Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 6. febrúar 1972 lllUlilll n SB-Reykjavik Nýr skuttogari er nú á leið til Akureyrar frá Boulogne i Frakk- landi. Togarinn, sem Útgerðar- félag Akureyringa keypti nýlega, hefur hlotið nafnið Sólbakur. Hann er 461 lest, 54 metrar að lengd og 10,5 m á breidd. Skip- stjóri á Sólbak er Áki Stefánsson. Sólbakur kemur til Akureyrar á þriðjudagsmorgun og fer væntan- lega fljótlega á veiðar. Sólbakur, nýr skut togari UA Kistur þeirra er létust I óeirðunum um siðustu helgi. Myndin var tekin er þúsundir manna vottuðu hinum látnu virðingu sína. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Þögul mótmæli við brezka sendiróðið vegna atburðanna á Norður-lrlandi Morð brezka herliðsins á 13 Norður-Irum um siðustu helgi hafa þjappað fólki um allan heim saman til stuðnings mann- réttindabaráttu tra. Ymis tamtök hér á landi hafa sameinaat um stuðningsaðgerðir við mótmælagönguna, sem fram fer á Norður-trlandi nú á sunnu- daginn. Ákveðið er að halda útifund sem hefst við Lækjartorg á sunnudag kl. 13.30, en að honum ioknum verður þögul mótmæla- Leiðrétting Linubrengl urðu i greininni Fróðarundrið á bls. 6. i gær en réttur er textinn svona: Um það, hvern hug Jakob ber til veiðimálastjóra, vitna of- stækisfullar blaðagreinar hans á fyrri árum, sem hann þó hefir litinn sóma haft af, en fiski- ræktarmálið skaða. Nú er þessum ljóta leik haldið áfram og tilefnið eðlileg og sjálfsögð leyfisveiting land búnaðarráðuneytisins frá s.l. sumri Lárósfélaginu til handa til að taka lax með neti á ræktunar- og félagssvði sinu, sem er eins og að framan segir, allt fr fjöru til fjalls eins og vötn renna, á hendi okkar. staða við brezka sendiráðið. Ólafur Gislasonog Terry Lacey flytja ávörp. Fundar- og göngustjóri verður Elin Hjaltadóttir. Bornar verða fram kröfur um : að brezkur her verði tafarlaust á brott frá írlandi, að Norður-írum verði tryggð lýð- ræðisleg mannréttindi, að pólitiskir fangar verði leystir úr haldi, að brezka rikisstiórnin hætti stuðningi við harðstjórn Sam- bandsflokksins á Norður-trlandi. Eftirtalin samtök standa að fundinum og mótmælastöðunni: Samband ungra framsóknar- manna, Utanrikisnefnd Samtaka frjáls- lyndra i Reykjavik, Samband islenzkra námsmanna erlendis, Verðandi, félag vinstrisinnaðra stúdenta, Fylkingin, baráttusamtök sósia- lista, Rauðsokkar, Samband ungra jafnaðarmanna, Æskulýðsnefnd Alþýðubanda- lagsins, Menningar- og friðarsamtök is- lenzkra kvenna, Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, Sisialistafélag Reykjavikur. Samband ungra framsóknar- manna hvetur allt framsóknar- fólk til að mæta á fundinum og taka þátt i mótmælunum. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 m m m m a i ■a i a m ra a i i 3 i a EGYPTALANÐ býður yður f ógleymanlega ferð til Nflar. Þar dveljist þér meðai ævaforna forn- minja og hinna heimsfrægu pýramída. Þar er hin stóra bað- strönd Alexandm. Flogið bvern laugardag. EGYPTAIR Unitad ARAB Airline* Jernbancgade 5 DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafi8 samband vlB ferSa- skrlfatofn yftar. Fundur um fiskeldismál Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund um fiskeldi og fiskræktarmál sunnudaginn 13. febr. n.k. að Hótel Sögu, fúlna- sal. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Frummælendur verða Snorri Hallgrimsson, prófessor, Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, Jón Finnsson, formaður Land- sambands stangveiðimanna og Jön Sveinsson, framkvæmda- stjóri Láróss. Stjórn samtaka veiðiréttareigenda er boðiö á fundinn. Fund- urinn er öllum opinn. Armúlo 1A • Raykjovlk - S £6 111 >MII - Koav KR> 900,- Heimilar vöruúttekt fyrir 1000,- á einmgarverði í hrcinlætis- og matvörum. MALLORCA-FERÐ Nú þegar er orðið yfirfullt i ferðina, en þeir sem hafa pantað farseðla eru vinsamlegast beðnir að greiða inn á farseðlana, til að stað- festa farpöntunina. Frestur til greiðslu er til mánudagskvöld, en úr þvi má fólk búast við að það fái ekki far i þessa vinsælu ferð. Stjórnin. Um sparikortin Þau veita yður 10',' afslátt þannig: • Þér kaupið kort á 900 kr., en megið verzla fyrir 1.000 kr. • Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr . þá rit- ar afgreiðslumaður innistæðu yðar á kortið. • Þannig getifl þér verzlað eins litið og yður hentar i hvert skipti Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. íl kort, sem kostar 900 kr.) kaupið |>ér nýtt kort. öríáar vörutegurdir i stórum pakkningum íara ekki inn á sparik.irtin t.d. hveiti og sykur i sekkjum. ávextir i kössum. W.C. pappír i pokum og þvottaefni í stórum um- búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn- aðar á sparikortaverði. S P A R I kortin gilda á 1. ha?ð, þ.e. í mat- vörudfild. (Þau gilda einnig á hinum árlega jólamarkaði.) Athugið að allar vörur eru verðmerktar án afsiáttar. KR. INNLAGT K R. 1 .OOO.oo Uttekt kr. Eftirst. kr • —J Armulo 1A • Roykjavlk M.itvörudfilL Slml 86-111 HúsKaRn.i- OR xj.ifavörudeild 86-112 Vefnnðarvöru- nu hcimilista'kjadeild 86-113 Skrifstofu 86-114 Syntshorn of SPARI KOkTI EINKAUMB0Ð FYRIR HEIMILIS- TÆKI Electrol ux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.