Tíminn - 07.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.03.1972, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 7. marz 1972. TÍMINN 13 Brynníngartækl Brynningartækin eru úr sterkri málmblöndu og húðuö með zinki bæði utan og innan. Þrýstiplatan er húðuð svörtum glerjungi. Vatns- lokinn er úr kopar og sömuleiðis inntakið, sem er þannig útbúið, að sama er hvort vatnslögnin kemur neðan frá, ofan frá eða frá hliðunum. Útllokað er að ryð- myndun eigi sér stað i tækjunum, sem eru af mjög hentugri stærð. ÞVERMÁL SKÁLAR 24 cm. DVPT SKALAR 12 cm. Höfum einnig fyririiggjandi tvö- föld brynningartæki. ÞOR HF • REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis 2. og 3. áfanga af Hitaveitu Seltjarnarnes- hrepps. útboðsgögn fást afhent hjá VERMI H/F, Höfðabakka 9, Reykjavik gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sveitarstjóra Seltjarnarhrepps og verða þau opnuð þriðjudaginn 14. marz kl. 17.00 i félags heimili Seltjarnarneshrepps að viðstödd- um bjóðendum. Sveitarstjóri Seltjarnarhrepps. Jörð til sölu Jörðin Ámes i Þorkelshólshreppi i Vestur - Húnavatnssýslu er til sölu og laus til ábúðar i næstu fardögum. Á jörðinni er steinsteypt ibúðarhús, fjárhús yfir 120 kindur, fjós yfir niu kýr, við þessar byggingar er heyhlaða. öll útihús eru úr steinsteypu. Á jörðinni er ágætt tún er gefur af sér 1000- 1200 hesta. Jörðin á land i Viðidalsá, og hefur þvi að sjálfsögðu einingar i veiði- félagi hennar. Væntanlegir listhafendur snúi sér til Jóhannesar Ragnarssonar bónda Jörfa Viðidal, simi um Lækjamót, fyrir 10. april n.k. er gefur allar frekari upplýsingar ef óskað er. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. V///i V/A '// m MYKJUDREIFARINN afkastamikli Jöfn dreifing á hverskonar húsdýraáburði Mikið rúmtak - 2,5 rúmmtr. (1400 lítra) Belgvið dekk 1250x15 Gfobusf gjörið þið svo vel. lioijnið viðsldptin Siminnei* C90) ^1400 Verksmiðjuafgreiðsla KEA annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðsluþeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. BRAUÐ GERÐ SMJÖRLÍKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.