Tíminn - 30.03.1972, Side 19

Tíminn - 30.03.1972, Side 19
Fimmtudagur 30. marz 1972. TÍMINN 19 HEIMILISTÆKJAÞJÖNUSTAN Sæviðarsundi 86 — Sími 30593 Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. — Sími 30593. Vörubifreiðastjórar Sólum Bridgestone- snjómunstur á hjólbarðana Alhliöa Hjólbarðab.jónusta SÓLNING H/F Baldurshaga v/Suðurlandsveg Simi 84320 - Pósthólf 741 sókna á þessu vandamáli æsku- lýðsins. Ennfremur hefur verið gerð ákveðin áætlun um skipulags- bundna fræðslu og upplýsingar um allar þær hættur, sem eiturdreggja neyzlunni eru samferða. Mjög nýlega var sendinefnd gerð út til Bandarikjanna til þess að fá samanburð á málefnum þar og þeim aðferðum, sem þar væru áhrifamestar til úrbóta. Neyðarsimihefur verið settur upp i þessum bækistöðvum Æsku- hjálparinnar i Brussel. Og við hann er vörður bæði dag og nótt eins og hér á Slysavarðstofunni. Hjálparmiðstöðin er jafnframt móttökustaður fyrir unglinga, sem þurfa á upplýsingum og aðstoð að halda. Og þar er einnig gististaður, sem tekur á móti fiknisjúku fólki og veitir þvi fyrstu meðferð til bata og endurhæfingar. Frekari rannsókn- um á þessu eiturdreggja-vanda- máli er haldið áfram með auknum krafti, og endurskoðun ög breyt- ingar á löggjöf i þessum efnum er nú yfirstandandi á vegum belgisku Æskuhjálparinnar. innar. Sjálfsagt er fyrir okkur hér að fylgjast vandlega með öllu á þessum hættusvæðum æskunnar og mannkynsins yfirleitt. Vonandi verður það aldrei að þessi litla þjóð þurfi á slikri hjálp að halda á þvi stigi semnú þegar er orðið á megin- löndum og i stórborgum beggja megin Atlantshafsins. En vissulega er full þörf á þvi að rannsaka allar leiðir til varnar og hjálpar, svo sem tiltækt er. Þar hefur Kristján Pétursson einmitt orðið brautryðjandi á þann hátt, sem heppilegast er: En það er að gæta þess að eiturdreggjar eyði- leggingar og andlegrar mengunar stórborganna á meginlöndunum berist ekki til eyjarinnar hvitu við hið yzta haf. Reykjavik 21/11972 Árelius Nielsson. .8ucj ors .di éit 5i9v .bh oö - rree hotis .eúcj ore .i)i Bit Si9v .Bri 08 - rrað flotas XSftX BOT3S 6b ivcj Tiiyl iBmuðssísÁ iBíqv9>l íeðm ún ui9 iBmBléviBííéib :ui9 mubnæd Ib ,3Úcj 00r-08.i>l ði9v ðæíagBfl u|n9vÖ .1 ■IBlév 1BB9lÍ19SdmB8 IBlðB H9 Í1B9SÍ .liíulrliQlYt qo luðsnúd hBnmodllu^ .2 ÍÍ93Biæt>h9V QO -BÍUlrlBIBV .islév iBÖQQyd>ii9í8 QOiBÖBnnBri I9V .6 Öi>lim BtBfl QO 1Bl>lÍmBÍ3B>ltA .Þ .ItBiBííéib .1BÖðQ1BQnÍbn9 QO Í1Í3>l91 Í IBlýbÖ .ð -3tihitt9 QO -BÍUlrlBIBV ÖÖÐ .3 .Bísunöicl m98 ,iubn9QÍ9 ioí9S liÖQænÁ .N .munuláv Ö9m Blæm Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. 'Zeíur' umboðið ISTEKKf Sími 84525 Lágmúla 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.