Tíminn - 23.02.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.02.1972, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. febrúar 1972 TÍMINN w Armann Reykjvíkur- meistari í sundknattleik Spámaður okkar að þessu sinni er sjálfur íþróttamaöur ársins 1971, Hjalti Einarsson mark- vörður úr FH. Hjalti sagði okkur að hann væri ekki sérstaklega áhugasamur um ensku knatt- spyrnuna— enginn „dellukall” eins og hann orðaði það— en fylgdist svona með þvi, sem væri að gerast á þeim slóðum. Hann sagðist heldur ekki eiga neitt sérstakt uppáhaldsliö i Englandi, en héldi með þeim, sem væru i hvitum bolum og svörtum buxum, eða i FH búningnum. Spá Hjalta á seðli nr. 8 er þessi: Klp-Reykjavlk. Armann varð sigurvegari i Reykjavikur- mótinu I sundknattleik á mánu- dagskvöldið, en þá fór siðasti leikur mótsins fram I Sundhöll- inni. Var leikurinn milli KR og Armanns,og nægði Armanni jafn- tefli til aö sigra i mótinu. Armenningum tókst það lika, en það var ekki fyrr en i siðustu lotunni, sem þeim tókst að jafna. Eftir þrjár lotur hafði KR 2 mörk yfir, 4:2, en i þeirri siðustu sigraði Armann 2:0 og urðu þvi lokatölur leiksins 4:4. 1 þessu móti var nú i fyrsta sinn leikin tvöföld umferð, og fóru allir leikirnir, nema sá siðasti, fram fyrir íokuðum dyrum. tJrslit ein- stakra leikja mótsins urðu þessi: f " ^ Tveir voru í marki í einu! Oft koma fyrir brosleg atvik i iþróttamótum og leik- jum — atvik, sem fá áhorf- endur oft til að veltast um af hiátri. Eitt skeði á laugar- daginn. Var það i leik milli yngstu handknattleiks- manna KR og IR, 4. flokki. KR-ingar höfðu ákveðið, að ef 1R fengi vitakast ætti að skipta um markvörð, og varamarkvörðurinn, sem er bróðir aðalmarkvaröarins að fara I markið. ÍR fékk svo viti á siðustu sek. fyrri hálfleiks, og hljóp þá sá litli I markið, en sá stóri gleymdi aö fara úr þvi, og stóðu þeir þvi báðir i markinu þegar skotið reið af — sá litli fyrir aftan þann stóra — og varði sá litli skotið. Dómararnir tóku ekki eftir þessu nægilega fljótt, en þegar þeir sáu hvaö haföi gerzt, gátu þeir ekki annað en brosað — enda glumdi hlátur um alit hús — og létu þeir endurtaka vítakastið og ráku þann litla út af. —klp— Valur bætti fjórum stigum við - Sigraði bæði Ármann og Breiðablik í 1. deild kvenna um helgina - Lítill munur í báðum leikjunum Vaiurer nú eina 1. deildarliðið I handknattleik kvenna, sem ekki hefur tapað leik. Þær sigruðu Armann á iaugardaginn með eins marks mun, en sá sigur var fyrst og fremst leikreynsiu þeirra að þakka. Þá iék Valur einnig viö Breiðabiik, og sigraði einnig i þeim leik. Valur 10 — Armann 9. Leikurinn var mjög jafn framan af og skiptust liðin á að skora, eða þar til um miðjan fyrri hálfleik, að Ármann tók forystu með tveim mörkum frá Erlu,og var staðan þá 4:2. Siöan skorar Ragnheiður fyrir Val úr vitakasti og Guðrún svarar fyrir Armann með góðu marki af linu og hafði Armann yfir I hálfleik 5:3. t siðari hálfleik jók Armann enn við forystuna i 7:3, enda lék liöið mjög vel á þessum tima og voru ekki reynd ótimabær skot. Björg og Ragnheiður skora siðan tvö mörk fyrir Val 7:5, og Guðrún og Kristin fyrir Armann önnur tvö, þannig að staðan var 9:5 og 10 min. eftir af leiknum. En nú kom leikreynslan hjá Val aö góðu gagni og skoruðu þær 5 siöustu mörk leiksins. Fyrst Sigrún tvö mörk, siðan Jóna Dóra,og hafði Valur eitt mark undir 8-9 er hér var komið og 2 min. eftir. Þá rekur Þorvarður, annar dómari leiksins,tvær Armannsstúlkur af leikvelli með 15 sek. millibili og var eftirleikurinn fyrir Val léttur og sigruðu Vals—stúlkur 10:9. Þetta er einn bezti leikurinn i 1. deild til þessa og vel leikinn af báöum liðum. t liði Vals voru þær Sigrún, Björg J. og Ragnheiður beztar að vanda og skoruðu 8 af 9 mörkum liðsins. Einnig var Jóna Dóra ágæt. Liðið leikur yfirvegaðan sóknarleik og er litiö um „feil- sendingar”, I vörninni eru þær reglulegar „gribbur”, enda þýöir litið annað. Mörk Vals skoruðu: Sigrún, Björg og Ragnheiður, allar 3 hver, og Jóna Dóra eitt. Þetta er langbezti leikur Armanns til þessa. Þær voru nokkuö samtaka i vörninni,sér- staklega framan af leiknum, og tóku ekki neinum vettlingatökum á íslandsmeisturunum. t sókninni átti Katrin 4 linusendingar, sem allar gáfu mark, en mætti að öllum ólöstuðum skjóta meira sjálf. Kristin, Guörún og Erla áttu einnig góöan leik, ásamt Sigriði i vörninni. Mörk Armanns skoruðu: Kristin og Erla 3, Guðrún 2, og Sigriður eitt. Dómarar, sem dæma 1. deild kvenna, virðast vera áhugalausir við störf sin. Það heyrist varla i flautunni hjá þeim, þeir eru máske svo þreyttir eftir öll „hlaupin” fram og til baka um völlinn? það væri nær fyrir for- mann Dómarafélagsins aö fylgjast með sinum kollegum, en að vera aö skipta sér af öilu i sambandi við leikmenn. Dómarar i þessum leik voru Þorvarður Björnsson og Sæm- undur Pálsson. Dómarnir hjá Þorvaröi undir lok leiksins, er hann rak tvær Armannsstúlkur af leikvelli,voru vafasamir, svo ekki sé meira sagt. Sams konar brot höföu verið framin af og til allan leikinn af báðum liðunum, og sams konar brot framdi Armannsstúlka rétt eftir að hann rak hinar tvær af velli. Valur 12 — Brciöablik 10 Þessi leikur fór fram i Hafn arfirði og var sigur Vals aldrei i hættu, þó svo að sigurinn væri ekki stærri. Valur tók strax for- ystu i leiknum og var staðan i hálfleik þannig, aö Valur hafði gert 4 mörk en Breiðablik 3. t siöari hálfleik hélzt sami munur, eitt til tvö mörk, og voru Valsstúlkurnar auösjáanlega þreyttar eftir leikinn við Ármann daginn áður. t liði Vals voru Björg J. og Ragnheiður drýgstar við að skora, en hjá Breiðablik var það Alda Helgadóttir, og snerist allur leikur liðsins um þessa einu manneskju og skoraöi hún meira en helming marka liðsins. Valsliöið var ekki sannfærandi i þessum leik, þótt sigur ynnist, bæði er um að kenna þreytu.og sennilega hafa þær vanmetið Breiðabliksliöið. Beztar i þessum leik hjá Val voru Elin, geysi sterk i vörn, svo og Björg J. og Ragnheiður. t liði Breiðabliks er Alda allt i öllu og byggist leikur liðsins einum og mikið um hana, enda sýnir það sig; ef hún er tekin úr umferð, þá er leikur liðsins i molum, hinar verða að treysta meira á sjálfar sig. j. Herm. Ármann-KR 5:3 Armann-Ægir 8:6 KR-Ægir 10:5 KR Ægir 11:8 Armann-Ægir 13:4 Ármann-KR 4:4 Drengjamet í 50 m. hlaupi Á innanfélagsmóti KR i frjáis- um iþróttum I Baldurshaga um helgina, setti Vilmundur Vil- hiálmsson, KR, nýtt drengjamet i 50 metra hlaupi, hljóp á 6 sekúnd um sléttum. Sigurvegari i hlaupinu varð Bjarni Stefánsson, sem hljóp á 5,9 sekúndum. tslandsmetið i grein- inni á Bjarni sjálfur,en þaö er 5,8 sek. Æfingamótið á dagskrá í kvöld Klp-Reykjavik. Ekkert varð úr þvi að fyrstu leikirnir i Æfinga- móti KRRi knattspyrnu, sem áttu að fara fram s.l. miðvikudag, yrðu á mánudagskvöldið eins og talað hafði verið um. Hafði engin endanleg ákvörðun verið tekin um að hafa leikina á mánudagS: kvöldið þegar til átti að koma, en veriö getur að þeir fari fram n.k. mánudagskvöld. I kvöld fara samt fram tveir leikir, og hefst sá fyrri kl. 19,30. Eru það leikir, samkvæmt niður- röðun mótsins, milli Armanns og KR og Þróttar og Vikings. íþróttablaðið komið út Ot er komið 2. tölublað 1972 af tþróttablaðinu. Er það að þessu sinni mikið byggt á frásögn af af- mælishátið ISI og það mest með myndum.þá eru i blaöinu m.a. grein um heilsugæzlu eftir Pál Gislason lækni,um vöövakrafts- þjálfun eftir dr. Ingimar Jónsson — frásögn með myndum af fim- leikakeppni — viðtöl við Hjalta Einarsson handknattleiksmann og Finn Garðarsson sundmann, tekin af þeim Steinari Lúðviks- syni og Atla Steinarssyni, auk annars efnis. Ritstjóri Iþróttablaðsins er Sigurður Magnússon. Nýlega var haldinn aðalfundur Knattspyrnudeildar Fram. Hilmar Svavarsson, sem veriö hefur formaður deildarinnar nokkur undanfarin ár, baöst undan endurkjöri, og var Sigurður Friðriksson kjörinn for- maður i hans stað. 1 stjórn voru einnig kjörnir Þorgeir Lúöviksson, Þorkell Þorkelsson, Jón Olafsson og Magnús Magnússon. Aðalfundur Handknattleiks- deildar Fram var einnig haldinn nýlega. Þar urðu litlar breytingar á stjórninni og var ólafur A. Jónsson endurkjörinn formaður deildarinnar. Siguröur Friöriksson. Þaðverður ekki eins auðvelt fyrir FH-inga að skora gegn Val I kvöld og það var fyrir þá að skora siðasta markið I leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. Þá voru allir Framararnir farnir út af, en eftir var að taka aukakast, sem dæmt var á Fram á sfðustu sek. leiksins. Hér er Birgir Björnsson fyrirliði FH að ræða við annan dómarann, Val Benediktsson,og Ólafur Einarsson hlustar á. Viðar Simonarson er aftur að benda Birgi á að henda knettin- um I tómt markið — sem hann gerði nokkrum augnablikum sið- ar. (Timamynd Róbert). I KV0LD? Klp—Reykjavlk. 1 kvöld fara fram tveir siöustu leikirnir I l. deildarkeppninni I handknattleik karla. Geta þessir leikir ráðiö miklu um úrslit mótsins, þvi að þar leika bæöi efstu liðin I mótinu,Fram og FH. Fram mætir Haukum I fyrri leiknum, og verður það kveðjuleik- ur Hauka í deildinni að þessu sinni — þeir eru þegar fallnir og skipta úrslit þessa leiks engu máli fyrir þá. Fyrir Fram skipta þau aftur miklu máli, þvi ef liðiö tapar stigi getur þaö þýtt, aö það sé þar með af möguleikanum á að sigra I mótinu. Þaö er þó mikiö undir þvi komið, hvernig FH vegnar gegn Val I siðari leiknum, en þaö getur orðiö mikili baráttuieikur. FH hefur allt að vinna og Valsmenn engu aö tapa, en eru samt staöráðnir I þvi að hefna fyrir ósigurinn I úrslitaleiknum frá I fyrra og sjá til þess að bikarinn lendi ekki aftur i Hafnarfiröi. Þaö má þvibúast við góöri skemmtun i Laugardalshöllinni i kvöld. Hjalti Einarsson Ldklr 2t. tabrúar 1972 1 X 2 Birm’ham — Portsmouth1 / Derby — Arsenal1 X Evertón — Tottenham1 / Man. Utd. — Middlesboro1 / Orient — Chelsea1 Stoke — Hull1 / South'pton — Newcastle1 / Wolves — Ipawich’ / Burnley — Shett. Wed.1 X Carlisle — Blackpool ■ ? Charlton — Luton* / Fulham — Ðristol City1 L HVERNIG FER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.