Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. marz 1972. TÍMINN 15 ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 164 00 12070 SUNNA - alþjóðleg ferða- skrifstofa Gefum út og seljum FLUGFARSEÐLA m e ð ö I I u m flugfélögum á lægstu fargjöldum Mallorka Fjölsóttasta sumarleyfisparadís Evrópu — Verð frá kr. 11.800.00 Fjöldi góðra hótela, skemmtana- lifið, sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Mikið að sjá. Stutt í skemmtiferöir til Barcelona, Nizza og Afríku. Enginn staður jafnast á við Mallorka — Það sýna vinsældirnar Eigin skrifstofa Sunnu í Palma veitir öryggi og ómetanlega fyrirgreiðslu í Sunnuferðum Playa de Palma Coram^a^, Brottfarar- dagar: MALLORKA 15 dagar LONDON 4 dagar Brottför: 29/3 - 12/4 26/4 - 10/5 24/5 - 7/6 21/6 - 5/7 19/7 - 2/8 16/8 - 30/8 13/9 - 27/9 11/10 - 25/10 MALLORKA 3 vikur Brottför: 18/7 - 8/8 29/8 - 19/9 sem fólkið velur Sverrir með fund um vegagerð og valfrelsi EB-Reykjavik. Sverrir Runólfsson heldur annað kvöld, fimmtudagskvöld, borgarafund að Hótel Borg, þar sem hraðvirku vegagerðaráform hans verða á dagskrá — og enn- fremur kveðst Sverrir ætla að segja nokkur orð um félagsskap sem nefnist „Valfrelsi”, en það er félagsskapur, sem að sögn Sverris, vill hafa málefnaleg áhrif á alla stjórnmálaflokkana. Sverrir kveðst vilja skora á for- ráðamenn Vegagerðarinnar og Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins að mæta á borgara tundinum. Þá fer Sverrir þess á leit við Samgönguráðherra, að Vegagerðin skrifi undir þá skuld- bindingu að hún kaupi ekki næstu sjö árin vélar til „Blöndunar á staðnum”. 10 fangar Framhald af bls. 1. bekkurinn. Voru fangarnir settir upp i rútubil, sem Guð- mundur Jónasson ók. Einnig voru nokkrir lögreglumenn með i bilnum, sem hélt af stað austur um kl. 4 i gær. Markús Einarsson, for- stöðumaður vinnuhælisins að Litla-Hrauni, sagði i gær, að með góðu móti væri hægt að taka við mönnunum 10, sem þangað komu þá. Husin eru talsvert skemmd, en ekki er fullkannað hve mikið. Lokið er við að koma kyndingu i gamla húsinu i lag. Er byrjað að vinna að full- um krafti við að gera við þakið, þar sem mest brann. Munu fangarnir hjálpa til við þau störf þegar þeir koma. Vinnuhælið er fullsetið af þeim 34 föngum, sem þar voru, er bruninn kom upp, en að auki voru þrir fangar i Reyk- javik og voru þar undir læknishöndum. Þegar búið verður að gera við skemmdir og lokið alveg við nýju við- bygginguna, mun hælið taka samtals 50 til 52 fanga i einu. — Maður getur ekki sann- reynt með öruggri vissu, að kveikt hafi verið i af ásetningi sagði Markús . En allt bendir til að svo sé. Lás fyrir ram- efldri hurð var brotinn upp og honum stolið. Auk fangavarðanna,sem eru 16, komu 6 lögreglumenn frá Selfossi og 19 frá Reykjavik til að aðstoða við gæzlu og flutn- ing fanganna. En i fyrstu var ekki um annað að gera fyrir okkur, sagði Markús, en að koma mönnunum i hús. Það dreif margt fólk að brunanum og fjöldi af bilum kom á stað- inn og hefðum við misst fang- ana úr höndum okkar hefðum við sennilegast þurftað elta þá um allar sveitir siðar. Sungið Frh. af 8. siðu. heimi, sem virðist harmafullur af sjálfselsku, ágirnd, valdagræðgi, spellvirkjum og manndrápum. 1 héimi, sem virðist á slikri heljar- þröm, að það þykir stórtiðindum sæta, að tveir dauðlegir menn, af holdi og blóði eins og söngfólkið i Ljósvetningabúð, sinn úr hvorri heimsálfu, skuli heilsast með handabandi og tala saman i al- vöru. Þess vegna er það, sem við- burður sá, sem að framan er lauslega lýst, er bjartur ljósgeisli i myrkum heimi. En hann er einnig fordæmi um mannleg sam- skipti i „friði og spekt” eins og allir aðrir hliðstæðir viðburðir. Þess vegna má með fullum rétti telja hann til tiðinda. Og hvernig væri það, að fulltrú- ar Sameinuðuþjóðanna, i hinni miklu heimsborg, tækju sér nokk- urra vikna hvild frá þvi að jagast um heimsmálin og æfðu söng i staðinn. Syngju svo fyrir alla heimsbyggðina og reyndu siðan eftir að frelsa veröldina? JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi KÍ020 SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. Og hvernig væri það,að rikis- stjórn Islands biði þeim stórþjóð- um, sem nú hóta ofbeldi, máls- sókn og öðrum stórmælum vegna iifsnauðsy nlegrar sjálfsvarnar einnar smæstu þjóðar heimsins, og þar að auki vopnlausrar, utan fáeinna hundaliyssa, lil söngmóts á Slórasandi og þeir æl'ðu þar saman og syngju fáeina sjómannasöngva undir stjórn Jónasar Arnasonar, eða einhvers annars góðs söngstjóra, og reyndu svo að gera mannsæm- andi ályktanir á eftir? VERKAMENN VANTAR TIL B.S.A.B. Handlangara hjá múrurum vantar strax. Löng vinna framundan. Mötuneyti á stað- num. Upplýsingar hjá verkstjóra, Aspar- felli 2 og á skrifstofu félagsins. Simar 83230 Og 33699. j TIL FERMINGARGJAFA STEINHRINGAR GULLOG SILFUR fyrirdömurog herra GULLARMBÖND HNAPPAR- HÁLSMEN o.fl. SENTí PÓSTKRÖFU GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Simi 14007 l’áll II. Jónsson Vinningar í getraunum (10. leikvika — leikir 11. marz 1972) Úrslitaröðin : X21 — 111 — 22X — 2X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 26.500.0« nr. 9596 nr. 31710 nr. 55110 nr. 69234 + nr. 71904 - 12335 - 46078 + - 57645 - 70531 - 74270 - 15742 - 27943 - 48599 - 64904 + - 70351 - 83973 + 2. vinningur: 10 réttir - - kr. 1.200.00 nr. 149 + nr. 20809 nr. , 38397 nr. 54940 nr. 70901 - 232 - 21040 + - 38490 - 54941 - 71430 - 2534 - 22124 - 38508 - 56895 + - 71727 + . 2631 + - 25603 - 38763 - 58656 - 72792 + - 3008 + 26101 - 39065 - 60698 - 73071 - 3059 + - 31386 + - 39409 - 60710 - 73327 - 3073 + 31705 - 39474 - 60898 - 73553 + - 3103 + - 31707 - 40027 + - 63554 - 73570 + - 3927 + - 31711 - 400.30 + - 63617 - 73577 + - 3972 + - 31712 - 40205 + - 64733 + - 73600 + - 3990 + - 31722 - 40211 + . 64734 + - 73607 + - 3991 + - 31728 - 40212 + _ 64749 + - 74164 + - 4130 - 32559 + - 40215 + _ 64750 + - 76545 - 4520 + - 34108 - 42975 _ 64880 + - 77984 + - 5400 + - 34717 - 44426 + _ 64889 + - 78042 + - 8827 + - 35183 - 48624 + _ 64899 + - 78530 + - 9513 - 35191 - 45932 + _ 64902 + - 78656 9567 - 35278 - 45952 _ 64903 + - 78668 - 12300 - 35287 - 46063 + _ 64914 + - 79338 - 14898 - 35292 - 46065 + _ 61929 + - 79661 - 16297 - 35361 + - 46072 + - 66684 + - 79698 - 16610 - 35814 + - 46073 + - 66696 + - 80112 - 19334 - 37390 + - 46074 + - 68048 + - 80115 - 19992 - 38162 - 46081 + - 69149 + - 83782 - 20520 + - 38195 + - 46201 - 69199 + - 83798 + - 20522 + - 38221 - 46869 + - 69232 + - 84286 - 20523 + - 38238 - 46872 + - 69239 + - 84330 + - 20528 + - 38242 - 47563 + - 69245 + - 85227 - 20529 + - 38335 + - 47853 - 70354 - 86635 + - 20671 + nafnlaus Kærufrestur er til 3. april. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 10. leikviku verða póstlagðir eftir 4. april. llandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og hcimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.