Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972. o Reykurinn banvæni Það er gaman aö velta þvi fyrir sér, hvernig heimurinn liti út, og hvaoa breytingar yrou á allri menningu, ef skyndilega væri ekkert tóbak til. — Engar reyk- ingar. Sloan fyrirfólk I Evrópu fór ao fást vift reykingar, a6 hætti villi- manna I Ameriku á 16. öld, hafa vinsældir tóbaksins magnazt glfurlega. — l>ao er raunar un- darlegt, hve reykingar eru al- mennar meöal siomenntaöra inaniia, þegar þess er gætt, aö það er tiltölulega langt siöan mönnum varö Ijóst, hversu mikill heilsuspillir tóbaksreykur er. En reykingatizkan sannar okkur kannski betur en margt aimao mátt sefjunarinnar. Saga tóbaksreykinga Tóbak er unnið úr tóbaksplönt- unni (nicotiana tobacum), sem er upprunnin i Suður-Ameriku. Sagan segir, að Kólumbus hai'i, þegar hann kom fyrst að strönd- um Amerlku, sent mann nokkurn Miguel Torre að nafni, I land. Maður þessi átti að sinna ein- hverjum rannsóknum. begar hann kom aftur, tjáði hann Kólumbusi, aö hann heföi séð inn- fædda menn sitja við eld og draga að sér reyk I gegn um pipur, sem þeir stungu i nasir sér. Reykurinn kom hins vegar frá blöðum, sem þeir lögðu á glóðarteina. Þaö var ekki aö sökum að spyrja, hvitu mennirnir rann- sökuöu Htillga tóbaksvenjur Indi- ánanna, og siöan fluttu þeir þennan „ágæta" sið með sér til Evrópu. Á þessum árum mikillar fá- fræði komust þegar á kreik ýmsar bábiljur um áhrif tóbaks- ins. Einkum átti það að vera heppilegt til að lækna ýmsa sjúk- dóma, likt og segularmböndin hérna um árið. Það er ekki aö orölengja það, að reykingar urðu fljótlega mjög vinsælar i „gamla heiminum", en i fyrstu þó einkum meðal fyrir- fólks, sem einkum reykti það I pipum. Þó voru til ýmsir mnn andvigir reykingum, eins og til dæmis Jakob kóngur Engil-Saxa, en hann hélt þvi ákveðið fram, að tóbakið væri komið bint frá hel viti, eins og raunar allir gætu séð af kolsvörtum reyknum, sem upp af þvi stigi við bruna. Hann harð- bannaði þvi þegnum sinum að nota tóbak. Þrátt fyrir það, að nokkrir glöggir menn sáu fljótlega, að tóbaksreykur var hinn argasti heilsuspillir, máttu þeir sin einsk- is gegn ógnarafli hins sefjaða fjölda, og reykingar urðu geysi- vinsælar i Evrópu og Ameriku. Siðar meir breiddust þær út þaðan, og nú reykja menn i öllum heimshornum. Aður en lengra er haldið, væri mann, orsakaði það þegar i stað hjartalömun, og þá dauða. Vart getur um annað eitur jafn sterkt. Þá finnast i tóbakinu ýms önnur eiturefni, og mætti til dæmis nefna blásýru, kolsýru og am- móniak, en svo sterkt er nikótinið, að varla tekur þvi að telja þessi nöfn. Af nikótininu stafar reykingamönnum þvi fyrst og fremst hætta. Áhrif tóbaksreykinga. Astæða þess, að börn hefja reykingar, á ekkert skylt við tóbaksnautnina, þvi að hana þekkja börnin ekki fyrr en eftir að ....:.......,....~~~»& hafa vanið sig á tóbak, en það tekur nokkurn tima. Það er þvi helzt sefjunin, sem þvi veldur, ekki úr vegi að gera nokkra grein unglingum finnst vænlegt að i>°=su heimsundri, sem byrja að reykja til þess að sanna manndóm sinn. Þegar svo tekizt hefur að venja likamann við reykinn, en það gengur ekki alltaf harmkvælalaust, reynist ekki jafn auðvelt að venja sig af ósiðn- Nikótin er efni, sem finnst i um aftur. Til þess liggja ýmsar blöðum tóbaksjurtarinnar. Efni ástæður, en hér verður aðeins þetta ku vera svo sterkt eitur, að komið að þeim, sem beinlinis væri örlitlum skammti þess dælt i verka á likamann. fyrir þess tóbaksjurtin er. Eitur Helztu ástæðurnar munu vera þær, að tóbaksreykurinn verkar bæði róandi og örvandi. örvandi þegar fólk er þreytt (dregur úr þreytutilfinningu) eða miður sin, en róandi þegar það er tauga- óstyrkt og æst. Orsakir hinna örvandi áhrifa munu vera þær, að nikótinið fær nýrnahettumerginn til að fram- leiða adrenalin, en það verkar þannig á lifur og vöðva, að þau láta af hendi glycogenbirgðir sinar, sem aftur verða að sykri i blóðinu. Þetta er orsökin fyrir þvi, að reykingamönnum finnst þeir öðlast meiri orku. Náttúrlega orsakar þetta mikinn missi- glycogens, þ.e.a.s. hjá þeim, sem reykja mikið, en of litið sykur magn veldur þreytu, og auk þess starfar heilinn ekki eðlilega — reykingamaðurinn verður mjög taugaspenntur og þreytist við minnstu áreynslu. Vissulega virðist manni, að þessar staðreyndir einar saman ættu að vega allmjög upp á móti þeirri velliðan, sem er samfara reykingum, en reyndin er önnur. Reykingar fara stöðugt vaxandi. Æ fleiri unglingar, og jafnvel börn, venja sig á reykingar. Reyndar hef ég engar nýjar tölur handbærar um þau mál, en sam- kvæmt könnun, sem framkvæmd var i barnaskólum Reykjavikur fyrir tiu árum, var tiundi hver tiu ára drengur farinn að reykja og þriðji hver þrettán ára. Stúlkur byrja ekki svona ungar, en þær sækja sig með aldrinum, og um tvitugt gefa þær karlkyninu ekk- ert eftir. (Þessar tölur gilda að sjálfsögðu ekki lengur. Liklegast er, að þær séu allmiklu hærri nú). Sjúkdómar af völdum tobaksreykinga Þótt læknar, og sjálfsagt vel- flestir leikmenn, hafi nú um ára- bil vitað um óhollustu af völdum reykinga, þá var með þetta mál eins og önnur, að nauðsyn bar til að gera gangskör að þvi og sanna það visindalega. Það var árið 1962, að hin fræga tiu manna nefnd settist á rökstóla. Nefnd þessi var bandarisk að þjóðerni, skipuð læknisfróðum mönnum. Markmið hennar var að sanna (eða afsanna), að reykingar væru heilsuspillandi. Nefndin skilaði svo niðurstöðum sinum árið 1964, i janúarmánuði. Alitsgerð hennar kom út i bókarformi undir nafn- inu „Smoking an d Health". Ég man glöggt eftir risafyrir- sögnum dagblaða, frásögnum i útvarpi og umræðum manna á götuhornum, ve gna þessa. Niður- stöður nefndarinnar voru nefni- lega geigvænlegar: 1. Sigarettureykingar orsaka lungnakrabba i karlmönnum, og allt virðist benda til, að þvi sé eins farið með konur. 2. Sigarettureykingar eru mikil- vægasta orsök „krónisks bron- kitis" og auka á hættu dauða af völdum „krónisks bronkitis" og „emphysema", sem er lungnasjúkdómur. 3. Sigarettureykingar draga mjög úr starfsemif. Það er mun al- FIANGE ROVER LAHD ROVER. FERÐABILL — TORFÆRUBfLL LOXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBILL Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. Þegar á allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostleg'ir og notagildið víðtækt. Hann á allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, á bændabýlum, á „rúntinum" í stór- borginni og inn í öræfum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.