Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 6. apríl 1972. //// er fimmtudagurinn 6. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið.'og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstóðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Up plýsingac um læknisþjónustu i Reykjavík eru gefnar I síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 1. april - 7. aprfl annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu i Keflavik 6/4 annazt Jón K. Jóhannsson. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S. ArnarfelVfór 4. þ.m. frá Akureyri til Rotter- dam og Húll. Jökulfell væn- tanlegt til Reykjavikur 8. þ.m. Disarfell er i Norrköping, fer þaðan væntanlega i dag til Svendborgar. Helgafell fer i dag frá Akureyri til Sauðár- króks. MælifelVfér væntanléga á morgun frá Bergen til Finn- lands. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfnum. Hvassafell væntanlegt til Zandvoorde i dag, fer þaðan til Antwerpen og Reykjavikur. Stajpafell er i m Arrebo væntanlegf til Þorlákshafnar i dag. Litlafell er i oliuflutningum á Faxa- flóa. Utstraum fer i dag frá Kópaskeri til Osló. Renate S. væntanlegt til Zandvoorde I dag, fer þaðan til Heröya og tslands. FLUGÁÆTLANIR, Flugáætlun Loftleiða. Þota kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 f fyrra- málið til Glasgow, Kaup- mannahafnar og til Glasgow og er væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 annað kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Norðfjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Húsavikur, Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar Egilsstaða og til Sauðárkróks FÉLAGSLÍF Vestfirðingamót á Hótel Borg, verður næstkomandi föstudag 7. april og hefst með borðhaldi kl. 19. Minni Vestfjarða— alþingismaður Halldór Kristjánsson Upplestur— Guðmundur G. Hagalin Oþekkt skemmtiefni— Ómar Ragnarsson Allir Vestfirðingar velkomnir ásamt gestum. Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg eftir hádegi fimmtudag og föstudag. Verkakvennafélagið Fram- sókn. Munið félagsvistina næstkomandi fimmtudags- kvöld 7. april i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 20.30. Mætið stundvislega. Fjölmennið. Borgfirðingafélagið Keyk- javík. Félagsvist og dans i Hótel Esju laugardagskvöldið 8.april kl. 20.30 stundvfslega. Salurinn opinn frá kl. 19.45. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. w ^14444 BILALEIGA HVJBRFISGÖTU 103 YW&ndiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna £3^5® Æs> Talar um Þórberg og Stefán frá Hvítadal IGÞ—Reykjavlk. í dag kl. 18.15 heldur Guðmundur Gislason Hagalin 18. fyrirlestur sinn um islenzkar bók- menntir 11. kennslustofu Háskóla Islands. Að þessu sinni ræðir Guðmundur um þá Þórberg -órðarson og Stefán frá Hvítadal, gamla félaga úr tslenzkum aðli. Síðast talaði Guðmundur um þá Jón Trausta og Jakob Thorarensen, og var þá „fullt hús". Guðmindur mun eiga eftir að flytja eina fimm fyrirlestra áður en lýkur þeim tima, sem honum er markaður til fyrir- lestrahaldsins. Tónleikar í Hlégarði í kvöld Hinir árlegu vortónleikar Tón- listarfélags Mosfellssveitar verða i Hlégarði fimmtudaginn 6. aprll n.k. kl. 21:00. Flytjendur verða Sinfóníuhljómsveit Islands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Ein- leikari með hljómsveitinni verður Lárus Sveinsson. A efnisskránni verða verk eftir Glinka, Tchaykowsky, Haydn, Jerry Bock, Strauss, Arna Thor- steinsson og Oddgeir Kristjáns- son. HÖFUM FYRERp LIGGJANDI HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033, VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN ' Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smí8aðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Auglýsið í Tímanum ÚROGSKARTGRIPIR: KCRNELÍUS JONSSON SKÚlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 **%18588-18600 Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund I Fram- sóknarhúsinu fimmtudaginn 6. april kl. 20.30. Dagskrá: Hákon Torfason, bæjarstjóri og bæjarfulltrúar Fram- sóknarflokksins sitja fyrir svörum. Fjölmenniö á fundinn og takið þátt i umræðum um bæjarmálin. Framsóknarvistin á Hótel Sögu Sfðasta framsóknarvistin á þessum vetri verður fimmtudaginn 13. apríl og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Góð verðlaun. Nán- ar auglýst slðar. Framsóknarfélag Reykjavikur. ÞAKKARÁVÖRP Hjarfans þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig á niræðis afmælinu 10. marz s.l. Þakka góðar gjafir, heillaóskir og heimsóknir. Vináttu alla — gömul kynni og ný. INGUNN JÓNSDÓTTIR Skálafelli i Suðursveit. Þakka öllum þeim sem glöddu mig með stórgjöfum og skeytum á sjötugsafmæl- inu. Guð blessi ykkur öll KRISTINN SIGURJÓNSSON Brautarhóli Innilegar þakkir sendum við öllum, sem heiðrað hafa minningu BJÖRNS ÁG. BJÖRNSSONAR, frá Hríshóli. Jafnframt þökkum við hjúkrunarkonum og læknum á Elliheimilinu og Landsspitalanum, svoog öllum öðrmn, er sýndu honum samúð og umhyggju á erfiðu veikindatfma- bili. Systkini, fósturbörn og aðrir vandamenn. Maðurinn minn INGÓLFUR GUÐBRANDSSON, hreppsstjóri, Hrafnkelsstöðum, lézt að heimili slnu 2. april. Jarðarförin fer fram frá Akra- kirkju laugardaginn 8. apríl kl. 2 e.h. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni sama dag kl. 9 f.h. l.ilja Kristjánsdóttir utfiir eiginmanns mlns og föður okkar BJÖRGÓLFS SIGURÐSSONAR sem lé-/t 22. marz sl. hefur farið fram. Þökkum aufi- sýnda samúð og vináttu. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs skurðdeildar A.4. Borgarsjúkrahússins fyrir veitta aðstoð. Kristin Sigmarsdóttir og börn Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐNI ÞÓR BJARNASON leiksviðsstjóri, Haðarstig 18, lézt 4. april. Þórdis Magnúsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.