Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. april 1972. TÍMINN 15 Auglýsing Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1972—73. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofnaður var 8. mai 1970 til minningar um, að 25 ár voru liðin frá þvi að Norðmenn endur- heimtu frelsi sitt, og eru styrkir þessir boðnir fram i mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur styrkjánna kemur i hlut íslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára, og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 14. april n.k. —Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 29. marz 1972. TÆKNIFRÆÐINGUR Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi 116, Reykjavik. OSKUM AÐ RAÐA nú þegar járnsmiði, trésmiði og verka- menn. Upplýsingar i sima 96-21822. NORÐURVERK H.F. Akureyri. HVAÐ ER Tí - HVAR ER TÍ Heill þér sem það vitið. í kvöld kl. 20.30 hefst að Hótel Esju opinn fundur öllum þeim sem koma vilja. Fjallað verður um aðbúnað Tækni- skóla islands og hvoru megin Sprengisands skólinn eigi að vera. Boðið er á fundinn ýmsum framámönnum. Fjöl- mennið stundvislega. Málfundanefnd N.T.i. GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SOLU Jörðin Núpsdalstunga i Miðfirði V.-Hún, fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Útbeit er góð fyrir sauðfé og hross. Tún grasgefið og miklir ræktunarmöguleikar. Leigutekjur af laxveiði úr Miðfjarðará. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar i sima 81485 Reykjavik, og hjá oddvita Fremri-Torfustaðahrepps V.-Hún. Til hamingju með ferminguna og til hamingju á ferðum þínum í framtíöinni, með góðan svefnpoka, sem veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar Til hamingju með svefnpoka frá Gefjun dralon . BAYER Úrva/s trefjaefni 1IÍ> GEFJUN AKUREYRI SMYLILL Ármúla 7. — Sími 84450. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í ný|a VW bíla, sem fluítir eru til landsins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaSa ábyrgS. ViSgerða- og ábyrgSarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sím! 33155. Auglýs endur Auglýsingar, sem eiga aö koma í blaoinu á sunnudögum þurfa aö berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans erf Bankastræti 7. Simar: 19523 -18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.