Tíminn - 25.02.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN F'östudagur 25. teuruar ia/2 Hráef nisöflun t fjölmörgum kaupstööuni, kauptúnum og sjávarplássum er vinnsla sjávarafla und irstaöa a t v i n n u I if s in s Höfuöatriöiö er þvl aö allar fiskvinnslustöövar séu nýttar scm bezt og fiskiönaöur aukinn og efldur. Megin- forsenda þess er sú, aö nægilegs hráefnis sé aflaö og aö þaö geti veriö tilfallandi nokkuö jafnt allt áriö. A þessu er vlöa mikill mis- brestur. Margar fiskvinnslu- stöövar I landinu hefur skort hráefni, einkum á vissum árstimum, og hafa þess vegna ekki skilaö fullum afköstum og ekki veitt þá atvinnu og þann arö, sem clla hcföi veriö. A þessu veröuraö ráöa bót. Aö þvi hyggst núverandi ríkis- stjórn vinna meö skipulegum hælti, og markmiö hennar er aö tryggja fiskvinnslu- stöövunum nægilegt og sem jafnast hráefni allt áriö um kring. (Jlfærsla landhclginnar I 50 sjómólur aö hausti er auövilaö veigamesta aögeröin aö þvi marki. Kn fleira veröur til aö koma. Togarar eru afkastamestu tæki til hráefnisiif lunar fiskiöjuvera, og mcö útgerö hæfilega margra og vel búinna togara er bezt tryggt aö hraöfrystihúsin hafi jafnan nægjanleg verkefni. Sé treyst á veiöar minni skipa eingöngu, er hætt viö að meiri og minni eyöur veröi I hráefnisöfluninni, eins og reynslan sannar, en þar meö veröur rekstur fiskvinnslu- stöövanna lakari og atvinna fólksins stopulli. Fyrrverandi rlkisstjórn lét togaraflota landsmanna grotna niöur. Núverandi rikisstjórn ætlar aö gera veru- legt álak til eflingar togara- flotanum. „Ríkisafskipti” Kitt helzta áróöursmál stjórnarandstööunnar nú er þaö, aö búiö sé aö gera samninga um allt of marga nýja togara. Sjávarútve gs- ráöherra hefur nú svarað þeirri gagnrýni I fjölmiölum. Kn I sambandi viö þennan málflutning stjórnarand- stööunnar er rétt aö minnast á annaö áróöursmál hennar gegn rikisstjórninni, scm er aö rfkisstjórnin ætli aö reyra cinkaframtakiö niöur á kafla rikisafskipta. Þaö sé eöli skipulagshyggjunnar, sem rikisstjórnin byggi stefnu sina á. Kikisstjórnin scgir hins vegar að skipulagshyggja hcnnar felist fyrst og fremst I forystu rikisvaldsins um upp- byggingu atvinnulifs og stuöningi viö einkaframtakiö til aö ná settum markmiöum. 4 Fyrirgreiöslan viö togara- kaupin er einmitt I þessum anda. I>aö er einkaframtakiö sem ræöst f togarakaupin á grundvelli þeirrar fyrir greiöslu, sem rikið býöur nú fram. Mbl. telur sem sagt áhuga einkaframtaksins og mikinn! I>aö vill rikisafskipti til aö hefta einkaframtakiö! l>aö vill heldur hafa skipti rikisvaldsins viö einka- framtakiö i sambandi viö togarakaup i formi pólitisks klikuskapar, sbr. skiptin viö Sverri Hermannsson og félaga. Það er fyrirmyndin! — TK Hjálparstofiuin heimiíanna JHÍ"-IÍt Ili llft 11 Mi 111 Þetta bréf hefur Landfara borizt um brýnt málefni og allrar athygli vert frá I.J. „Fyrir stuttu átti fréttamaður frá sjónvarpinu viötal við aldraða heiðurskonu, Guölaugu Narfa- dóttur. Þvi miður heyrði ég ekki allt viðtalið, en ég kom þar að sem hún var að segja sögu af 4 ára barni, sem fannst i ibúð foreldra sinna annan dag jóla nagandi hráa rjúpu. Foreldrarnir höföu farið á fylliri á Þorláks messu og látið þetta litla barn eitt og allslaust i 3 eða 4 daga, og það yfir sjálf jólin, hátið barnanna. Ég þekki sannar sögur álika sorg- legar og þessa, en segi þær ekki hér. Afengisneyzlan i landinu eykst jafnt og þétt og bölið og vandræö- in að sama skapi. Margir ein- stakiingar og félagssamtök reyna að vinna gegn áfengisneyzlunni og drykkjutizkunni, en virðist koma fyrir litið. Ráðamenn landsins verða að gera sér ljóst, að ef draga á eitthvað verulega úr áfengisneyzlu i landinu, veröur það ekki gert nema með löggjöf, sem takmarkar sölu áfengis að mjög verulegu leyti. I áðurnefndu sjónvarpsviðtali við Guðlaugu Narfadóttur heyrði ég hana nefna „Hjálparstofnun heimilanna”. Að koma á fót sllkri hjálparstofn- un held ég að sé brýnasta verk efnið, sem nú liggur fyrir f áfengismálum. Hérá Stór-Reykjavikursvæöinu þarf lögreglan að hafa afskipti af fleiri og færri heimilum um hverja helgi, og miklu oftar, og þó er ekki leitað til lögreglu nema i ýtrustu neyð. En ástandið á mörgum heimilum er alveg hræðilegt. Stundum eru bæði hjónin ofurölvi og viti sinu fjær, og slagsmál og misþyrmingar fylgja i kjölfarið. Innan um þessi TIL SÖLU HY-MAC 580 vélgrafa. Pallur og sturtur á Scania 14 tonna. Complet housing á Volvo Framaxel á Scania 76. Upplýsingar gefur Jón Kortsson, Torfa- stöðum.Simi um Hvolsvöll. LOKAÐ •í dag frá kl. 12.00 á hádegi, vegna jarðar- farar Óskars B. Erlendssonar, lyfja- fræðings. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR F r amtí ðarstarf Kaupfélag norðanlands vill ráða deildar- stjóra fyrir byggingarvörusölu. Upplýsingar hjá Starfsmannahaldi S.Í.S. HÚS óska eftir að kaupa hús á nokkuð stórri lóð i nágrenni eða útjaðri Reykjavikur. Má vera gamalt og þarfnast standsetningar. Upplýsingar i sima 83363. HÓTEL TIL LEIGU Til leigu er Hótel Varmahlið i Skagafirði ásamt veitingaskála og benzinsölu. Hótelið er laust frá 15. mai n.k. Leigutil- boð sendist fyrir 1. april n.k. til Guð- mundar Márussonar, Varmahlið, sem veitir nánari upplýsingar ásamt Sveini Jónssyni hótelstjóra, Varmahlið. (Aug&s \ endur ósköp eru svo börn á öllum aldri. Stundum fer annað hvort hjón- anna að heiman i ölæði og sést ekki i marga daga. Þessu þarf ekki að lýsa, flestir hafa hug- mynd um þetta. En það, sem oft og einatt er erfiðast, er að koma heimilum aftur i eitthvert lag eft- ir mikið fylliri annars eða beggja hjónanna, og oft verður það ekki gert hjálparlaust. Ef til væri hjálparstofnun heimilanna, væri oft leitað til hennar, en ekki lög- reglunnar, þegar vandræði á heimilum keyra um þverbak. Undir flestum kringumstæðum er lögregla heldur ekki réttur aðili, enda varla i hennar verkahring að stilla heimilisófrið eða sinna öðrum slikum vandamálum. A heimilum koma lika upp mörg vandamál, þótt áfengi og eitur- lyfjum sé ekki til að dreifa. Margt fólk leitar til sóknarprests sins i vandræðum sinum og örvinglan, en þó aö þeir væru allir af vilja gerðir, gætu þeir ekki sinnt nema litlum hluta þess fólks, sem á hjálp þarf að halda. Ég legg til, að unninn verði bráður bugur að þvi að koma á fót hjálparstofnun heimilanna i Reykjavik, og að til reksturs hennar verði látið ganga 1% af brúttótekjum áfengisverzlunar- innar. Sú upphæð nam á siðast- liðnu ári röskum 10 milljónum. Með þá upphæö ætti aö vera hæg* að byrja. I.J. itel#; □H VILJUAA RAÐA smurbrauðsdömu. Húsmæðraskólagengin stúlka, sem áhuga hefur á að smyrja brauð, kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá veitingastjóra og yfir- matreiðslumanni. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 ja# sjonvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080 Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.