Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.04.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. april 1972. TÍMINN 13 BÆNDUR- BÚALIÐ Ellef u ára drengur ósk- ar eftir að komast i sveit í sumar, hefur verið í sveit áður. Upp- lýsingar í síma 40053 eftir kl. 4. BÆNDUR Vantar að koma 10 ára dreng í sveit i sumar. Upplýsingar í síma 81698. s^e =\ Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaöur KIRKJUTORGI6 Símar 15545 og 14965 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Ámason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Simar 24635 — 16307. BréftilSighvats^™™ geta látið þessi þrjú félagshyggju- sjónarmið ráða saman stjórn landsins, og vikið endanlega brott kaupskap andstæðnanna eftir bitra reynslu siðustu áratuga. Það litur velvildaraugum samsteypu eða samruna einhverra flokka innan samnefnarans, en það er samt hin stærri sameining, sem máli skiptir, hvernig sem einingarnar eru innan hennar. Á stóru heimili eru margar einingar. Það, sem skiptir máli hér, er að finna nýjar sameiningar- leiðir og form en ganga ekki gaml- ar villugötur vinstri sundrungar með samfylkingu á vörum. Það, sem félagshyggjufólkið i landinu er að biðja um, er heiðar- leg leit að samnefnaranum, könnun á samstöðunni, i von um að hún leiði til nýrra samtaka. Það er ekki verið að biðja neinn að leggja neitt niður, ekki kasta neinum félags- hyggjuhugsjónum fyrir róða, hvorki jafnaðarstefnu né öðru. Það er verið að biðja um viðurkenningu á þeirri staðreynd, að jafnaðar- stefna, samvinnustefna og lýð- ræðissósialismi eru samferða- hugsjónir á lýðræðisvegi þjóðfé- lagsins og eigi sér eina og sömu viglinu, en sá leikur hætti, að eitt og eitt þessara systkina taki sig út úr fylkingunni og hlaupi yfir viglinuna til kaupskapar við meginand- stæðinginn. Það er þetta, sem fé- lagshyggjufólkið er að biðja um, góði Sighvatur, og það er afar mikilvægt, að þeir, sem að vinstri viðræðunum standa, geri sér ljóst, að samvinna og sameining eru ekki andstæður, og hvorugri þarf að fórna fyrir hina, og hér sé i mesta lagi um að ræða tvo áfanga á sömu vegferð. Ég þakka þér svo að lokum enn fyrir þætti þina „Eftir helgina", sérstaklega þennan um sam- einingarmálið, og gaman væri að fá fleiri af sama tagi. En vert er að muna, að við erum að velta fyrir okkur sama hlutnum og skoða hliðar hans. Með kærri kveðju Andrés Kristjánsson. DJMMÖRK- FÆREYJAR Ódýrar 11 dagahrittgferðir með m.s. GULLFOSSI í aprílmánuði til Kaupmannahafnar með viðkomu í Tórshavn. Verð kr. 14.500.00 - gisting og morgunverður innifalið í verðinu, á meðan dvalizt er í Kaupmannahöfn. ~_ Brottfarardagar: 6. apríl og 20. apríl. Ferðizt ódýrt -Ferðizt með Gullfossi EIMSKIP Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS Sfmi 21460 LAUSAR STÖÐUR Þrjár kennarastöður við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: islenzka, félagsfræði, stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. mai n.k. Menntamálaráðuneytið 29. marz 1972. Félagsráðgjafastaða Staða félagsráðgjafa við Kleppsspitalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 22. april n.k. Reykjavik, 5. april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Bifreiðin X-400 sem er Land-Rover bensin, árgerð 1966, ekinn 45 þús km. er til sölu. Upplýsingar gefur Valdimar Pálsson, Kaupfélagi Árnesinga Selfossi. Simi 99- 1201. UTBOÐ III Tilboð óskast I smlöi viðbyggingar við Sundlaug Vestur- bæjar. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. mal, 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 - Sími 25800 Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F. verður haldinn i Kristalsal Hótel Loftleiða i Reykjavik laugardaginn 15. april n.k., kl. 2 e.h. D a g sk r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 10. april til 14. april að báðum dögum með- töldum. Reykjavik, 5. april 1972 Sveinn B. Valfells form. bankaráðs HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR H.F. Eftirleiðis verða simanúmer okkar 21020 og 25101 Heildverzlun Péturs Péturssonar h.f. Suðurgötu 14. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlku, vana eldhússtörfum, vantar i eldhús Landsspitalans, einnig vantar stúlkur til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá yfirmatráðskonunni á staðnum og i sima 24160. Reykjavik, 4. april 1972. Skrifstofa rikisspitalanna GlUJON Stmárssön HÆSTAltTTAMlðCHAatll AUSTUASTAÆTI « SlMI IUM iiihiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.