Tíminn - 23.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.02.1972, Blaðsíða 10
10 TIMINN Miðvikudagur 23. febrúar 1972 r--“—— er miðvikudagurinn 23. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Kvöld og heldidaga vörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Næturvörzlu lækna i Keflavik 23. febr. annast Kjartan Ölafsson. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-, víkur á mánudögum frá kl. 17—18. FÉLAGSLÍF Kvcnfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn i Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 24. febrúar, kl. 20.30. Sýndar verða fræðslumyndir úr Þjórsárdal. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fundur verður I Hagaskólanum, föstudaginn 25. febrúar, kl. 20:30 félagsvist að loknum fundi. Aðalfundur Kvenfélags Asprestakalls verður haldinn I Asheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 23. feb. kl. 20.30. A dagskrá verða venju- leg aðalfundarstörf. Vilborg Dagbjartsdóttir flytur ávarp. Kaffidrykkja. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. 1 dag , miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 eh. Dagskrá: Lesið.teflt, spilað, kaffiveitingar, bókaút- lán og gömlu dansarnir. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudaginn 24. febr. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Stjórnin. KIRKJAN Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30.Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Föstu- guðsþjónusta kl. 10. Prestarnir. Norðfirðingafélagið Árshátið 1972 verður haldin i veitinga- húsinu Glæsibæ við Álfheima laugar- daginn 26. febrúar kl. 20. Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar seldir i Glæsibæ fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 16—19. Norðfirðingar fjölmennið. Stjórnin. Austurland Formenn framsóknarfélaganna i Austurlandskjördæmi, svo og aðrir þeir trúnaðarmenn flokksins I kjördæminu, er fengið hafa skýrslueyðublöð og ekki hafa cnn svarað, eru vinsamlega beðnir að útfvlla þau og senda formanni kjördæmissambandsins Kristjáni Ingólfssyni, IIallormsstað,fyrir 1. marz næstkomandi. Umræðufundur d Hellissandi FUF og FUS á Snæfellsnesi halda umræðufund i Félags- heimilinu Röst, Hellissandi , sunnudaginn 27. febrúar n.k. ki. 16. Umræöucfni: Skattafrumvörpin og varnarmálin Ræöuinenn frá FUF: Jónas Gestsson og Stefán Jóhann Sigurðsson. Kæðumenn frá FUS: Arni Emilsson og Sigþór Sigurösson. Fundarstjóri verður Bjarni H. Ansnes. Að loknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspurnir til frummælenda. Öilum heimill að- gangur. FUFogFUS Portúgal stóð sig vel á EM í Aþenu, en tapaði þó fyrir Ítalíu eins og flest önnur lönd. Leik- urinn var spilaður á rama og í 4 spili áttu A/V þessi spil. Vestur A D 10 6 4 V K42 ♦ D * ÁK984 Austur A Á K 3 2 V Á 8 ♦ KG1096 + G10 ítalarnir Bianchi/Messina höfðu náð 6 Sp. á spilið!! Bianchi í V opnaði á 1 ;Sp. og 2 T í A. Þá 3 L V og 4 L A. Nú sagði Bianchi 4 Hj. og Messina stökk í 6 Sp. og ekkert vandamál var í útspilinu. (Trompin 3—2). Nú var spurning hvort Portúgölum tækist að ná þessari skenmnti- legu lokasögn. Pinto í V opnaði ó 1 L — Belladonna pass — og 1 T hjá Crus. En nú sagði Garozzo í S 1 Hj. (átti 5 Hj. og T-Ás) og það gerir sagnir erf- iðari. Vestur sagði 1 Sp. — A 2 Hj. (krafa) og Pinto 2 gr. A sagði 3 Sp. og V hækkaði í 4 Sp., sem varð lokasögnin. 12 stig til Ítalíu, Á skákmóti í Sovétríkjunum 1970 kom þessi staða upp í skák Figler, sem hefur hvítt og á leik, og Galzew. 25. Rxg7—BxR 26. Rc4!—f5 27. exf5—Bxf5 28. Dh5—RxR 29. BxB—Re3 30. Hd7 og svartur gafst upp. Leikfélag Reykjavikur Frh. af bls.9 efni i litla bók, sem ég kysi að færa i letur fyrr en siðar. Þá hef ég einnig áhuga á að vinna meira að leikstjórn. Afráðið er að ég vinni með þýzka leikstjóranum Rolf Hadrich við sjónvarpsmyndatöku á Brekku- kotsannál Laxness, sem að öllum likindum fer fram hér heima i sumar. Nú, mér stendur lika til boða lektorsstaða i leiklistarfræðum við Háskólann i Stokkhólmi, þar sem ég sjálfur stundaði nám, en ég hef ekki ákveðið hvort ég tek henni. — Við höfum áður rætt um leik- listarskóla, Sveinnrhvað segir þú nú um það mál? —Það er alger nauðsyn að rikis- leiklistarskóli verði stofnaður þegar i stað. Skóli Leikfélags Reykjavikur útskrifaði sina siðustu nemendur vorið '69, og það fer að liða að þvi að okkur vanti enn yngra fólk til að leika hjá okkur. AUk þess er kominn timi til að veitt verði fullkomin undir- búningsmenntun fyrir leiksvið hér á Islandi, en það hefur ekki verið gert til þessa. SJ Fulltrúardð Framsóknar félaganna í Reykjavík Einar, Halldór, Þórarinn. Fundur um störf og stefnu rikisstjórnarinnar og verkefnin framundan veröur haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld ki. 8.30 I Tjarnarbúö. A fundinn mæta Einar Agústsson utanrikisráðherra, Halldór E. Sigurðsson fjármála- og iandbúnaðarráöherra og Þórarinn Þórarinsson formaður þingflokks Framsóknarflokksins. ATH: Fundurinn er eingöngu ætiaður meðlimum Fulltrúa- ráðsins (aðal-og varamönnum) og eru þeir beönir að sýna skírteini við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins. Félag Framsóknarkvenna Spilakvöldið er I kvöid 23. febrúar kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur Framsóknarfélögin f Kópavogi haida bæjarmálafund í félags- heimili Kópavogs, neðri sal, föstudaginn 25. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmálastofnun Kópavogs. Frummælandi Kristján Guðmundsson félagsmálastjóri. 2. Hitaveitumálin. Frummælandi Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin f Kópavogi. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar JÓNS BJARNASONAR Skipholti, Hrunamannahreppi. Sigrún Guðmundsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir þeim fjölmörgu er auðsýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og jaröarför KRISTÍNAR BJÖRNSDÓTTUR og vottuöu minningu hennar virðingu. óskar Guðnason, börn, tengdabörn og barnabörn Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jaröarför JÓHANNS HELGASONAR Ósi, Borgarfirði eystra, Bergrún Arnadóttir. Helga Jóhannsdóttir og Ólafur Agústsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Þóröarson, Ólöf Jóhannsdóttir og Finnur Benediktsson, Sigursteinn Jóhannsson og Þórdis Sigurðardóttir, Magnús Jóhannsson og Lára Arnadóttir, Óli Jóhannsson og Erla Sigurðardóttir, Anna Jóhannsdóttir og Askell Bjarnason, Jón Þór Jóhannsson og Bryndís Þorleifsdóttir, Þorgeir Jóhannsson og Valgerður Magnúsdóttir, Sveinn Jóhannsson og Geirlaug Sveinsdóttir, Guðmundur Jóhannsson. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og jaröarför Jóns Guðnasonar, söðlasmiðs SELFOSSI Þórunn ólafsdóttir Bergþóra Jónsdóttir Björn Svanbergsson Dagbjört og Hrafnkell Björnsson Astriður og Kristinn Guðnason Valdis Guðnadóttir. Faðir okkar PÉTUR SIGURÐSSON lézt að heimili sinu mánudaginn 21. febrúar Maria Pétursdóttir, Esra Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.