Tíminn - 25.02.1972, Blaðsíða 20
Þessi mynd var tekin i veizlunni, scm Kinverjar héldu til heifturs Nixon á þriftjudagskvöldift. Þaft er greinilega hátt til lofts og vitt til veggja f
Þjóftarhöllinni I Pcking. Nixon og Chou sitja ásamt fleiri fyrirmennum vift stóra borftift til vinstri.
Sinnepgassprengja lenti i mulningsvél Sementsverksmiðjunnar:
Fjórir eru á sjúkrahúsi
með brunasár eftir aasið
—Revkiavik.
Oó—Reykjavik
Fjórir menn liggja á sjúkrahúsi i Reykjavik
illa brenndir af völdum sprengiefnis, sem lak
úr sprengju, sem lenti i mulningsvél i Sements-
verksmiðjunni á Akranesi. Tvær sprengjur
komu upp með skeljasandi, sem dælt var upp
úr Faxaflóa, og lentu i mulningsvélinni. Sú
fyrri fannst s.l. laugardag en náðist heil og var
sprengd s.l. miðvikudagt hin fannst á mánudag,
og var sú brotin og lak sprengiefni úr henni. Er
talið að það sé sinnepsgas, sem veldur slæmum
brunasárum, sé það snert, eða gufu af þvi
andað að sér.
Mennirnir fjórir, sem
brenndust, vöruöust ekki hve
skaövænlegt efniö er. Héldu
þeir aö þaö væri smurolia eöa
eitthvaö henni likt,og hreins-
uöu þaö úr mulningnum. í'
fyrstu fundu þeir ekki til brun-
ans, en um nóttina fór efniö
aö virka, og eru mennirnir
brenndir á höndum, fótum og
andliti.
Taliö er aö komizt sé fyrir
frekari bruna á mönnunurn,og
eru þrir þeirra viö sæmilega
heilsu, en einn er verst
brenndur, en þó ekki lifs-
hættulega. Sprengisér-
fræðingur lögreglunnar i
Reykjavik og þrir sér-
fræðingar og læknir af Kefla-
vikurflugvelli voru kvaddir á
staöinn. Vinna þeir enn aö
eyöingu efnisins i Sements-
verksmiðjunni,og leitaö er að
fleiri sprengjum i skelja-
sandshaugnum.
Sprengisérfræðingurinn úr
Reykjavik og tveir lögreglu-
þjónar frá Akranesi fóru meö
heilu sprengjuna upp fyrir bæ-
inn, og þar var hún sprengd
meö dynamiti. Þá var ekki
vitaö aö um sinnepsgas var að
ræöa. Fóru mennirnir allir aö
sprengjugignum strax eftir að
sprengjan var eydd,og hafa
þeir allir verið teknir i læknis-
Frh á bls. 19
Föstudagur
25. febrúar 1972
Rogers um Kínaför:
Allt
gengur
vel
NTB—Pekine.
Nixon og Chou En-lai héldu I
gær áfram viftræöum sinum i
Peking fyrir lokuftum dyruml
Nixon sagöi i gær, aö viöræöur
sinar vift Chou hefftu verift mjög
athy glisverðar, og Rogers
utanrikisráöherra sagfti, aft allt
gengi vel. Nixon og Chou hafa nú
ræftzt vift i alls 12 klukkustundir.
í gær bauð Chou Nixon og
nánustu ráögjöfum hans til
óformlegs kvöldverðar eftir við-
ræðurnar. Fyrr um daginn
skoðaði Nixon kinverska múrinn
og gamlar keisaragrafir, sem eru
um 50 km frá Peking.
Fréttaskýrendur telja, að leið-
togarnir séu sammála um, aö
samband landanna skuli halda
áfram og þróast. Til mála kemur
að skiptast á blaðamönnum og
visindamönnum og jafnvel taka
upp einhverskonar samband, sem
nálgast að vera stjórnmálasam-
band. Enginn telur -liklegt, aö
fullu stjórnmálasambandi veröi
komið á nú þegar.
Ronald Ziegler blaðafulltrúi
Nixons haföi einnig nóg aö gera i
gær, við aö neita að svara spurn-
ingum ágengra, bandariskra
fréttamanna um, hvaöa málefni
heföu verið til umræöu á fundum
þeirra Nixons og Chous. Taliö er,
að send veröi út opinber tilkynn-
ing, þegar heimsókninni lýkur.
Þá er einnig talið liklegt, aö á
kveðinn veröi fundur meö Mao
áður en Nixon heldur heimleiðis á
mánudaginn, og þá ef til vill i
Hangchow, en vitað er, aö Mao
eyðir miklu af tima sinum þar;
Nixon fer þangaö á laugardag.
Rogers utanrikisráöherra og
starfsbróöir hans i Kina, Chi
Peng-Fei, ræddu i gær saman i
þrjár klukkustundir, sennilega til
að ræða nánar þau mál sem
Nixon og Chou hafa komið sér
saman um.
1 dag ræöast þeir siðarnefndu
við á ný,og i kvöld heldur Nixon
gestgjöfum sinum veizlu. A laug-
ardag flýgur Nixon til Hangchow,
og á sunnudag leggur hann af stað
heimleiöis frá Shanghai og þar
með lýkur vikuheimsókn hans til
Kina,
„Mikill heiður
— segir Jón Múli um valið á,,Vikivaka"
SJ-Reykjavik.
Lag Jóns Múla Arnasonar,
Vfkivaki, hcfur verift valift til
flutnings á hljómleikum, sem
halda á i New York og viftar i
Bandarikjunum i sumar til minn-
ingar um I.ouis Amstrong,djass-
snillinginn sem lézt á siftasta ári.
Lagift kemur einnig á minningar-
plötu, sem gefin verftur út I
tengslum vift hljómleikahaldið.
Angela Davis loks
laus gegn tryggingu
„Þetta er ógurlega mikill heið-
ur”, sagöi Jón Múli i samtali við
Timann, en Vikivaka samdi hann
1968-69 við dansatriði, sem bætt
var inn i Delerium búbónis, söng-
leik þeirra bræðra, hans og Jón-
asar alþingismanns, við endur-
sýningu hans i Iðnó.
Félagi islenzkra hljómlistar-
manna bárust tilmæli um að
safna saman islenzkum lögum
meö tilliti til hugsanlegs flutnings
á tónleikum þessum. Leitað var
til islenzkra höfunda léttrar tón-
listar, og voru tiu lög send til
Bandarikjanna. Lag Jóns Múla
var siöan valið úr þeim hópi.
Fundi Norður-
SB—Reykjavik
Bandariska hlökkustúlkan
Angela Davis, sem setift hefur i
fangelsi I 16 mánufti, hefur nú
verift látin laus gegn 100 búsund
dollara tryggingu. Hún má þó
ekki fara út fyrir svæftiö um-
hverfis San Fransisco og má ekki
sækja fundi né skemmtanir.
Angela var prófessor viö
Berkeley-háskóla, en var rekin úr
stööunni fyrir aö vera komm
únisti. Hun var handtekin I
október 1970 vegna þess, aö
byssa, sem skráö var á hennar
nafn, var notuö til aö reyna aö
ræna manni, sem nota átti siöan
sem gisl til að fá George Jackson,
skoðanabróöur Angelu.lausan úr
fangelsi. Ránið tókst þó ekki
betur til en svo. aö fjórar mann
eskjur létu lifiö, þeirra á meöal
dómari. Ekki hefur þó sannazt, aö
Angela hafi átt nokkurn annan
þátt I þessu en nafnið sitt á
byssuskránni. Réttarhöld yfir
Angelu Davis hefjast væntanlega
i næsta mánuöi.
landaráðs lokið
NTB-Helsingfors
Þingi Noröurlandaráös lauk i
gær i Helsingfors. Formaður
norsku sendinefndarinnar
þakkaöi Finnlandi fyrir gestrisni
og góöa skipan þingsins og bauö
um leiö ráöiö velkomið til 21.
þingsins, sem haldið veröur i
Oslo. Til greina kemur, aö haldiö
veröi aukaþing i haust, eftir aö
ljóst veröur oröið um EBE-málin.
Fyrst fannst þýfið,
síðan bílstjórinn og
þjófurinn að lokum
Oó—Reykjavík.
Heldur en að stela engu,hirti innbrotsþjófur
tvo kassa af niðursoðnum baunum i Skipa-
smiðastöðinni Stálvik i fyrrinótt. Hafði hann
auðsjáanlega gert leit að peningum, en ekki
fundið. En baunirnar fann lögreglan i Hafnar-
firði, i gærmorgun i bil, sem stóð upp á endann
i Læknum.
Var hann i fyrstu grunaður um aö hafa stolið baununum, en
hann bar það af sér. Benti hins vegar á annan mann, sem hann
tók upp i bilinn um nóttina i Garöahreppi. Var sá með tvo kassa i
fanginu og baö um far. Komu þeir sér saman um aö fara til
Reykjavikur og héldu á leigubilastöð og ætluöu aö selja baunir-
nar þar fyrir áfengi. Þaö gekk ekki. Þá var haldiö til Hafnar-
fjaröar þar sem bilstjórinn ók út i Lækinn. Þar stóð billinn upp á
endann og fóru mennirnir báðir af staönum og skildu bilinn og
baunirnar eftir.
I ljós kom aö billinn var tekinn á leigu fyrir tveim vikum og
hefur bilaleigan ekkert af honum frétt siöan. Skuldaöi leigu-
takinn 17 þús. kr. fyrir bilinn, en átti ekki eyri þegar honum var
skilað. Báðir voru mennirnir drukknir.