Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. febrúar 1972
TÍMINN
Skákmótið Frh. af bls 5
tu við mjög góðar undirtektir.
Það er ekki oft sem Islend
ingar sigra á iþróttamótum
sem þessum; Friðrik ólafsson
vann Reykjavikurskákmótið
samkvæmt stigaútreikningi, en
hann er notaður þegar keppendur
er jafnir i efsta sæti. Stiga
útreikningur þessi er kenndur
við Sonnenborn Berger.
Kriörik vann marga af sterkari
mönnum mótsins, en Georghiu og
Hort gekk mun betur á móti þeim
neðri. Fyrir þetta mót fær Friðrik
75 3/4 stig, Georghiu og Hort 71.
Þá sækir Friðrik sig mjög á
stigaskrá FIDE, þar sem
styrkur képpenda er miðaður við
frammistöðu keppenda á þeim
mótum, sem þeir taka þátt i.
Um aðra íslendinga er það að
segja, aö þeir standa nokkurn veg
inn i’stað,nema Guðmundur og
Jón Kristinsson.
Vinningatölur voru þessarí . i
1.-3. sæti voru Friðrik, Hort og
Georghiu með 11 vinninga, 4.-5.
sæti Anderson og Stein með 10
1/2 v., 6. Tukmakov með 10, 7.
Timman 9 1/2; 8. Keene 7 1/2; 9.-
10. Guðmundur og Magnús með 6
1/2 v.; 11. Bragi 6 v.; 12. Jón
Torfason 5 1/2; 13. Freysteinn 4
1/2; 14.-15. Gunnar og Jón Krist-
insson 3 1/2 v.j 16. Harvey með 3
vinninga.
Erlendu skákmennirnir héldu
utan i gærmorgun, og voru þeir
allir mjög hrifnir af allri aðstöðu
hér.
Rætt við ErlendFrh. af bis n
þess, að nýjar leiðir til ávöxtunar
sparifjár hafa siður verið farnar. A
hinn bóginn er nauðsynlegt að opna
leiðir til þess að almenningur eigi
kost á að leggja fé i atvinnurekstur,
og ef unnt yrði i leiðinni að skapa
möguleika fyrir einhverskonar
verðtryggingu, þá er það mjög
þýðingarmikið atriði. En hér þurfa
að koma til sérstök lagafyrirmæli,
ef samvinnuhreyfingin á Islandi á
að byggja upp nýtt kerfi til þess að
almenningur vilji eignast eignar-
hluti i samvinnufélögunum, fram
yfir gömlu stofnsjóðina.
— Eru að öðru leyti nokkur
veigamikil verkefni, sem þú vilt
nefna framundan að þvi er varðar
aörar rekstrargreinar Sambands-
ins, t.d. verksmiðjur þess eða
skipastól?
— Hvað varðar skipin, þá var á
s.l. ári gert stórt átak með kaupum
á þremur skipum, Litla-felli,
Skaftafelli og Hvassafelli. Þróun
mála innan samvinnuhreyf-
ingarinnar og þróun efnahagsmál-
anna i landinu hlýtur að marka
stefnuna i flutningamálunum. Mér
sýnist, að samkeppnisaðstaða
islenzkra kaupskipa sé að stór-
versna við hin erlendu, og við
megum sannarlega vara okkur á
þvi að „prisa” okkur ekki út af
markaðinum I skiparekstrinum. 1
iðnaðinum er stöðugt verið að leita
að nýjum verkefnum, og þar er
efnahagsþróunin innanlands mjög
á móti iðnvæðingu. Allur tilkostn-
aður hækkar þar stórlega, en verð
á útfluttum iðnaðarvörum hækkar
litið og i sumum tilfellum ekkert.
Ég held, að það sé mjög erfitt fyrir
iðnaðinn að keppa við sjávarútveg i
útflutningi, þegar verð á þorsk-
blokk er komið i 47 cent i Banda-
rikjunum. Hvað varðar innan-
landssöluna, þá er samkeppni
erlendis frá harðnandi, m.a. vegna
lækkunar a tollum samkvæmt
Efta-samkomulaginu. Sann-
leikurinn er sá, að við getum ekki
þróað hér á landi útflutningsiðnað,
ef frá er talin stóriðja, sem þarf
litið mannafl, nema það takist að
halda verðbólgunni i skefjum.
Þetta ættu allir Islendingar að gera
sér ljóst.
Lagaheimild Frhafbis. 6
ur. Það er þess vegna engin
einkaskoðun min að fjarskipta-
lögin séu grundvöliur leyfis til
sjónvarpsrekstrar varnarliðsins
á Keflavikurflugvelli.
Reykjavik, 28. febr., 1972.
Njörður P. Njarðvik
Formaður útvarpsráðs.
Finnland Frh af bis 1
hafa tekið i málinu. Fiskveiðar
skiptu augljóslegamiklu máli fyrir
Island og Finnar hefðu við svipuð
vandamál að striða, en engu að
siður mundu Finnar reyna að
setja sig inn i landhelgismálið.
Að lokum var ráðherrann
spurður hvort þriggja daga
óopinber heimsókn Kekkonens,
Finnlandsforseta, til Sovét-
rikjanna, stæði á einhvern hátt
við stjórnarskiptin i Finnlandi.
En hann kvað það ekki vera,
heldur væri þetta aðeins venjuleg
heimsókn forsetans til Sov-
étrikjanna til að efla vináttu og
tengsl milli þessara nábúa, Finna
og Rússa. Kekkonen kom úr
þessari þriggja daga för sinni s.l.
sunnudag og hafði hann átt viðtöl
við leiðtoga Sové'trikjanna um
leið og þeir voru við dýraveiðar
úti i skógum Rússlands.
Á víðavangi Frh. af bis. 2
feigur flokkur, enda hefur
liann enga verðleika til lifs
■neðan svo er.
Að þvi leyti sein hann á enn-
þá eftir eitthvað af hugsjónum
sinuni og þjóðmálastefnu á
liann sér lifsvon. Setji hann
hinsvegar þjónustu við stenf-
una til liliðar munu áhri’f á is-
lenzka sögu liggja utan hans.
— TK
Grii'ðnni lamlið
gejnnmi fé
BÚNAÐiVRBANKI
ÍSLANDS
25555
14444
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW£endiferðabifreið-VVV 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
Tilboð óskast
i Caterpillar jarðýtu D-8 er verður sýnd að
Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboð verða
opnuð i skrifstofu vorri fimmtudaginn 9.
marz kl. 11 árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna
AÐALFUNDUR
Stéttarfélag verkfræðinga
Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga
verður haldinn i Tjarnarbúð uppi i kvöld
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Uppsögn kjarasamninga.
Stjórnin.
Vélritunar- og hraðritunarskólinn
Notið fristundirnar:
Vélritun — bliudskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtimar.
Upplýsingar og innritun i sima 21768.
HILDIGUNNUR EGGERTSDOTTIR - Stórholti 27 - Simi 21768
Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada.
Lagerlisti:
Skipaeik 1,5 og 2” m/réttu rakastigi
Húsgagna eik 1,5” og 2”
Askur 2” og 3”
Álmur 1,5” og 2”
Sycamor 1,5” og 2”
Hnota 3”
Yugosl. Brenni 1,5” og 2”
BYGGIR HF.
S. 52379
AUGLÝSING
Utanrikisráðuneytið óskar að ráða skrif-
stofustúlkur til starfa i utanrikisþjónustunni nú
þegar, eða á vori komanda. Eftir þjálfun i
ráðuneytinu má gera ráð fyrir að stúlkurnar
verði sendar til starfa i sendiráðum íslands er-
lendis þegar störf losna þar.
Umsóknir sendist utanrikisráðuneytinu,
Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, Reykja-
vik, Fyrir 10. marz 1972.
Utanrikisráðuneytið.
kormnylla
fóðurblöndun kógglun
Mt&m
islemjgt kjarnfóður
FOÐUR
gœðingar á gott skilið
hestafóður
reiðhestablanda
Við bjóðum nú mjög góða reiðhesta-
blöndu, mjöl eða köggla.
Blandan inniheldur steinefni, salt
og öll þau vítamínefni, sem eru hestinum
nauðsynleg.
í blöndunni er mikið af hveitiklíði,
völsuðum höfrum og Melasse.
Blandan verður þvi mjög lystug.
folaldablanda
Höfum einnig ungviðisblöndu fyrir folöld.
heykögglar
í 50 kg sekkjum.
| fóður
grasfm
giróingarefn/
RFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130