Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 8
Skipulag raforkumála TÍMINN >« dph*c ,, - Vw - ., Miövikudagur 8. marz 1972. Miðvikudagur 8. marz 1972. TÍMINN . ^HI^^IIHHHHBHÍH^H^HHHHHBBBSh^HHHSH^H&^^HHHH^^HI^HHHÍHHIHI^^^BHHHH^^HHhi Samtenging og samstjórn á vinnslu, flutningi og dreifingu orku forsenda íslenzkrar iðnvæðingar Góöir fundarmenn. Um síöustu árumót var liöinn aldarfjóröungur sföan raforkulögin komu til framkvæmda og Itaf- magnsveitur rikisins hófu starf- semi slna. Meö þeirri skipulags- breytingu tók rikiö forustu um raf- væöingu landsins I þvi skyni aö tryggja landsmönnum öllum raf- orku, en áöur höföu aöeins stærstu bæjarfélögin átt kost á raforku frá vatnsaflsstöövum en I minni kaup- stööum voru ollukyntar rafstöövar. Þess bcfur veriö minnzt áöur á þessu ári hvern árangur sú starf- semi hefur boriö. Á þessu tlmabili hefur orkuvinnslan þrettánfaldazt og rafafliö aukizt úr 26,5 MW I 2115 MW. Ilaforkuvinnsla á lslandi er nú hin fimmta hæsta I heimi á mann, á þvi sviöi erum viö næstir á cftir Noregi, Sviþjóö, Bandarikjun- um og Kanada. Dreifing raf- orkunnar er einnig oröin mjög viö- tæk og núverandi rikisstjórn hefur ákveöiö aö framkvæma þriggja ára áætlun um rafvæöingu sveita, en aö henni lokinni inunu aöeins veröa samveitna, en af þeim hafa um 110 einkarafstöövar. Kr óhætt aö full- yröa, að hvergi mun dreifing raf- orku jafn viötæk i svo strjálbýlu landi. Rikið hafi forystu. Kins og ég sagöi áöan var þaö tilgangur raforknlaganna frá 1946 aö rikiö tæki algera forustu um raf- væöingu landsins. Sú stcfna var þannig mörkuö i greinargeröinni meö frumvarpinu: „Aöalákvæöi frumvarpsins cru i stuttu máli þcssi: Itikiö tckur aö sér aö annast vinnslu á raforku handa ibúum landsins og flutning orkunnar milli héraða og lands- hluta. Þaö áskilur sér jafnframt einkarétt til þessa. Kikiö setur á stofn fyrirtæki, Sfsm nefnist raf- veitur rikisins, til þess aö leysa þetta verkcfni af hendi”. Landsvirk jun. Þannig var til þess ætlazt, aö raforkuvinnslan flyttist smátt og smátt i hendur eins fyrirtækis, sem annaöist jafnframt aöalflutning orkunnar, samtengingu orkuvera um land allt og samrekstur þeirra. Og Itafmagnsveitum rikisins var ætlaö þetta hlutverk. Þrounin hefur hins vegar orðið aö nokkru leyti á aðra lund. Þcgar ráöizt var i fyrstu stórvirkjun á Islandi i Þjórsá viö Búrfell var sam eignarfy rirtæki þjóöarinnar, Kafmagnsveitum rikisins, ckki falið þaö verkefni, heldur var stofnað nýtt fyrirtæki, l.andsvirkjun, sem átti aö vera cign rikisins aö hálfu, en Keyk- javíkurborgar og Akurevrarkaup- staöar aö hálfu. Akureyri taldi sér hins vegar ekki henta aö taka þátt i þessu fyrirtæki, en hefur áfram heimild til aö gerast aöili aö þvi. Þannig uröu þaö rikið og Keyk- javikurborg/ sem sameiginlega stofnuöu l.andsvirk jun, en hún hefur siðan komiö Búrfellsvirkjun á laggirnar, staöiö aö miölunar- framkvæmdunum miklu viö Þóris- vatn og láliö hanna nýjar meiri háttar virkjanir i Tungnaá viö Sig- iildu og llrauncyjarfoss, en nú- vcrandi rikisstjórn hefur, sein kunnugt er, ákveðiö aö næst skuli ráöizt i Sigölduvirkjun. Allar hafa þessar stórframkvæmdir veriö samþykktar einróma á alþingi og þjóöin öll hefur fagnaö þeim sem mikilvægum áföngum i þróun raf- orkumála. Annmarkar. Kngu að siöur hefur þessi skipu- lagsbreyting reynzt hafa ærna ann- marka i för meðsér. Hún hefur leitt til mikils og vaxandi óróa hjá fólki sem hýr utan I.andsvirkjunar- svæöisins. Það telur sig rc'ttilega búa viö annan og þrengri kost en ibúar Suövestanlands, það skorti nægilega raforku til aö búa í haginn fyrir nýjar og orkufrekar iðn- greinar sem stuölaö geti aö auknu atvinnujafnvægi og það bendir réttilega á,aö raforkuverö sé víða miklum mun hærra en á Lands- virkjunarsvæöinu. Samtenging nauðsyn. Kn hér kemur einnig fleira til. Ef við eigum að nýta svo vel sem unnt er þá orkumöguleika sem island býður upp á verður þaö skipulag aö ná til landsins i heild. Viö verðum aö nýta orkulindirnar i samhengi og samkvæmt skipulagi, raöa framkvæmdum á sem skynsam- lcgastan og hagkvæmastan hátt. Viö veröum aö tengja saman orkuveitusvæöin eins skjótt og hag- kvæmt er talið og tryggja þannig aö hægt sé aö koma viö samrekstri er nái smátt og smátt til landsins alls, þannig aö unnt veröi aö virkja i sem stærstum einingum og koma viö nútimalegri tölvutækni viö stjórn raforkuvinnslunnar. Þetta getur þvf aöeins tekizt.aö allur meginhluti raforkuframlciösl- unnar og aöalinnflutningur orkunn- ar veröi i höndum eins aöila, I.ands virkjunar tslands eöa íslandsvirkjunar eins og gert var ráö fyrir i raforkulögunum frá 1946. A sama hátt þarf aö fækka dreifi- veitunum og gera þær til muna stærri en nú er, til þess aö einnig þar sé hægt aö koma viö nútima- legri tækni, draga úr kostnaði og bæta nýtingu. Þessa leiö hafa flestar eöa allar þær þjóöir farið, sem nú standa fremst i raforku- framlciöslu. Það er til að mynda einn merkasti liðurinn i norrænni samvinnu, hvernig Danmörk, Noregur, Sviþjóö og Finnland hafa tengt saman orkukerfi sin og komiö á mjög umfangsmiklum samrekstri. t sambandi viö þing Noröurlandaráös i Helsinki á dögunum sá ég mjög fróðlega kvik- mynd,sem þetta fyrirtæki, Nordel, hefur látið gera og var þar sýnt Ijóslega fram á hina miklu kosti þessarar allsherjar sameiningar. t henni njóta Norðurlönd þess aö raforkuframleiðslan er mis- munandi i löndunum, sum ráöa yfir mikilli vatnsorku en önnur engri, en einnig taka þau yfir mjög stórt svæöi þar sem vatnsmagn er breytilegt eftir árstimum. Aöstæöur hér á landi eru vissulega þrengri, cn engu aö siður gætum við notið sömu kosta meö heildar- skipulagningu á öllum þáttum raforkuframleiöslu og dreifingar um landiö. Skipulagið i endurskoðun. Af þessum ástæöum er þaö orðiö mikilvægt aö taka allt skipulag raforkumála til endurskoöunar hér á landi. Aö þvi verki hefur veriö unniö aö undanförnu innan iönaöarráöuneytisins. t nóvember- mánuöi s.l. skipaði ég nefnd sér- fróöra manna til þess aö fjalla um þau mál i samræmi viö þau megin- sjónarmiö sem ég hef nú rakiö. í nefndinni eiga sæti Jakob Gislason, orkumálastjóri, og er hann for- raaður nefndarinnar, en aðrir nefndarmenn eru Arni Snævarr ráöuneytisstjóri, Benedikt Sigur- jónsson hæstaréttardómari, Guöjón Guðmundsson skrifstofu- stjóri Kafmagnsveitna rikisins, Jakob Björnsson deildarverk- fræðingur O r k u s t of n u n a r, Jóhannes Nordal seölabankastjóri og Sigurður Thoroddsen verk- fræöingur. Kitari nefndarinnar hcfur verið Itútur Haildórsson frá Orkustofnun. Ég vil taka þaö fram, aö nefndarmenn allir hafa starfaö seni persónulegir ráögjafar iönaöarráöuneytisins, en ekki sem fulltrúar neinna stofnana. Jafn- framt vil ég þakka nefndar- mönnum fyrir miög mikil og góö störf. Ég geri mér vonir um, að unnt vcröi að leggja fyrir alþingi þaö, sem nú situr, tillögu þar sem mörkuö veröi i meginatriðum ný heildarstefna i þessum málum,sem geri þaö siöan kleift aö stuðla aö örri og skynsamlegri þróun um land allt. Málin eru ekki enn á þvi stigi að timabært sé að gera nákvæma grcin fyrir hugmyndum nefndar- innar og ráöuneytisins i einstökum atriöum, en mér þykir sjálfsagt aö skýra hér frá þeim meginsjónar- miöum,sem uppi eru,og unniö er aö. Þaö er mikill styrkur fyrir iönaöar- ráöuneytiö og nefndina aö um þessi mál sé fjallaö af ykkur sem hér eruö saman komnir til funda og raunar af landsmönnum öllum, svo injög sem raforkumálin eru i brennidepli um þessar mundir, enda sjálfsagt aö samtök lands- hlutanna taki þátt i öllum ák- vöröunum um þetta stórmál. íslandsvirkjun. Kins og ég hef vikið aö er megin- hugmyndin, sem nú er unnið aö, sú aö öll meiriháttar raforkuvinnsla og raforkuflutningur i landinu verði I höndum eins aöila, sem ég kallaöi áöan Landsvirkjun islands eöa islandsvirkjun. Yröi eitt fyrsta verkefni Landsvirkjunar islands aö vinna að samtengingu orku- veitusvæöa eins fljótt og þaö er talið hagkvæmt og stefna jafn- framt að sama heildsöluveröi á raforku jafnhliða samtengingar- framkvæmdunum. Ég hef áöur vikiö aö þvi hvaöa rök mæla meö einu sliku landsfyrirtæki. Fyrsti áfanginn. Hins vegar væri óraunsætt aö imynda sér aö unnt væri aö koma sliku fyrirtæki á laggirnar I einum áfanga. Þvi valda þær aöstæöur, sem upp eru komnar i lands- hlutunum, þar sem orkuvinnslu- fyrirtæki eru nú i höndum ýmissa aöila. Og í annan staö er þaö sjálf- sagt lýðræðissjónarmiö, aö lands- hlutarnir fái sem öflugasta aöild aö raforkuskipulaginu i heild og eigi þess sem greiðastan kost aö koma sjónarmiöum sinum og hags- munum á framfæri. Þvi vröi baö mjög eðlilegur fyrsti áfangi, aö stofnaö veröi eitt raiorkuvinnslu- fyrirtæki i hverjum landshluta um sig og hafi meö höndum helzt alla raforkuvinnslu, flutning rafmagns milli héraöa og heildsölu til dreifi- veitna innan landshlutans. Þessi landshlutafyrirtæki ættu aö vera sameign rikissjóös og þeirra sýslu- og sveitarfélaga á svæöinu sem þess óska og verömæti leggja fram. Eignarhlutur rikisins ætti hins vegar aldrei aö vera minni en 50% i hverju sliku fyrirtæki. Landshlutafyrirtæki fyrir Norðurland. t samræmi viö þetta þyrfti rikis- stjórnin sem fyrst aö taka upp samninga um þaöað Laxárvirkjun, Skeiöfossvirkjun og raforkuver á Norðurlandi i eigu Rafmagns- veitna rikisins sameinuöust og mynduöu landshlutafyrirtæki fyrir Noröurland allt meö þátttöku þeirra sýslu- og sveitarfélaga á þessu svæði/Sem þess óska/>g verð- mæti leggja fram. Myndi rikis stjórnin þá, ef á þarf aö halda, leggja fram fé tii fyrirtækisins þannig aö eignarhluti rikissjóös verði a.m.k. 50%. i þessu sambandi er vert að minna á, aö rikiö er eignaraðili aö Laxárvirkjun og hefur samkvæmt samningum rétt til aö auka eignarhluta sinn nú þegar upp i 50%. . . . og aðra landshluta. . . i áframhaldi af þessum samn ingum, sem nærtækastir eru, tæki rikisstjórnin svo upp hliöstæöa samninga viö eigendur orkuvera I öörum landshiutum um sam- einingu þessara fyrirtækja viö önnur raforkuver og um stofnun landshlutafyrirtækja meö þátttöku þeirra sýslu- og sveitarfélaga á þessum svæöum sem þess óska og verðmæti leggja fram. A sama hátt og fyrr getur leggi rikisstjórnin fram fjármuni til slikra fyrirtækja, ef á þarf aö haida, svo aö eignar- hluti rikissjóös veröi a.m.k. 50%. . . .hornsteinar Island- svirkjunar. Þessi landshtutafyrirtæki sem ég hef nú rætt um yröu siöan horn- steinar þeirrar Landsvirkjunar islands, sem að er stefnt. Þau ættu ásamt ríkissjóði aö mynda sam- eiginlegt fyrirtæki, sem heföi ák- vöröunarvald — auövitað aö til- skildu samþykki alþingis — um byggingu og staðarval nýrra orku- vera og flutningalina, um gerð orkusölusamninga og um heild- söluverð raforku,þar sem stefnt yrði aö verðjöfnun um land allt. Þetta heildarfyrirtæki heföi einnig þaö vcrkefni að reisa raforkuver og flutningalinur, eiga þau mannvirki og starfrækja þau, og yröi þar aö sjálfsögöu fyrst og fremst um aö ræöa stórvirkjanir sem þjóöin öll yröi aö standa aö. Einnig gæti I.andsvirkjun tslands eignast raforkuver og flutningalinur meö kaupum eöa samruna landshluta- fyrirtækja viö hiö sameiginlega fyrirtæki. Eignarhluti rikissjóðs i Landsvirkjun tslands mætti ekki vera minni en 50%. Þetta sameiginlega fyrirtæki yröi að sjálfsögöu aö vera unnt aö stofna þótt eigi væri lokið stofnun lands- hlutafyrirtækjanna i öllum lands- hlutum. Meö skipulagsbreytingum og framkvæmdum af þessu tagi væri stigið stórt spor að þvi marki aö tryggja öllum almenningi raforku á eins hagstæöu veröi og frekast er unnt án tillíts til búsetu. Jafnframt myndu þessar breytingar gera kleift aö hagnýta orkulindir landsins alis til almennra þarfa og til iönaöar i þágu þjóöarinnar allrar og beita til þess nútima- legum aöferöum aö þvi er varðar skipulagningu og stjórnun. Dreifing og sala. Jafnhliöa þessum breytingum á skipulagi orkuvinnslu og orkuflutn- inga þarf aö gera hliðstæðar breyt- ingar á dreifingu raforku og sölu til almennrar neyzlu. Þarf þar aö vera um aö ræöa mun stærri rekstrareiningar en þorri dreifi- veitna er nú, tii þess aö unnt sé aö koma viö nútimalegri stjórnunar- tækni og til þess aö kerfiö falli sem bezt aö skynsamlegum samrekstri. í þessu skyni tel ég rétt, aö Raf- magnsveitum rikisins veröi skipt i landshluta veitur meö land- fræöilegum mörkum. Þessar landshlutaveitur þurfa aö hafa stjórn i héraöi og vera algerlega sjálfstæðar rekstrareiningar. Rafmagnsveitur rikisins hafi hins vegar á hendi yfirstjórn þessara landshlutaveitna, geri til dæmis samninga fyrir þær um kaup á raf- orku, annist fjármögnun til nýrra framkvæmda, veiti tækniþjónustu og hafi ákvöröunarvald um meiri- háttar framkvæmdir. Kaf- magnsveitur rikisins mundu og aö sjálfsögöu hafa á hendi rekstur þeirra orkuvera og flutningalina sem þær eiga nú, þar til stofnuö hafa veriö þau landshiutafyrirtæki tii raforkuvinnslu sem ég hef áöur minnzt á. Aö þvi er varðar dreifiveiturnar sem mun stærri rekstrareiningar en þær eru nú þarf aö gefa sýslu- og sveitarfélögum á hverju lands- hlutavcitusvæöi, sem þess óska og fjármuni leggja fram, kost á aö gerast meöeigendur aö landshluta- veitu meö þeim skilyrðum sem sett kunna aö vera. Þó yröi eignarhluti rikisins enn sem fyrr a.m.k. 50%. i þessu sambandi ættu Rafmagns- veitur rikisins einnig aö taka upp samninga viö rafveitur i eigu sveitarfélaga um sameiningu þeirra viö landshlutaveitur meö a.m.k. helmingsaðild rikisins. Þó væri eölilegt.að eignarhluti rikisins i slikum dreifiveitum gæti orðið minni, ef um er að ræða sam- einingu við stórar sveitarfélaga- rafveitur á svæöum sem hafa yfir 10.000 ibúa. Þær sveitarfélaga- rafveitur, sem ekki óska slikrar sameiningar, ættu þó aö sjálfsögöu aö hafa rétt til aö starfa áfram meö óbreyttu skipulagi eöa sameinast öðrum sveitarfélagarafveitum, þar sem henta þykir og svo um semst. Tvö sjónarmið, sem falla í einn farveg. Ég hef hér i stuttu máli gert grein fyrir þeim hugmyndum, sem uppi eru i iðnaðarráöuneytinu og innan þeirrar nefndar, sem ég hef áöur greint frá um nýtt skipulag raforkumála, bæöi aö þvi er varðar orkuvinnslu, flutninga og dreifingu. Eins og menn sjá falla tvö sjónarmiö i einn farveg i þess- um tillögum. í þeim er gert ráö fyrir stórauknu ákvörðunarvaldi landshlutanna, bæöi aö þvi er tekur til orkuframleiöslu og dreifingu. Aö undanförnu hefur verið uppi mikil gagnrýni i landshlutunum vegna þess aö þeir telja sig ekki geta komiö á framfæri eðlilegum hags- munum sinum og óskum, þeir þurfi aö sækja allt undir hiö svokallaöa Keykjavikurvald. Ég tel þessa gagnrýni eðlilega og sjálfsagt aö landshlutarnir fái stóraukiö ák- vörðunarvald eins og ráð er fyrir gert i þessum tillögum. En til- lögurnar stefna einnig aö þvi aö öll meginraforkuvinnsla og raforku- flutningur i landinu veröi í höndum eins aðila, svo aö unnt sé aö koma viö nútimalegri skipulagningu, rööun framkvæmda og nútima- tækni I samrekstri. Þessi sjónar- miö eru ekki andstæö, eins og oft er haldiö fram i opinberum um- ræöum, heldur eiga þau aö falla I sama farveg. Leiöin til þess er lýöræðislegt skipulag, þar sem landshlutafyrirtækin eiga beina aöild aö hinni sameiginiegu Lands- virkjun islands og héruðin stjórni landshlutaveitunum. En sameign þjóöarinnar allrar á þessu kerfi og sameiginleg yfirstjórn er alger forsenda þess, aö okkur takist aö þróa raforkumálin á hagkvæman hátt. Viö megum aldrei gleyma þvi hvaö samfélag okkar er iitiö og aö við höfum öllum öörum siöur efni á þvi aö sundra kröftum okkar i tvi- verknað eöa margverknaö eöa standa i innbyröis erjum og oftast ástæöuiausum milli héraöa og landshluta um þróun þessara mála. Þvi verðum viö aö hafa stjórnvizku og samhug tii þess aö gera hvort tveggja i senn, tryggja eðlileg lýöræöisvöld landshlutanna og heildarþarfir þessa litla þjóðfélags. Forsenda er samtenging. Forsenda þessarar þróunar er samtenging orkuveitusvæöa, en af þvi leiðir aö slikar skipu- lagsbreytingar munu koma til framkvæmda á alllöngum tima, þótt nauösynlegt sé aö hefjast handa sem fyrst. Aö þessum samtengingarmálum er nú unniö á vegum iönaöarráöuneytisins og Orkustofnunar. Trúlega veröur fyrsti áfanginn á því sviöi sam- Norðurlandi innbyröis. Einnig hlýtur fljótlega aö komast á Kinnig hlýtur fljótlega aö komast á dagskrá tenging raforkukerfanna á Vesturlandi innbyröis. Siöan veröur aö tengja þessa landshluta hvorn um sig viö stærsta raforku- kerfiö á Suövesturlandi. i því sambandi er ástæöa til aö minna á, aö rikisstjórnin hefur þegar sam- þykkt þaö stefnumiö sitt aö leggja orkuflutningslinu milii Suöurlands og Noröurlands. Er nýlega lokiö á Bjjgglj Magnús Kjartansson flytur ræöu sina á fundi SÍR igærmorgun. vegum Orkustofnunar athugun á linuleiöum annarsvegar um Sprengisand og um Eyjafjörö til Akureyrar og hins vegar um Kjal leið sunnan Keriingafjaila um Skagafjörö og yfir öxnadalsheiöi til Akureyrar. Hefur Guömundur Hannesson unniö þessa skýrslu fyrir Orkustofnun og er hún nú til athugunar, en benda má'i þessu sambandi,aö Sprengisandsleiö er talsvert styttri eöa 186 kilómetrar en Kjalleiö 218 kilómetrar. Eftir þessar framkvæmdir mun væn- tanlega liöa nokkru lengri timi þar til þetta samtengda kerfi nær siöan til Austurlands og Vestfjaröa. En þcgar þeim framkvæmdum væri lokið væri landiö allt orðið einn samtengdur raforkumarkaður. Sú þróun mundi tryggja þaö jafnræði á þessu sviöi sem landshlutarnir utan Reykjavikursvæöisins þurfa mjög á aö halda, og þessi samfeildi markaður mundi einnig gera kleift aö ráöast i stórvirkjanir utan þétt- býlissvæöisins, til aö mynda viö Dettifoss. Þá mundi þessi sam- eining og vera forsenda þess aö unnt sé i fullum mæli aö beita tölvustjórn og nútimalegum skipu- lagningarvinnubrögöum viö vinn- slu og dreifingu raforku, eins og ég hef áöur lagt áherzlu á. Raforka til húsahitunar i þessu sambandi langar mig aö vikja örfáum orðum aö málefni sem mikill og vaxandi áhugi er á, en þaö er nýting raforku til hús- hitunar. Á vegum Orkustofnunar hefur sérstök nefnd starfað aö þessu verkefni, og er þess aö vænta aö hún skili áliti mjög fljótlega. Einnig hefur nefnd unnið > aö þessu vcrkefni á vegum Landsvirkjunar og spár um þróun húshitunar meö raforku voru teknar inn i áætlanir um Sigölduvirkjun. Þar er gert ráö fyrir, aö rafmagnssala til húshit- unar geti aukizt í 320 KWh á ári frá og meö árinu 1982 aðeins á svæöi núverandi Landsvirkjunar og ér þá fyrirhugað,aö hverorka veröi jafn- framt notuð á þessu svæöi samk- væmt hagkvæmnismati. Er hér um aö ræöa mjög verulegt magn eöa rúman þriðjung orkunnar frá Sigölduvirkjun. Markaður fyrir húshitun cr hins vegar mun meiri utan núverandi Landsvirkjunar- svæöis, og mundi samtenging þvi auka þessa nýtingu raforkunnar til mikilla muna. Hér er um aö ræöa framkvæmdir/ sem hafa mikið þjóöhagslegt gildi, spara veruleg gjaldeyrisverömæti og hamla auk þess gegn mengun. Orkufrekur iðnaður. En þótt þessi markaöur sé mikil- vægur og hafi m.a. gert okkur kleift aö taka ákvöröun um Sigöldu- virkjun án þess, aö þurfa aö gera erlend fyrirtæki að aöilum aö þeirri ákvöröun, er hitt jafn Ijóst.aö hann hrekkur skammt til aö nýta þá orku sem okkur er tiltæk og þarf aö komast i gagniö á næstu áratugum. Ég gat þess i upphafi,aö islend- ingar væru nú i fimmta sæti meöal þjóöa heims aö þvi er varöar raforkuframlciðslu á mann. Samt er nýting vatnsorkunnar enn á algeru byrjunarstigi. Við höfum virkjaö innan viö 10% af þvi vatns- afli sem talið er hagkvæmt aö virk- ja, og ámóta mikil orka er talin fólgin I hitasvæöum landsins. Þarna eru þvi afarmikil verömæti, sem þjóöin þarf að nýta til iön- þróunar, ef hún :a aö halda til jafns viö önnur og margfalt fjöl mennari þjóöfélög. Sú kenning heyrðist um skeið, aö þessar orkulindir væru aö veröa okkur ónýtar vegna kjarnorkustöövanna og þvi yrðum við aö flýta okkur aö koma þeim i verö, jafnvel hvaöa kostir sem byðust, Reynslan hefur nú afsannað þessa kenningu. Viö eigum þess enn kost aö framleiða ódýrari raforku en flestar þjóöir aörar. Taliö er, aö þau kjarn- orkuver, sem nú er rætt um aö koma upp muni framleiða raforku sem kosti 7 — 8 mills á kWh, vegna mengunarhættu og kostnaöar viö aö losna viö úrgangsefni frá slikum stöövum. Til samanburöar má geta þess i aö framlciðslukostnaöur á kWh er áætlaöur helmingi lægri frá Sigölduvirkjun og aöeins þriöjungur frá Búrfellsvirkjun. Viö höfum þvi ekki dregizt aftur úr þróuninni og munum naumast gera þaö fyrr en lciðir finnast til aö beizla vetnisorkuna. Engu aö siður þurfum viö sjálfra okkar vegna aö auka sem örast raforkuvinnsluna og þróa jafnhliöa orkufrekan iönaö, sem er forsenda þess,aö unnt sé aö ráöast I þær stórvirkjanir sem hag- kvæmastar eru. Meirihluta eign Islendinga. En i þessu sambandi er vert aö leggja áherzlu á, aö orkufram- leiösla ein saman skilar ekki miklum aröi. Iönaöarveldi Timamynd—GE. nútimans halda lágu veröi á raforku og hráefnum, en aröurinn fæst af fullunnum iönvarningi. Þvi væri þaö léleg nýting á hinum miklu möguleikum okkar aö selja þá sem hráorku handa erlendum aöilum. Gildi orkunnar er fyrst og frmst þaö.aö hún cr undirstaöa iön- væöingar, og þvi þurfum viö aö leggja áherzlu á þaö aðlátaislenzka iönvæöingu haldast í hendur viö orkuframleiösluna. Viö þurfum vissulega á samvinnu viö erlenda aöila aö halda i þessu sambandi, bæöi til aö tryggja fjármagn, þekkingu á sviöi visinda og tækni og aöstööu á alþjóðlegum mörkuöum. En viö þurfum sjálfir aö setja okkur þaö mark aö veröa hlutgcngir aöilar á þessum sviöum. Ég tcl,að i samningum viö erlenda aöila um orkufrekan iðnaö hér á landi vcröum viö aö tryggja meiri- hlutaeign islcndinga i slikum fyrirtækjum, viö veröum aö sjálfsögöu aö tryggja hagkvæmt raforkuvcrö, þótt vcrölagningar- vandamálin veröi auövitað minni ef viö eigum sjálfir meirihluta i fyrirtækjunum. Þessi stefna er I samræmi viö þá þróun, sem ég þekki til i þeim löndum,sem eru aö hefja nútiinalega iönvæöingu. Og þessi stefna ein tryggir þaö, aö okkur nýtist sjálfum sem bezt aröurinn af orkulindum okkar, aö liann veröi aö mestu eftir i landinu og aö hann veröi þjóöfélagi okkar efnahagslcg og menningarleg lyfti- stöng. Undirstaða ódýrrar orku. . lönvæöing af þessu tagi þarf ekki aö ná til landsins alls. Forsendur þess eru hins vegar ekki aðeins stórvirkjanir, heldur einmitt þau skipulagsmál,sem ég hef gert aö umtalsefni I þessu erindi. Sam- tenging og samstjórn á orkuvinn- slu, orkuflutningum og dreifingu eru undirstaöa þess,aö orkan veröi eins ódýr og tök eru á, og aö hún nýtist öllum landshlutum ásamt þeim iönþróunarmöguleikum, sem henni fylgja. Þess vegna er skipulag raforkumála afar veiga- mikiö atriöi aö minni hyggju og forsenda frekari þróunar á fjölmörgum sviðum. Ég vil þvi vænta þess,að forustumenn á sviöi raforkumála og stjórnmálamenn gefi þessum viðfangsefnum sem mestan gaum og aö sem viðtækust samstaöa geti tekizt um skyn- samiega lausn þeirra. HHHHHBHHHHHHHI HHHHHHHHHHHHBHHHHHHHHH Ræða Magnúsar Kjartanssonar, iðnaðarráðherra, á fundi Sambands íslenzkra rafveitna á Hótel Sögu í gær mmmmmmmmmmmmsmaamEss HHHHHHHH3HHHHHHHHHHHBHH8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.