Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Miövikudagur 8. marz 1972.
Sveinn
Gunnarsson:
KVON-
BÆNA
SAGA
58
því sem var í buddunni. Vorið
leið til lesta, og kvöddu þá Norð-
lingar Suðurland. Árni gifti sig
áður en heimfarartími kom. og
keypti sér svo tvo sterka fola og
hélt á stað heimleiðis með unga
og firíða konu við hlið sér. Við
Árni urðum síimferða, og bar ckk
ert til tíðinda. Útilegumenn
reyndu ekki að taka Jórunni frá
Árna á leiðinni.
Við Tryggvi drukkum saman
fram á nótt og ræddum sitt á
hvað. Við Tryggvi fórum svo að
sofa og daginn eftir kvaddi ég
hann i síðasta sinni, því nokkr-
um dögum síðar frétti ég látið
hans. Ég saknaði hans mjög.
Hann var mér einlægur og ástúð-
legur bróðir. Hann var soralaus
mannkærleikans snillingur, enda
eru börn hans fyrirmyndarskrúð,
þar sem þau hafa bóifestu.
Jæja ])ú, skcmmtandi sögufræð-
ari minn, Karl Magnússon: Hvílan
er uppbúin. Það er kominn hátta-
tími. Góða nótt!
Söguritarinn
Sveinn Gunnarsson.
Niðurlag.
Tvö í kvöld liefir sögur sagt,
siðprúður og þorinn,
kjarnyrtur mér kær einstakt,
Karl Magnúsi borinn.
Greindur þessi gestur því,
glaður, skemmtinn, mætur,
dvaldi hj'á mér frjáls og frí
fjórar yfir nætur.
Reyndist fróður rekkur sá,
ræðum gall í mærum,
gleðin sveif þar siðprúð á
silfur 'gráum hærum.
Sögur alltaf scgja vann,
sagnahetjan fríða
Heima dável hugsaðan
helming læt ég bíða.
Þar er fundin þroska tíð,
þá hjá vinum fomum,
það er undra þróað stríð,
þar í glymur hornum.
Mín því ritgerð mælskulýð
mun ei þykja kartinn.
Vil ég sjá hvort þjóðin þýð
þiggur fyrri partinn.
Innan um gesti og krakka
orðs í 'glaumi léttum,
ritaði og samdi söguna
sex á vikum réttum.
Þessi hugsun mun ei merk,
menntaskortur ræður.
Fyrirgefið flýtisverk,
fósturlandsins bræður.
Samt þú, stutta sagan mín,
sumra deyfir amann,
veit ég hefir víðast grín
verið ungra gaman.
Ó, ég gerist alveg frá,
orðgnótt svera kefjum.
Amen hér og halilújá
hlaupa fer í stefjum.
Lýist mundin mikið nú,
margt er sára galið,
nítján hundruð því og þrjú
þrykkist áratalið.
Sögu-skítinn set við hlið,
og sinni dísum smáum.
máske ég hnýti hérna við
hestavísurr. fáum,
Sveinn Gunnarsson.
1057.
Lárétt
DSnúnar. 5) Kyrr. 7) Röð.
9) Stétt. 11) Afsvar. 13)
Þras. 14) Kraftar. 16)
Stafur. 17) Fuglar. 19)
Planta.
Lóörétt
l)Sælu. 2) Titill. 3) Mann.
4) Korn. 6) Fullkomið. 8)
Voö. 10) öskrar. 12)
Slælega. 15) Sunna. 18)
Baul.
Ráöning á gátu No. 1056
Lárétt
1) öldurót. 6) Opa. 7) Dá. 9)
EE. 10) Ungling. í 1) Na.
12) Na. 13) Ata. 15) Siösamt.
Lóörétt
1) öldungs. 2) Do. 3) Upplits.
4) Ra. 5) Tregast. (9 Ana. 9)
Enn. 13) Aö. 14) AA.
Ungdóm fynr skráði skrá,
skemmtun lágt þó svífi,
þjóðum votta, því ég á
þrettán jóð á lífi.
Hvergi hleyp ég hátt né geist.
hljóðlaus máls er sennan,
meðal þeirra mér hef reist
minnisvarða þennan.
Sá ef þáttur hlýtur hrós
og hressir ungar þjóðir,
hinn skal koma heims í ljós
hraðla, vinir góðir.
Saman dreginn svars-andi,
sagna beygir hlekki.
Bravó segi sögunni,
svo hún deyi ekki.
Glæðum frían óðar óm,
ei það lýja finnum,
herðum nýjan hljóða róm,
húrrum tíu sinnum.
TILBOÐ
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum
i gatnagerð, lagningu holræsa og jarð-
vinnu fyrir vatnsleiðslu i Efstalandshverfi
i Kópavogi.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings Kópavogs, Melgerði
10, gegn 5.000 króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila i skrifstofu bæjar-
verkfræðings Kópavogs fyrir kl. 11 hinn
27. marz 1972 og verða þau þá opnuð þar
að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Þaö er langt siöan við höfum sézt Fria drottn-
ing. — Hvellur, Hvell-Geiri. Við fréttum, að þú
værir að koma. — Það var þó ekki stórskotalið þitt,
sem tók svona á móti mér. — Þú hefur þá orðið fyrir
barðinu á innrásarmönnunum. Nei. Það var Barin
prins, sem tilkynnti, aö þú værir að koma. Ég veit
ekki,hvernig hinir hafa frétt af þér.
D
R
E
K
I
He REAPS ON- THE ST/RR/NG
APYEN TURES OF H/S GAL LANT
ANCESTORS — PNANTOMS BE-
-,------FORE H/M'
HERE
17 15.'
NOTHING
YET-- ,
NEXT WEEKi
THE VULTURES
Skipulögð ræningjasveit — sköllóttir eða krúnu
rakaðir. Það hljómar kunnuglega. Las ég þetta i
þessum annálum? Eða sagði faðir minn mér frá
þessu? Hann heldur áfram að lesa um ævintyri for-
feöra sinna — Drekanna á undan honum. —Ekki
enn. —Hér er það.
Miðvikudagur 8. marz.
7.00 Morgunútvarp.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Þáttur um heilbrigöis-
mál. Emil Als augnlæknir
talar um skjálga.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan:
„Draumurinn um ástina"
eftir Hugrúnu. Höfundur les
(2).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Fræösluþáttur Tannlækna-
féiags tsiands
15.20 Miödegistónleikar: ts-
lenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir Andra
rímur hinar nýju. Svein-
björn Beinteinsson kveður
16.40 Lög leikin á fiölu.
17.00 Fréttir.
17.10 Tónlistarsaga. Atli
Heimir Sveinsson tónskáld
sér um þáttinn.
17.40 Litli barnatiminn. Val-
borg Böðvarsdóttir og Anna
Skúladóttir sjá um timann.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
19.35 ABC. Asdis Skúladóttir
sér um þátt úr daglega
lifinu.
20.00 Stundarbil. Freyr
Þórarinsson kynnir hljóm-
sveitina Tir Na Nog.
20.30 „Virkisvetur” eftir
Björn Th. Björnsson.Fyrsti
hluti endurfluttur. Steindór
Hjörleifsson bjó til flutnings
og er jafnframt sögumaöur.
21.05 Strengjakvartett i g-moll
eftir Giovanni Giuseppe
Cambini. Quartetto Italiano
leikur.
21.30 Lögréttusamþykktin
1253. Annað erindi Jóns
Gislasonar póstfulltrúa.
Gunnar Stefánsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (32).
22.25 Kvöldsagan: „Ást-
mögur löunnar” eftir Sverri
Kristjánsson. Jóna Sigur-
jónsdóttir les (7).
22.45 Djassþáttur. Jón Múli
Arnason sér um þáttinn.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miövikudagur 8. marz.
18.00 Siggi. Skógurinn.
Þýðandi Kristrún Þórðardótt-
ir. Þulur Anna Kristin Arn-
grimsdóttir.
18.10 Teiknimynd.
18.15 Ævintýri i norðurskóg-
um. 23. þáttur. Einbúinn.
Þýðandi Kristrún Þórðardótt-
ir.
18.40 Slim John.Enskukennsla
i sjónvarpi. 15. þáttur end-
urtekinn.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Heimur hafsins. Italskur
fræðslumyndaflokkur. 8.
þáttur. Fornminjar i sjó.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.20 Hver er maðurinn?
21.25 Morðið á járnbrautar
stööinni. (Grand
Central Murder). Bandarisk
sakamálamynd frá árinu
1942. Leikstjóri S. Sylvan
Simon. Aðalhlutverk Van
Heflin, Patrica Dane og
Cecilia Parker. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Fræg
leikkona finnst myrt á járn-
brautarstöð. Lögreglan tek-
ur þegar til við rannsókn
málsins, og i ljós kemur, að
ekki aðeins einn, heldur
margir, gátu hugsanlega
haft ástæðu til aö vilja hana
feiga. Meðal þeirra, sem
áhuga hafa á lausn gátunn-
ar, er ungur einkaspæjari.
Við rannsókn málsins gerast
atburðir, sem valda þvi, að
hann verður einn hinna
grunuðu.
22.30 Dagskrárlok.