Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miövikudagur 1. marz 1972. 52 cyðilagðist mcð öllu, og ég held að hann hafi grátið fögrum tór- um. Iíann spurði, hvort nokkur vissi tildrög að dauða vinar síns. Ég gekk þá fram á gólfið og sagði cins og var, og bætti því við, að hann .mundi sjálfur hafa sáð þessu igóðgæti yfir matinn o.g ætlað >mér að borða það. Ég var rciður og mig langaði til að gcfa honum löðrung. Ég þrcif til hans og bað hann að skýra atvik að þessu uppátæki hans. Hann var þarna í sorgum sínum og hrcint ckki fær um hörð áhlaup og gafst því upp. Ilann skýrði svo frá, að Fjölnir hcfði lofað sér tíu rikis- dölum, cf hann gæti komið dul'ti, scm liann fékk honum, í imat minn. Ólaítir sagðist hal'n spurt livað cða hvernig þctta duíl verk aði. Fjölnir sagði honum, að það yiði mér til góðs, því það væri bara niðurhreinsandi meðal, og ef það væri nokkuð, scm telja mætti spaugsamt við þa'ö, þá gícti það átt scr stað, að stöku dauö- ýfii yrði fjörugra, scrstaklega í kvcnsnmi, svo Ólafur álcit sjúlf- sa-gl að gcra þctta til þess a'ð ná í ríkisdalina og spcsíu hefði hann ícngið strax. Ég var svo reiður, að ég sagði Ólafi að fara burtu af heimilinu þcgar dagaði. Ég sofnaði, en þ.gar ég vaknaði var Ólafur ekki farinn að iireyfa sig, cn kom nú brátt á fætur og bað mig þá að lofa sér að vera kyrr- um, því sér hefði dottið í hug að Fjölnir mundi drepa sig, af þvl að honum imistókst,. en sízt réðist hann á sig hjá mér, því þó ég væri ckki burðrmaður, þá væri ég samt vel kjarkmikill, snarráður og iilur viðureignar og cnginn vafi á því, að ég væri sterkari í þess- um hreðu-atvikum, cn þess utan. En af því ég væri svona vel ger.ð- ur, tilfinningarlaus lyrir dauðan- um og kaldur fyrir öllu mótstæðu, rOil eins og draugarnir væru, þá bæri ég sigur úr orrustum og á hlaupuin. Ég sagði Ólafi, að ef hann hnndsalaði mér trúmennsku, þá mætti hann vcra kyrr. Um þnssar mundir frétti ég að Brand. ur, tengdnfaðir Fjölnis, væri lát- inn, og F.jóinir ætlaði því að ríða tjl jarðarfarai'innar og vita hvað skildingum liði. Sá ákveðni ferða- dngur kom, og þau fóru. En dag- inft eflir fór ég til hrossa og fann þá ekki f.jögur liðlegustu hrossin. T»að urðu mín ákvæði, að Fjöinir hefði stolið hrossunum til farar sinnar. Ég varð hræddur um að hann mundi selja eitlhvað af hrossunnm og máskc öll. Var því ekki um að tala, mér virtist óbrúk- andi annað en að ríða á cftir F.jóini, en það var ckki barnalcik ur að hugsa sér að taka hrossin mcð valdi af Fjölni, því enginn þurfti að hugsa að þeim yrði frið samlega sleppt. Brynjaður víga- móði stökk ég <á bak Fálka gamla og setti hælana aftur í nárann og rcið oinn á flug-spretti úr hlað- inu. Ég var reiður og reið illa. Nú datt mér í hug, að ég skyldi heimsækja Tryggva bónda í Fugla gili. Ég þx'kkti Tryggva aðeins í sjón, en annað ekki. Það var hall andi hádegi, þegar Fálki strikaði heim í hlaðið á Fuglagili. Herða- breiður og knálegur imaður stóð fyrir .dyrum, hverium ég heilsaði. Ilann var þurr ákomu. Það var Tryggvi. Ég spurði, hvort Fjöln- ir heíði komið þar og hve imarga liesta að hann hefðj haft. Fjöin- ir hafði staldrað þar við, og kom það út, að mínir hestar höfðu ver ið þar í ferðinni. Mér var boðið í stofu, og þar skýrði ég Tryggva frá, hvernig stæði á fcrðum mín- um, og spurði hann, hvort hann vildi verða með. Ilann kvaðst hafa frétt áð rígur væri ¦millí okkar, og útskýrði ég það allt fyrir hon- um. eins og það til gekk. Iíonum þótti allt hafa gengið gæfusam- lcgn. Það var ekki líklegt að þessi mcrkifbóndi vildi blanda sér inn í vandræði mín. En hvað sagði hann ckki: — Þú vesæli Karl, ég vil ekki að þú farir einn hcðan, því þetta cr ískyggilcgt fcrðalag, og hcfi ég látið ná Skugga gnmla. Hann er b'.'inngóður. éf á rnig er sótt á hcstbaki. Við vorum komnir á o? klárar látnir stíga liðugt. Á daemálum dcfiimun eftir rcið ég í hlaðið á I'út'um. Tiy:i:;vi stjórn- aði svo heimrciðinni þangað, að ég rcið cinn að bæjardyrum, en hann var á bæjarbaki. Hann vildi vita, hvernig Fjölnir tæki mér cin um. Eg barði. Piltur kom til dyra. Eg bað hann að spyrja Fjölni að, hvort hann vildi heldur tala við mig úti cða inni, og sendi honum miða með nafni mínu. Fjölnjr kom eiiin. Ég sagði honum, að óg hefði séð hro.ís mín þar nálægt garði og að ég hygði hann hrossa- og sauðaþjóf, og um leið og ég tilkynnti honum að ég tæki hross- in, vildi ég aðvara hann um að gera ckki slíkt aftur, því hann færi að verða Brimarhólms-tugt- húslimur, þegar allar sakir væru að ftillu yfirskoðaðar. Fjölnir sagð ist hafa átt fullan rétt til brúk- unar á hrossunum, því þau gengju í sínu landi, og sagðist hann til- kynna mcr einnig, að hann léti brúkaþau scm sína eign, ef ég gyldi ekki hagatollinn. Ég sagðist hafa borgað hagatollinn skilvís- lega, þar sem hann gæti tekið hann undir sjálfum sér, og alltaf yxu skuldir hans, því nú hefði ég nýja kröfu til hans fyrir hnupl á drógunum. Óð hann þá að mér og ætlaði að slá mig. Hann var leik- inn í því að láta menn liggja fyr- ir hollófa sínum. Eg þekkti dreng- inn og var við þessu búinn, vék mér því undan, en hann laut eft- ir högginu, þegar hann missti mín. Eg slangraði svipunni minni löngu á háls honum aftan við ev'i'u, en ekki mikið högg. Fjölnir var talinn bæði glíminn og hraust- ur og ég áleif hann mér meiri mann, og varaðist því handalög- mál, en ég var snarari og hug- aðri. En nú var hann svo æstur, að hann, þrátt fyrir höggið, sótti á að handvolka mig. Ég vildi ekki hopa og ekki heldur fyrir alvöru slá svipunni í hausinn á honum. En um leið og Fjölnir sveif á mig var tekið í lendar hans með ann- ari hendinni, en hinni var tekið j upp í hnakkann og Fjölnir þrif- I inn hátt á loft og hrakinn niður. Það glumdi í skrokknum á Fjöini, því hann var ekki lagður hægt niður. Það var Tryggvi karlinn, sem handvolkaði hann. Að svo búnu fórum við til hrossanna. Var haft hcstaskipti og farið á stað. 1051. Lárétt I) Utanhússvinna. 6) Dok. 7) Nes. 9) Stefna. 10) Fylliriinu. II) Ell. 12) Fokreið. 13) Æða. 15) Kræklur. Lóðrétt 1) Mótbárur. 2) öfug röð. 3) Heiður. 4) Keyri. 5) Bjálfar. 8) Fiskur. 9) Fönn. 13) Útt. 14) Nafar. Ráðning á gátu No. 1050 Lárétt 1) Pakkhús. 6) All. 7) Ná. 9) Ha. 10) Danmörk. 11) Úr. 12) Óa. 13) Dug. 15) Leirfat. Lóðrétt 1) Pendúll. 2) Ká. 3) Klemm- ur. 4) Hl. 5) Slakast. 8) Asar. 9) Hró. 13) Dl. 14) GF. r—»—I-------t-------1-------1-------r-5—r^—i / 2 3« S lb 15" -------* I I i------'-------1—— HVELL G E I Fiash pURsues THE MySTERIOUS f?AIPER-SHIP HA0UN& ITS CARGO FROM THE SEA FLOOR... Hvellur heldur á eftir hinum dularfullu ræningjum, sem tekið hafa búpening sjávarbúa. Um leið og skipið kemur upp á yfirborðið lyftist það upp. —Það heldur áfram að lyftast. þetta innanborðs. -Það flýgur. —Með allt D R E K I H/S 'MMOQ' rRFASUffe ROOM - THEY LOD7 BANK5 AND STORES -AtL DRESSED IN BLACK- TWO LOST THEIR HATS-BOTH BALD- THE SOLDIER THOUGHT THAT WAS "ODD". WH/f IT REMINDS ME OF SOME- THINS - IF I COULP OHLY PUTITALL TOSETHER.' WKAT 15 TH£AHSW£R TO TH/S MÝSTeRY? BEGINNING-. THB VULTURES Borg nærri lögð I rúst i eldgosi. Ræningjar koma og hafa á burt meo sér peninga borgarbúa. —Þeir ræna banka og verzlanir og eru svartklæddir. Tveir missa af sér hattana — eru báðir sköllóttir. Miövikudagur 1. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tóh- leikar. 13.15 Ljáðu mér eyra.Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjólskyldumál og svarar bréfum frá hlust- endum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir.Þættir úr sögu Bandarfkjanna. 16.40 Lög leikin á flautu 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dóm Minálanna. Sigurður Lindal hæstaréttarritari talar. 20.00 Stundarbil- Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Sunfighter. 20.30 Föstumessa I Frlkirkj unni. Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organisti: Sigurður Isólfsson. 21.25 Lögréttusamþykktin 1253; fyrsta erindi.Höfund ur: Jón Glslasoo póst- fulltrúi. Þulur flytur. 22.00 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Astmögur Iðunn ar" eftir Sverri Kristjáns- son.Jóna Sigurjónsdóttir les 22.35 Nútimatónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miövikudagur 1. marz 18.00 Siggi.Hviti hvutti Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri i norðurskóg- iiiii. 22. þáttur. Skelfing. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.40 siim John.Enskukennsla i sjónvarpi. 14. þáttur end- urtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. 21.20 Canterville-draugurinn. (The Canterville Ghost). Bandarisk gamanmymd frá árinu 1943, gerð með hlið- sjón af samnefndri sögu eft- ir Oscar Wilde. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Charles Laughton, Robert Young og Margaret O'Brien. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Myndin ger- ist i Englandi á aruin siðari heimsstyrjaldarinnar. 1 Canterville-höllinni, sem er i eigu einnar elztu og tign- ustu a'ttar lantlsins, hafa um aldaraðir verið magnaðir reimleikar. Þau álög fylgja þessum reimleikum, að aft- urgangan, Sir Simon de Canterville, getur ekki hætt næturröiti sinu um ganga hallarinnar, fyrr en einhver af afkomendum hans hefur sýnt verulega karlmennsku. En draugsi verður að taka á þolinmæðinni, þvi allir af Canterville-ættinni hafa til þessa verið stakar heybræk- ur. Þá tekur hópur ameriskra hermanna sér bólstað i höllinni, og meðal þeirra er f jarskyldur ættingi Cantervillefólksins. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.