Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 6. april 1972. urðu þó — að lögum — sloppið* við yfirheyrzlu, og það er 'á þann toátt, að þú giítist Wairner. — Gifitist Warner! æpti hún upp. — Ég get þess, að uim rniikla sjálfsafncitun hlyti að verða jj8 ræða af þinni hálfu, svaraði Stúd iy. — Þetta er voðalegt, miælti hún, mjög æst. — Og þetta líður faðir dóttur sinni, — að éig gangi að eiga morðingja, og það morðingjann, er myrti þann sem óg elskaði! Æ, nú sé ég, að þér héfiur einatt staðið á sama um mig Kapiteinninn igjörðist hálfniður- lútur. — Ég hefi ekki verið þér góð- ur faðir. — Það segirðu satt, og þér til igóðs, hefi ég hagað svo til, að við höfum sjaldan verið saman. — Enginn má sköpum renna, mælti hann ennfremur, og ég vildi eigi, að þú vissir, hve djúpt ég var sokkinn! Kapteinninn hafði hallað sér að brjósti dóttur sinnar, er hann mælti þetta, og bað hún nú um hálftíima uimhugsunarfrest. — En lofaðu mér, að vera hét ein — alein- Ég vil hvorki sjá neinn, né heyra, mælti Anna. Þegar kapiteinninn kom inn aft ur var Anna róleg að sjá, og ákveðin. — Ég hefi hugsað málið, mælti Anna, og komizt að þeirri niðuir- stöðu, að verða við ósk þinni, en þó með einu skilyrði. — Góða barn! mælti Studly, og ætlaði að kyssa hana , en hún halfðist undan því! — iSilyrðið er, að ég þuirfi ekki að sjá hann, fyrr en við stöndum uppi við altaríð. — Því lofa ég þér, svaraði Stud ly. — Þér hlýtur að skiljast, að brúðkaupið á alls ekki að vera annað en hjónavígslan — Og þeg- a,r þið eruð gengin út ú kirkj- unni, yfirgef ég þig ekki eitt ein- asta augnablik. Það verður látið heita svo, sem þið bregðið ykkur, sem nýgift hjón, til meginlands- ins, en jafnskjótt er við cirum komin yfir sundið milli Frakk- lands og Englands, skiljuim við við hann . Daginn eftir, er dr. Blatheru.- ic kom út úr herbergi hennar, spurði kapteinninn, hvort honum virtist dóttur sín ekki vera hress- ari. — Ekki get ég neitað því, imælti læknirinn, — og sjáið þér þá, að meðölin, sem ég máðlagði, hafa haft góð áhrif. — í þeitta skipti held ég þó, að mér sé batinn fremur að þakka, svaraði Studly. — Hvernig þá? mælti læknir- inn, ag lyfti upp augnabrúnun- um. — Yður mun þykja það kyn- legt, mælti Studly glaðlqga, — En nú skal ég segja yður leynd- armál. — Aðalorsökin til veiki hcnnar er ástamál, og vitið þér, að í þeim sökum getur orðið mis- skilningur. — En með því að ég siá, að málið var alvarlegs efnis, kallaði ég á imanninn! Þér þekk- ið að líkindum hr. Warner, banka stjóra í London, — og nú hefur allt jafnazt aftur! IMá því hringja til brúðkaups í þorpinu okkar, jafnskjótt eir þér leyfið. — Þetta datt mér í hug, imælti læknirinn, og lyfti upp þumal- fingrinum. — Ég samfagna yður, kæri kapteinn! — Auðvitað brcgða brúðhjónin sér eitthvað, eftiir brúðkaupið, enda er henni það hollt að breyta uim loftslag. XI. KAPÍTULI. Þótt að daglega sæist eitthvað í blöðunum, er laut að hinu leynd ardóimsfulla hvarfi bókhaldarans, vakti það þó lítt athygli. Stafaði það í fyrsta lagi af því, að morð Middleman's var nýlega um garð gengið, og í öðru lagi af því að maðurinn var lítt þokkt- ur. Lögreglan hélt þó enn áfram eftirgrennslunum, að því er mál- ið snerti og hafði sínar skoðanir um málið, ekki sízt þar seim Dam- by hafði fyrstur veiitt því eftirtekt að imorðið var framið, og dýngrip irnir voru horfnir. Francis hafði verið ókunnugt um þetta, er hann byrjaði rann- sóknirnar. Þegar Middleman var myrtur, hafði hann verið að eltast við glæpamann vestur í Ameríku, og var því atvikum ókunnuigur. Vissi- það eitt, er aðrir höfðu sagt hon- um. En nú vi'rtist honum málið verða sér ljósara. Sagði hann því eitthvert skipt- ið við konuna sína, er oft hafði hjálpað honum: — Ekki trúi ég því, og það getur eigi verið, að hann hafi gert það, er litið er a lundarfar hans, eins og mér er saigt, að það hafi verið, •— jafn- vel eigi þótt um nauðungarvörn hefði verið að ræða —. En í vit- orði hlýtur Damby þessi að hafa verið með öðrum, og hafa þeiir svo skipt herfanginu. — Hefur hann síðan, jafnskjótt er tækifæri gafsit, reynt að koma sér héðan burt. — í bréfinu til ungu stúlk- unnar, talar hann oft um, að fara úr landi brott. — En svo hefur unga stúlkan veikzt og hefur hann þá orðið að leggja einn af stað. En ég tel víst, að ekki líði á löngu, unz hann skrifar henni, og biðuir hana að koma, og þá vituim við, hvar hann er niður koíminn. Ég býst ekki við, að unga stúlk an hafi hugmynd um, hvar hann er, en faðir hennar veit það óef- að, — það þori ég að sverja. Þetta var nú skoðun hans, en hana sagði hann eigi öðrum, en -kanunni sinni. í bánkanum voru menn allt annarrar skoðunar. Þar vissu menn, að Damby var reglupiltur og heiðvinrður maður, og þótti mönnum því hvarf hans leitt, en gleymdu því þó brátt. Einn dag, er hr. Smoller hafði komið seinna, en vant var, og var ný setztur við skrifborð siitt, gekk Rumbold, dyravörður, er hafði ver ið að líta eftir ofninum, fram hjá skrifborði hans. — Það er leitt, að þér skulið hafa flýtt komu yðar svo mjög, mælti dy.ravöirðurinn, hlæjandi. — Annars hefði'ef til vill verið sent eftir yður, eins og eftir hr. Damby. — Hvernig það? Hefur nokkur innt eftir mér? — Einhvern tíma verðið þéir að borga skraddara-reikninginn yð- Lárétt 1) Argur.- 5) Skákmaður,- 7) Keyr.-9) Arna.- 11) Verkur.- 13) Bára.-14) Guð.- 16) Borð- aði.- 17) Kramda.- 19) Nóldrar.- Lóðrétt l)Týnir.-2) Hasar.-3) Skraf- 4) Rúlluðu.- 6) Brúnír.- 8) Nóasonur.- 10) Trufla.- 12) Lentu.- 15) Frábær.- 18) Eins.- Ráðning á gátu no. 1076. Lárétt 1) Puntar.-5) Ort.-7) Et.-9) Otaf.- 11) Sár.- 13) Iða.- 14) Tros.- 16) GG.- 17) Laxár.- 19) Hamita.- Lóðrett 1) Presta,- 2) No.- 3) Trú.- 4) Atti.- 6) Ófagra.- 8) Tár.- 10) Aðgát.- 12) Rola.- 15) Sam.- 18) XI.- / S ¦ b ¦ /0 \ // U j W'l ¦ /ö i ¦ '// Þessir sjávarbúar eru nú meiri aumingjarnir. Þeir ætla alls ekki að verjast. — Færið ykkur nær og hlaðið. Við getum tekið allt það plutonium, sem við viljum. — Sjáið þið. — Þarna koma hákarlar. — Sk- jótið þá. MR. WALKER*- IF YOUR IDEA IS CORRECT, THAT gang mv COME FOR VOU Eg er blaðamaður hjá aðalbíaði bæjarins. Ég heyrði hvað þér sögðuð við lögreglustjórann um ræningjana. — Hann hafði ekki áhuga á þvi, sem ég sagði. —En ég hef það. Segið mér eitthvað meira. — Það væri mér sönn ánægja. — Hr. Walker, ef þér hafið á réttu að standa, þá getur svofarið, að ræningjarnir reyni að ná yður. — Ég veit það. Fimmtudagur 6. apríl. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson held- ur áfram „Litilli sögu um litla kisu" eftir Loft Guð- mundsson (12). Tilkynn- ingarkl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Hús- mæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá s.l. þriðjud. D.K.). Fréttir kl. 11.00. Hljómplóturabb (endurtekinn þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar! 13.00 A frivaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá Kina. Vilborg Dag- bjartsdóttir les ljóð Mao Tse-tungs með skýringum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Besancon á s.l. hausti. Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins leikur, Zdenek Macal stj. a. Forleikur að „Rakaranum i Sevilla" eftir Rossini. b. Sinfónia nr. 5 i e-moll eftir Tsjaikovský. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Jón Stefánsson sér um tim- ann. 18.00 Reykjavikurpistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Garðar Cortes, Arna Björnsson, Elsu Sigfúss og Bjarna Böðvarsson, Guðrún Kr'istinsdóttir leikur á pianó. 19.50 Leikrit: „Smith" eftir Somerset Maugham. (Aður flutt 1964). Þýðandi: Jón Einar Jakobsson. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Thomas Freeman. . . Rúrik Haraldsson, Herbert Dallas- Baker. . . Róbert Arn'finns- son, Algernon Peppercorn. . . Benedikt Arnason, Flet- scher. . . Bessi Bjarnason. Frú Dallas-Baker. . . Herdis Þorvaldsdóttir, Emily Chapman. . . Jóhanna Norð- fjörð, Frú Otto Rosenberg. . . Guðrún Ásmundsdóttir, Smith. . . Helga Valtýs- dóttir. 21.30 Forleikir, polkar og valsar eftir Johann Strauss. Strauss-hljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Boskovsky stj. (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu). 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Rann- sóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar um stjórnmál við dr. Ölaf Ragnar Grimsson lektor. 22.45 Létt músik á siðkvöldi. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Hálfnad erverb þá haf ið er sparnaðar skapar verðnusti Samnnnnbankiiui JÓN ODDSSON, hdl. m álf lutningsskrif stof a Laugaveg 3. Slmi 13020

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.