Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SeNDlBILAStOÐINHT EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR 77. tölublað — Fimmtudagur 6. april 1972 — 56. árgangur. VERÐUR WXNESS DOKTOR? SJ—Reykjavik. _, A háskólaráðsfundi • I dág" verður endanlega úr bvi skorið, ;hvort Halldór, Laxness hlýtur heiðurs titilinn Doktor litterarum honoris causa. Ellefu menn skipa háskólaráð og hafa tiu þeirra atk- væðisrétt. Einfaldur meirihluti ræður,hvort mál þetta nær nú loks fram að ganga og er þvi einsætt hver úrslitin verða, að þvi er Magnús Már Lárusson, háskóla- rektor sagði Timanum i gær. Verður Halldóri Laxness tilkynnt um ákvörðun háskólayfirvalda þegar á morgun. Á þriðjudag samþykkti heimspekideild fyrir sitt leyti að veita Halldóri Laxness titilinn, en þar þurfti ákvörðunin að vera Framhald á bls. 19 % / •***T Það var frekar kyrrt i sjóinn í Grindavfk á þriðjudagfnn þegar þessi mynd var tekin.cn mikil undiralda var, og þessvegna voru mikil boða- föll i innsiglingunni. (Tlmamynd Ólafur Rúnar) Afíatapið hjá Horna- fjarðarbátunum tveim nemur 16-20 milljónum KJ — Reykjavik. — Við biðum hérna með netin á bryggjunni og mann- skapinn óþolinmóðan, en eigum von á þvi, að báturinn komi til okkar á fimmtudags- kvöldið, sagði Asgrimur Halldórsson kaupfélagsstjóri á Hornafirði, í viðtali við Timann i dag. Báturinn sem Asgrimur á við, er Skinney, sem náðist loks úr dráttar- brautinni á Akranesi á þriðju- dagskvöldi, en það var föstu- daginn 21. janúar, sem skipa- lyftan þar brotnaði niður, iiiidnn Gissuri hvita, sem lika var gerður út frá Hornafirði. — Hvað geturðu imyndað þér, að aflatapið hjá Skinney sé mikið? — Það er auðvitað erfitt að segja til um það nákvæmlega, en þegar óhappið varð, var loðnuvertiðin að hefjast, og það er engin goðgá að segja að þessi stærð af bátum hafi fengið 5000 — 7000 tonn af loðnu á vertiðinni, og siðan þessir bátar byrjuðu á net um, eru þeir búnir að fá um 200 tonn af netafiski. Ef við reiknum með, að báturinn hefði fengið 5 þúsund tonn af Joðnu, væri aflaverðmætið um 6 milljónir og 200 tonn af fiski gera um 2 milljónir. Það er þvialls átta milljóna aflaverð- mæti, sem baturinn hefur tapað á þessum tima, sem ekki hefur verið hægt að ná honum úr dráttarbrautinni á Akranesi. — Er þá hægt að segja',að Hornfirðingar hafi tapað 16 milljóna aflaverðmæti af bátunum tveim Skinney og Framhald á bls. 19 Keflavíkurflugvöllur: Lenging brautar- innar tekur 2 ár og framkvæmdir munu hefjast bráðlega OO—Reykjavik. Framkvæmdir við lengingu norður-suður flugbrautariniíar á Keflavikurflugvelli munu hefjast bráðlega. Teikningar og verkáætlanir eru tilbiínar, en eftir er að gera samninga um verkið, en Islenzkir aðalverk- takar munu sjá um það, eins og aðrar nýbyggingar hjá Varnar- liðinu. Er gert ráð fyrir, að verkið taki um tvö ár, en brautin verður lengd úr 2 km i 3 km, en auk sjálfrar lengingar flugbrautar- innar verða sett upp við hana nauðsynleg lendingar og Fellir fyrir dyrum hjá grænlenzkum bændum íslendingar bjóða ókeypis hey OÓ—Reykjavik. Fannfergiog fimbulvetur ríkir nú á Grænlandi og vantar marga sauðfjárbændur hey og er fé orðið langdregið vegna naumra gjafa og er farið að missa þrótt. Fyrir siðustu helgi barst skeyti frá Grænlandi og var beðið um hey- útvegun frá tslandi. GIsli Kristjánsson, ritstjóri, hafði sam- band við dýralækninn i Godtháb, Kirkegárd Pedersen, og staðfesti hann, að mikill hörgull væri á heyjum hjá sauðfjárbændum þar i landi. En sauðf járrækt er eing- öngu stunduð syöst á vestur- ströndinni. Eru þar um 30 þiís. fjár, allt af fslenzku kyni, og nokkrir tugir hesta, sömuleiðis islenzkir. En þegar betur var að gáð sögðu starfsrhenn Grænlands- verslunarinnar, að nóg fóður væri til, en eingöngu á verzlunar- stöðum, en erfitt er að flytja það tip bænda vegna isa og fann- fergis. Gisli Kristjánsson, fékk i gær skeyti frá Grænlandsverzluninni, þar sem segir, að á ver- zlunarstöðunum væru til allar tegundir af fóðri, en bændur tryggðu sér það ekki þegar hægt var að flytja. eftir laklegt sumar á Grænlandi hafi komið fimbulvetur, og að það sé lfklega hvortveggja rétt, bæði sem dýralæknirinn segir, og það sem Grænlandsverzlunin segir, — að það stoði litið þótt hey og annað fóður sé á verzlunar stöðunum þegar ekki er hægt að koma þvi til bændanna. Hafinn er flutningur á heyi til bændanna með þyrlum, en þeir flutningar hófust um miðjan marz, en hve langt það hrekkur sér enginn enn. Grænlenzkir bændur þurfa á miklum heyjumað halda; úr þe su, þvi að sauðburður þar byrjar ekki seinna en um miðjan april, og þá þarf að þrefalda fóðurgjöf. Stjórn Búnaðarfélagsins kom saman til að ræða aðstoð við Grænlendinga og sneri sér til Stéttarsambands bænda og spurði hvort þeir vildu hlaupa undir bagga ef á þyrfti að halda. Var þvi vel tekið og ákveðið að sjá Grænlendingum fyrir nægum ókeypis heyjum og þeim komið á flugvöll, en þeir sjálfir, eða Danir fyrir þeirra hönd, að bera kostnað af að flytja það til Grænlands. Hefur Grænlendingum verið til- kynnt þetta. Stendur tilboðið að sjálfsögðu enn og áfram ef á þarf að halda. 1968 var fellisár hjá græn- lenzkum bændum og misstu þeir þá tvo þriðju hluta af stofninum þá um vorið. öryggistæki. Með tilkomu an- narar .. fullkominnar flug- brautar eykst notagildi flug- vallarins úr 84% i 98%, sem þýðir að allar stærstu flugvélategundir, sem nú eru I notkun geta lent á flugvellinum í nær hvaða veður- skilyrðum sem er, en sem stendur • er talsverður misbrestur á þvi, þar semaðeinsaustur-vestur flug- brautin er nægilega löng fyrir stærstu þoturnar. Bandarik jamenn kosta lengingu flugbrautarinnar og leggja fram til þess 5,8 millj, dollara, eða um 520 millj. kr. I þessari upphæð er innifalinn kostnaður við kaup og upp- setningu á tækjum og útbúnaði við þessa braut. En öryggistæki verða sett upp viðar á flug- vellinum. Verið er að ganga frá pöntun á tækjum fyrir 25,6 millj, kr., sem Varnarliðið leggur til og i undirbúningi eruppsetning alls konar öryggistækja fyrir 34 millj. kr, sem islenzka nk'íð mun kosta. Ráðagerðir eru uppi um ýmsar fleiri umbætur á Keflavikurflug- velli. Franskt fyrirtæki hefur unniðað könnun á framtiðarverk- efnum flugvallarins, sem alþjóð- aflugvallar. Þeirri athugun er ekki lokið ennþá, en þegar niður- stöður liggja fyrir, og fyrirtækið skilar greinargerð sinni, verður séð hvað sérfræðingar telja að þörfin verði á komandi árum, en farþegaflutningar umflugyöllíhn. munu aukast mjög i framtiðinni. Ekki þarf að koma á óvart, að eitt brýnasta verkefnið eftir flug- brautarlenginguna, muni vera bygging nýrrar flugstöðvar- byggingar. A undanförnum árum hefur farþegafjöldinn aukizt ár frá ári og sífellt hefur verið byggt við gamla flugvallarhótelið, sem er úr timbri og eru takmörk fyrir hve lengi er hægt að lappa upp á það og byggja við. Framhald á bls. 19 Hinn hvíti Bláfjallageimur - sjá myndir og viðtal við Eystein Jónsson, alþingismann, í opnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.