Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. marz 1972. TÍMINN 13 BORVENDUR ÚRVAL AF ÓDÝRUM VERKFÆRUM = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24ZC0 |[) ÚTBOÐ |J) Tilboð óskast i gangstéttagerð o.fl. við ýmsar götur i Langholtshverfi. (Jtboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. marz n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 2S800 Karlmenn óskast í fiskvinnu Glettingur h.f., Þorlákshöfn óskar að ráða nokkra karlmenn til fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i sima 99—3757, Þorlákshöfn. GLETTINGUR H.F. FLUTNINGABIFREIÐ TIL SÖLU Scania Vabis L56, árgerð 1963, með tvöföldu húsi, nýju drifi og nýuppgerðri vél, á góðum dekkjum og að öðru leyti i ágætu standi. Gæti selzt án flutningakassa. Allar nánari upplýsingar gefur Ármann Leifsson Simi 7154 — Bolungarvik. Nýkomnir varahlutir í RAMBLER spindilkúlur spindilkrossar stýrisendar upphengjur sektorarmar fram og aftur gormar vatnsdælur og sett hraðabarkar kúpiingsdiskar benzfndælur straumlokur höggdeyfar BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765. SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 VANDIÐ VALIÐ VLLJID CERTTNA irwsna MERCURr COMET'ZZ Við getum nú boðið hinum fjölmörgu unnendum amerískra bíla hinn glæsilega MERCURY COMET ”72 með sjólfskiptingu og vökvastýri ó kr. 560.000.00 FORD BRONCO "n Vegna hagstæðra samninga við FORD verksmiðjurnar, getum við nú boðið TAKMARKAÐ MAGN af FORD BRONCO á ótrúlega lógu verði. SVEINN EGILSSON H.F. FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: AKRANES: BILAMIÐSTÖÐIN VÉLSMIÐJA BOLUNGARVÍKUR VESTM.EYJAR: BÍLAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.