Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.02.1972, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 6. febrúar 1972 TÍMINN 15 -14444 ■ ^ It'lT. mmim HIl.AI.IK.A HVJ3RFISGÖTU 103 YWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsveínvagn VW 9 manna - Landrover 7manna Veljið yður í hag - Ursmíði er okkar fag Nivada OMEGA cr)wmm Jtlpina. PIERPOm Wlagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86 — Sími 30593 Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. — Sími 30593. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. STORMUR I GRASINU Frh. af bls. 8 Á þvi má sjá hver sú taug er, sem tengir hann finnsku þjóðinni. Runeberg var sænskrar ættar en gerðist þó finnskur sonur. Hann er stórbrotinn boðberi norrænnar samvinnu og iifandi veruleiki samofinna örlaga norræns fólks. Ljóð hans eru einhver stór- brotnasta norræn hvatning til norrænna manna, sem til er, um að taka höndum saman yfir landamærin. I Norræna húsinu á tslandi mætti Runeberg gjarnan skipa sérstakan heiðursess, og Rune- bergs-kvöld mætti vera þar á hverjum vetri. — AK. RUNEBERG Frh. af bls. 9 Dagsbrúnarfólki og sviðsett leikinn, og er einnig skrifaður fyrir málun leiktjalda. Eflaust má lika skrifa hann fyrir miklu af þeim fararheillum, er sýningu þessari virðast fylgja. Ég sé ekki betur en það hafi þokað jafn- vægispunktinum i byggð landsins nær réttu lagi, að hann skuli hafa gerzt bóndi austan heiðar. Með þvi ætti ekki að þurfa að vera fyrir það girt, svo að einhuga sé tekið undir orð Ólafs Jónssonar i Visi, að hann sýni Reykvikingum fram á, að atvinnuleikurum þeirra sé fært að gera af þessu verki þann storm, sem lengi muni til. Þorsteinn Valdimarsson. ammum aldri þarf á mjákum klæönaöi aó halda því að húð ungbarna er viðkvæm og þolir illa hrjúfa ertingu. Plús mýkingarefni losar sundur trefjar hvers konar vefnaðar og prjóna- efna, svo að þau verða lífmeiri, léttari, mýkri og hlýrri en ella. Bætið Plús í slðasta skolvatnið og reynið muninn. mýkingarefni mýkir, léttir, lyftir, eyðir rafmagni og auðveldar strauningu. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33155.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.