Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 1. raarz 1972. TÍMINN 13 IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Skipað verður i deildir III. námsannar þriðjudaginn 7. marz n.k. k. 10 f.h. Skólastjóri. Svarfdælingar Munið árshátiðina i Tjarnarbúð laugar- daginn 4. þ.m. kl. 19. Góðfúslega vitjið aðgöngumiða og veljið borð n.k. föstudag kl. 17 til 19 á sama stað. Stjórnin. W|RAC HLEÐSLUTÆKI er handhægt að hafa í bflskúrnum eða verkfæra- geymslunni, til viðhalds rafgeyminum. 5^4^15 111 Ármúla 7 - Sfmi 84450 STEREO segulband á 13,700 kr Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruöum viðskiptavinum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu.______ Verzlunin GELLIR Garðastrætill sími 20080 I ttX Til sölu M-Benz 1413 66, 67. Volvo 485 62. Bedford 62 64. Jarðýta BTD-8. 63. Hús og samstæöa á national Load-Stac Vökvastýri. Hásing i M-Benz 1413 og Ford 66 (Complett). Kranabíll i góðu ástandi meö 65' bómu. Upplýsingar i sima 52157. Inter- 1800. Tvær reglu samar stúlkur óska að taka 2. her- bergja íbúð á leigu í Laugarneshverfi. Örugg greiðsla. Upp- lýsingar í síma 16156. Víl kaupa Dodge Vepon eöa Cariol. Má þarfnast viðgeröar. Upplýsingar i sima 84913 eða 84578. S. Helgason hf. STEINIÐJA CinholU 4 Slmar 26677 og 142S4 SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til'sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. Gamlar góóar bækur fyrir gamlar góóar krónur BÚKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM — Landsins grróðnr '*A — yðar '^óður ÍBIJNM)ARBANKI ÍSLANDS AUGLYSING Ráðgert er að veita á árinu 1972 nokkrar rannsóknastöður til 1—3 ára við ef- tirtaldar rannsóknastofur Raunvisinda- stofnunar Háskólans: stærðfræðistofu, eðlisfræðistofu, efnafræðistofu, jarð- visindastofu og reiknistofu. Fastráðning kemur til greina i sérstökum tilvikum. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rann- sóknastarfa, en þó skal, ef deildarráð verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands óskar, setja ákvæði um kennslu við háskólann i ráðningarsamning þeirra. Umsóknir, ásamt itarlegri greinargerð og skilrikjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borizt menntamálaráðu- neytinu fyrir 1. april 1972. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dóm- bærum mönnum á visindasviði umsækj- anda um menntun hans og visindaleg störf. Umsóknir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál, og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamála ráðuney tið, 28. íebrúar 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.