Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN SUNNUDAGUR 6. febrúar 1972 MTTUR KIRKJUNNAR Hjarta og hcili. Þessi fyrirsögn gæti staðið í einhverju fræðsluriti u;n líf- eða læknisfiræðileg málefni. En þau eru líka og hafa lengi verið, einkum hið fyrra táknmál um vilfinnirgar og huigsanir — andlcoi táknmál. í einhverju fornu spekiriti standa þessi orð að efninu til: „Þegar allt er hugsað og allt er sagt, mun hjartað eiga yfir heila makt“. En sé þessi fullyrðing at- huguð í ljósi hversdngsleikans er merkingin sú, að fyrir hinni síðustu og snjöllustu hugsun heilans, muni hjartað það er að segja tilfinningin samt halda völduim og úhrifuim. Og á sama vegi gætum við vel hugsað íil skáldspekings- ins íslenzka Einars Benedikts- sonar, som flestum fremur dáði það „aíl, seim í heilans þráð- um þýtur“, cig beitti sig og ljóð sín hörðu til að lúta strörgustu reglum forms og rökréttrar skynsemi, en sagði samt: „Án vdgabréfs vors hjarta er leiðin ;glötuð“. Varla imun um það deilt að „vcgabréf vors hjarta“ er að skoðun skáldsins hin hreina barnslega itilfinning, seim rís líkt og alda af cræðu djúpi óendanleikans - og endurspegl- ar dýrðina að ofan í brimlöðri bylgjutoppsins. Hún spannrr bæði djúp og hæð í senn cg talar í tárum. Frægur læknir Ib Ostenfeld að nafni, hefur ritað bók, se.n hann nefnir: Don besjælede Univers, sem gæti þýtt á íslenzku: „Hinn sálu gæddi alhcimur“. Undirtitill þessarar bókar er þessi: Bók um baráttuna milli hjartans og heilans. í íormálanuin eru þcssi um- mæli: „Að benda á og útskýra hið eilifa stríð milli þeirra stór velda, sem otöðuigt ríkja í mannlegri sál. Það er tilgang- ur minn í þcssari bók, segir þessi visindamaður læknavís- indanna. Leiigi hefur Kirkju og trú- arbrcgðum verið ljóst, hve þessi barátta er sígild cg scm við siig. Og heilar stc’fnur í þróunar- og menningarstgu mannkyns haía mótazt af henni, en þar eru skynsemisstefnan cg hcitt- trúarstefrian mcst áberandi um öfgar til tveggja skauta. Og ntrax á fýrstu dögum frá- sagna um Jesúm guðspjallanna gera þ'essar stefriur eða skoð- anir uim har.n vart við sig. Spurt var: Hver er hann? Hvað virðist yður uim Krist? Hvern segið þið mig vera? spyr maðurinn Jesús frá Naza ret, fyrirlitna fjallaþorpinu vini sína um sjálfan sig. Og meira að segja Jóhannes skirari, frægasta pefsóna í and legu lífi ísraels, sem þá var í starfi, sendir lærisveina sína til að spyrja hver hann sé. Og honum er svarað með rökum heilans, hugsunarinnar, enda varla völ á öðru, þar eð hann var varinn gegn tilfinn- ingastörfum með köldum múr- um dýflissunnar hjá stjórnar- völdunum. En þeir, scm stóðu augliti til auglitis við meiotarann frá frá Nazaret fá öðruvísi með- ferð í þessu mcginatriði að- stöðunnar gagnvart Kristi og fullvissunni um gildi kenninga Sans g lífsstarfs. Og foringi þeirra svarar snurningunni: „Hvern haldið þið mig vera“?, með hinu sí- ignaa avari, som sioan er kjarni allra trúarjátninga kristinna kirkjudeilda: „Þú ert Kristnr, sonur hins lifanda Guðs“. Það er að scgja konungurinn, spámaðurinn, biskupinn, — því að Kristur orðið eitt fleur í sér allt þetta — frá sjálfri uppsprettu lífs- ins, djúpi þess og hæð. En að þessu svari iengnu segir Jesús þessi undarlegu orð, sem eru kannske einn feg ursti lofsöngur mannlegra svara um yfirlýsingu hjartans ón hugsunár raka: „Sæll ert þú Símon Jónasson, því hold og blóð hafa ekki opinbsrað þér þetta, heldur minn himn- eski faðir“. Á nútima máli, sem fólk leggur cýrli að gæti þetta ver- ið orðað á þessa leið: „Þú ert gæfumaður, góði vin ur, Pétur iminn, þú taler út fra þínii eigin hjarta en ekki hversdagsskilningi heilans“. Ekki er gott að vita, hvern- ig sálfræðingrm og atomíræð- ir.gum og yfirleitt „fræðirg- um“ okka- „hvítklædda kyrtla- liðs“ á lækna- og vísindastoín- unum líkaði svona svör 03 svona viðurkenning. • En eitt er vist. bótt ást”-- sögur af þeim sagðar séu ekki sérlega imerkilegar, né hafi mikið gildi, þá sanna þær þó eiitt: Vísindamenn hafa líka til- finnir.gar og það er trú þeirra ög ást, sem koma þeim hæst óg lengst. Þótt hugsun cg til- finning, skynsemi og trú þurfi að vinna saman, þá er eitt víst: „Án vegabréf vors hjarta er leiðin glötuð". Árelíus Nídsson. SENDIFERDABÍLL CHEVY VAN //&' • '****■ Argerð 1966, en keyrður aðeins 94 þús. km. Hvitur að lit og vel með farinn. Góð greiðslukjör Til sýnis og sölu i Armúla 3 Samband ísl.samvínnufélaga Veladeild Ármúías, Rvík. símí 38900 FOÐRUN Fóður Hverjum bónda er það kappsmál að taðan nýtist sem bezt og að gripunum líði vel, því þegar það fer saman, fær hann hæstu nyt úr kúm sínum. Fóðurgildi töðunnar er ekki eins gott og oft áðurr víða vantar í hana steinefni, einkum fosfór. Þess vegna krefst bóndinn fóðurblöndu sem bætir galla og eykur kosti töðunnar, sem hann aflaði í sumar leið. VIÐ KOMUM TIL MÓTS VIÐ ÞESSA KRÖFU. STJÖRNUBANDAN 1972 (kúa- og fjárblanda) er sér- blönduð af íslenzkum og dönskum sérfræðingum með sérstöku tilliti til heyjanna í haust. STJÖRNUBLANDAN 1972 inniheldur 14% Prótein, 100 fóðureiningar pr. 100 kg, er mjög steinefnarík (11 gr Kalsíum og 10 gr Fosfór í kg) og vítamínbætt. Skjöldublandan, hin vinsæla og ódýra kúa og fjár- blanda.er endurbætt og inniheldur nú 12% Prótein, 100 fóðureiningar, steinefni (9 gr Kalsíum og 8 gr Fosfór í kg) oa er vítamínbætt. ÁNÆGÐ MJÓLKAR KÝRIN VEL. G/obus/ LÁGMÚLI5, SÍMI81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.