Tíminn - 22.02.1972, Page 16

Tíminn - 22.02.1972, Page 16
16 TÍMINN briöjudagur 22. febrúar 1972 STADAN KÖRFUKNATTLEIKUR Staöan f 1. deild karla i körfu knattleik eftir leikina: ÍS-UMFS 68:62 1R—HSK 94:55 Árm.—UMFS 88*67 KR—tS 99:78 KR 1R Valur Árm. 1S Þór HSK UMFS 490:407 505:387 335:345 406:400 396:423 302:359 364:432 455:554 12 10 6 6 6 6 2 0 HANDKNATTLEIKUR Staöan I 1. deild kvenna i hand- knattleik eftir leikina: Valur—Armann 10:9 Breiöablik—Valur 10:12 Valur Fram Arm. Breiðabl. Njarðv. Vikingur 6 6 0 0 5 4 0 1 5 3 0 2 5 113 5 0 13 4 0 0 4 71:46 61:39 56:33 35:52 30:67 20:36 Staöan i 2. deild kvenna handknattleik eftir leikina: IR—Fylkir 10:4 12 8 6 3 1 0 i karla i handknattleik: A—RIÐILL Þór- —Þróttur 15:15 KA- -Þróttur 15:24 Grótta 7 6 0 1 163:103 13 Þór 7 4 2 1 143:114 10 Þróttur 7 4 12 156:101 9 KA 6 10 5 125:128 2 Stjarnan 7 0 0 7 61:212 0 B—RIÐILL Armann—Fylkir 18:12 Armann 6 6 0 0 139:92 12 Breiðabl. 6 3 0 3 103:112 6 Fylkir 6 2 0 4 95:109 4 IBK 6 10 5 98:112 2 Staöan I 1. deild karla i hand- knattleik eftir IR—Haukar Fram—FH leikina: 17:16 12:14 Fl-1 11 8 2 1 221: 167 18 Fram 11 9 0 2 205: 168 18 Vikingur 12 6 2 4 206: 213 14 Valur 11 6 1 4 171: 161 13 1R 12 2 3 7 209: : 229 7 KR 12 2 3 7 185 : 243 7 Haukar 11 1 1 9 173 : 199 3 Næstu leikir: Annaö kvöld i Uaugardalshöllinni kl. 20,15. Fram—Haukar, Valur—FH. Markhæstu menn: Geir Haiisteinsson, FH 80 Axel Axelsson, Fram 65 Gisli Blöndal, Val 57 Stefán Jónsson, Haukum 52 Vilhj. Sigurgeirsson, IR 52 Björn O. Pétursson, KR 50 ólafur H. Ólafsson, Haukum 46 Brottvisun af leikvelli: IR 12 min. KR 18min. Vikingur 18min. Haukar 20min. Valur 21 min. Fram 26min FH 37 min. Einstaka leikmenn Þórarinn Ragnarsson, FH 13min Axel Axelsson, Fram 12 min. Gisli Blöndal, Val 11 min. Sturla Haraldsson, Hauk lOmin. Vitaköst varin af markverði: Rósmundur Jónsson, Vik 11 Birgir Finnbogason, FH 6 Guðjón Erlendsson, Fram 5 Guðm. Gunnarsson, IR 5 Hjalti Einarsson, FH 4 Emil Karlsson, KR 4 Pétur Jóakimsson, Haukum 3 Ólafur Benediktsson, Val 2 tvar Gissurason, KR 2 Sturla Guðmundsson, Vik 1 Gisli Kristinsson, IR 1 Þórhallur Guömundss. IR i Haukarnir horfnir úr 1. deild - Töpuðu fyrir IR 17:16 en þeir áttu sjálfir tækifæri til að skora 17. markið á síðustu mínútunni Nokkur hundruö handknatt- leiksunnendur uröu aö hverfa frá Laugardalshöilinni á sunnudags- kvöldiö þegar leikir IR-Hauka og Fram-FH fóru þar fram. Selt var inn i höllina eins og hægt var, en i þetta sinn heföi hún mátt taka nokkur hundruö manns i viöbót, þvi færri komust aö en vildu. Ahorfendur fengu lika nokkuö fyrir sinn twúö, þvi aö báöir leik- irnir voru æsispennandi og skem mtilegir. 1 fyrrí leiknum fengu áhorf endur að sjá baráttu upp á lif og dauða frá fyrstu til siðustu minútu, en þá áttust viö IR og Haukar. Þaö var mikið i húfi hjá báðum liöum — Haukarnir uröu að sigra til að halda sér i deild- inni, en IR nægði jafntefli til aö tryggja sig fyrir þvi aö falla ekki. Þegar mátti sjá að hvorugt liðið vildi verða fyrir þvi að falla. Haukarnir komu meira að segja meö Þórö Sigurðsson, sem fót- brotnaði i einum leik i vetur, og 1R tjaldaði sinu fegursta!! Eftir 10 min. leik haföi IR náð 2ja marka forustu 5:3 en á næstu 10 min. skoruðu Haukarnir 6 mörk i röð og komust þar með yfir 9:5. IR-ingarnir voru, þrátt fyrir mótlætið, ekkert á þvi að gefast upp. Þeir settu nýjan markvörð inn, Þórhall Guðmundsson — liklega 6. mark- vörðinn, sem IR kemur fram með i vetur. Hann var fljótur að venjast þessari nýju stööu, varöi vel og þaö varð til þess að hleypa nýju lifi i IR-ingana. Þeir náöu að minnka bilið I 7:11 og siðan 9:11 fyrir leikhlé meö tveim mörkum frá Gunnlaugi Hjálmarssyni. Haukarnir náöu aftur i 3 mörk i siöari hálfleik, 13:10, en þar á eftir fylgdi góður kafli hjá IR, sem skoraði næstu 5 mörk og var staðan þá orðin 15:13 fyrir IR og 10 min. voru eftir. Þá kom mark frá Haukum, 15:14 og siöan IR, 16:14. Stefán Jónsson minnkaði bilið enn fyrir Hauka, 16:15 úr vitakasti og hann náði aö jafna leikinn 16:16 úr öðru vitakasti, er aðeins voru eftir 2 min. FH —IBK 11: 9 KR 4 4 0 0 54:28 8 FH 4 3 0 1 49:26 6 IBK 4 1 0 3 37:48 2 1R 4 1 0 3 23:46 2 Fylkir 2 0 0 2 8:29 0 1 Staðan I riðlunum I 2. deild Það var sannkölluö ..Wembleystemmning" I Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið þegar leikirnir i 1. deiid islandsm. i handknattleik fóru fram. Hvert sæti og stæöi var skipaö og hundruö manna uröu frá aö hverfa, þar sem alit var oröiö fullt um kl. 8. Þessi mynd sýnir glöggt hvaö um var aö vera á pöllunum, glitpappir á lofti og fánum veifaö. (Timamynd Róbert). Fer Bollason fyrír aganefnd? Fjórir leikir fóru fram I l.deildinni i körfuknattleik um helgina. Voru þeir flestir heldur ójafnir, en slikt hefur veriö fátitt I þessari keppni þaö sem af er. Þaö var aöeins einn leikur, sem einhver spenningur var I, en þaö var leikur IS og UMFS. Það uröu úrslitin 68:62 fyrir IS, en Borgnesingarnir voru hvað eftir annað i námunda viö að jafna og ná þar slnum fyrstu stigum i mótinu, en þaö tókst ekki Vont veður á Hermanns- mótinu Hermannsmótiö á skiöum fór fram i Hliöarfjalli viö Akureyri um helgina i heldur leiöinlegu veöri. Þrátt fyrir þaö voru margir keppendur og tókst mótiö ágæt- lcga. A laugardaginn var keppt i stórsvigi karla og kvenna og á sunnudag i svigi. I karlaflokki sigraði Hafsteinn Sigurðsson Isafirði i báöum greinum, og þar með i alpatvikeppninni, með 102,9 st..Annar varö Viöar Garðarsson, Akureyri meö 108 st. og þriöji Ágúst Stefánsson Siglufirði með 112 st. I kvennaflokki sigraði Margrét Þorvaldsdóttir Akureyri i báðum greinum, en önnur varö Aslaug Sigurðardóttir Reykjavik. Karólina Guðmundsdóttir Akureyri varð önnur i stór- sviginu, en i sviginu lauk hún ekki keppni, það voru aöeins þær Margrét og Aslaug, sem þaö gerðu. _ — stúdentarnir voru þeim of- jarlar undir lokin. önnur úrslit um helgina uröu þau, að IR sigraöi HSK með 94 stigum gegn 55, Armann sigraöi UMFS með 88:67 og KR sigraöi IS með 99 stigum gegn 78.1 þeim leik var mikið fjör á lokasekúnd unum, en þá kepptust KR—ingar við að skora yfir 100 stig. Þeir fengu tækifæri til þess, er Kolbeinn Pálsson fékk tvö vitaköst er staðan var 98:78. Hann hitti úr þvi fyrra, en ekki þvi siðara. Einar Bollason náði þá knettinum og tókst að skora fyrir KR, en dómararnir dæmdu körfuna ógilda. Fauk þá heldur I Bollason og sendi hann þeim tóninn— og getur nú átt á hættu að fá fyrir það dóm hjá aganefnd KKI— fyrstur allra körfuknatt- leiksmanna— já, Einar er fremstur i mörgu !!! —kip— Hollendingurinn flaug fyrstur í mark í öllum 4 hlaupunum Hoiiendingurinn Ard Schenk sýndi á heimsmeistarakeppn- inni I skautahlaupi, sem fram fór á Bislet leikvanginum i Osló um helgina, aö hann er mesti skautahlaupari vorra tima. Hann sigraði i öilum greinunum, sem keppt var i, 500-1500-5000 og 10.000 metra hlaupi, en siikt hefur ekki gerzt siöan 1912, er Oskar Matthiasen iék sama leikinn. Yfir 60 þús. manns fylgdust meö keppninni báöa dagana, og þeir geröu allt til að trufla Ard Schenk, en allt kom fyrir ekki. Hann náöi bezta tima I öllum fjórum greinunum, sama hvern hann keppti við og hvernig sem fólkiö lét. Þvi miöur náöum við ekki úrslitunum i einstökum greinum, en hér koma heildarúrslitin: [ 1. Ard Schenk, Hollandi, 2. Roar Grönvold, Noregi, 3. Jan Bols, Hollandi, 4. Sten Stensen, Noregi, 5. Eddy Verheyen.Holi., 6. Kees Verkerk, Holl,. 7. Göran C’laesson, Sviþ., 8. V. Lavrusjkin, Sovét., 9. Kimmo Koskinen, Finnl., 10. Björn Tveter, Noregi, 171,549 174,306 174,493 175,028 175,446 177,175 177,379 177,506 177,802 177,882 Tækifæri Hauka til aö sigra i leiknum kom rétt á eftir er IR- ingar misstu knöttinn út af. Haukarnir leituðu eftir færi til að skora sigurmarkiö, en sú leit bar ekki árangur. Stefán Jónsson gerðist heldur bráðlátur og skaut I vonlitlu færi lausu skoti á markiö. Þórhallur varði en missti knöttinn aftur fyrir sig og hann dansaöi á þverslánni I góða stund, en féll siðan i hendur hans og hann sendi beint á Brynjólf Markússon, sem kominn var einn fram, á meðan menn biðu spenntir eftir þvi, hvaö úr skotinu yrði. Hannátti greiðan aðgang upp að marki og skoraði um leið og flautan gall — Haukarnir voru fallnir en IR hélt velli. Það má með sanni segja að eftirsjá sé i Haukunum úr deild- inni. Þeir hafa i mörg ár sett svip sinn á deildarkeppnina, verið eitt vinsælasta liðið þar og einnig eitt það skemmtilegasta. Fá lið hafa orðiö fyrir eins miklum skakkaföllum i vetur og Haukarnir. Fyrst misstu þeir tvo af sinum beztu mönnum yfir til FH, og siðan kom hvert áfallið á fætur öðru, liðiö missti af stigum á siðustu minútum i nokkrum leikjum og það missti einn sinn bezta mann, Þórð Sig urðsson á miðjum vetri. Þrátt fyrir það klóraði það sig i gegn og hafði möguleika á aö halda sér i deildinni þar til á slð- ustu minútu i leiknum gegn 1R — en þetta var i fyrsta sinn, frá þvi að Haukar komu með meistara- flokk i handknattleik, sem IR sigrar i leik á milli þeirra, þar með eru meðtaldir allir æfinga- leikir þeirra svo og aðrir utan- húss og innan. I þessum leik áttu þeir Olafur Ólafsson og Stefán Jónsson, sem fyrr góðan leik, en einnig voru þeir Elias Jónsson og Sigurgeir i markinu góðir, sá siðarnefndi þó öllu betri fyrri hálfleik en siðari. IR-ingar kvöddu deildina meö þvi að veifa til áhorfendanna, sem tóku þeim vel. Ekki eru þó allir jafn ánægðir með iltkomu liðsins i vetur. Það á að geta gert betur en að vera I hópi neðstu lið- anna með allan þennan ágæta mannskap. Hópurinn hefur samt ekki verið nægilega samstilltur i vetur, og svo hefur markvarzlan fariö illa meö liðið, hún hefur verið verið vægast sagt slöpp i allflestum leikjunum. 1 þetta sinn var hún þó i lagi, og þvi ber aö þakka hinum nýja markverði, sem aöeins fékk á sig 4 mörk i siðari hálfleiknum. Einnig ber IR-ingum að þakka þjálfara sinum, Gunnlaugi Hjálmarssyni fyrir framlagið i leiknum en bað var mikið oe eott. Annars var Vilhjálmur Sigur- geirsson beztur IR-inga i þetta sinn, frábærar sendingar hans á linu og yfirvegun i leik, gerðu sitt gagn. Hann var lika ákveöinn en samt rólegur og þannig nær hann sér bezt á strik. Dómarar i þessum leik voru Ingvar Viktorsson og Hannes Þ. Sigurðsson. Dæmdu þeir nokkuð vel, Ingvar þó öllu betur og skiijanlegar. —klp— HEIMSMET Sænski lyftingamaöurinn Hans Bettembourg setti á sunnudaginn nýtt heimsmet i milliþungavigt, er hann lyfti 195,5 kg I pressu. Gamla metið átti landi hans, Bosse Johansson, 193,5 kg. Samanlagt lyfti Bettembourg 527,5 kg, en það er nokkuö frá heimsmetinu, sem er545kg og er I eigu einhvers Russa, sem við kunnum ekki að nafngreina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.