Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 8. april 1972. IHVf RANNSOKNASTOFU FISKIÐN- AÐARINS KOMIÐ Á FÓT ÚTI Á LANDSBYGGDINNI EB— Keykjavik. Á fundi i efri deild Alþingis siftast liöinn miövikudag mælti Stefngrimur Hermannson <F) fyrir frumvarpi til laga um, aö Kannsóknarstofnun fiskiön- aöarins skuli starfrækja rann- sóknarstofu á ísafiröi, Sauöárkróki, llúsavik, Höfn i Hornafirði og i Vestmannaeyjum og einnig ef ráöherra ákveöi, á öörum fiskvinnslusvæöum. Skuli rannsóknarstofur þessar veita fiskiönaöi viðkomandi landshluta þjónustu meö rannsóknum, gæöa- eftirliti og leiöbeiningum, gegn greiöslu samkvæmt gjaldskrá Kannsóknastofnunar fiskiön- aöarins, eins og viö eigi. Enn- fremur er lagt tikaö leitaö verði samstarfs viö fiskiönaö á viökom- andi svæði og sveitarfélög um starfrækslu rannsóknarstof- unnar. Sömulciðis skuli athugaö aö nýta aöstööu og samstarf viö mcnn tas tof nanir á staðnum, Klytur Steingrimur þetta frum- varp ásamt Páli Þorsteinssyni <F) og Jóni Helgasyni (F). I framsöguræöu sinni minnti Steingrimur m.a. á, að með lögum þeim, sem talið er, að muni verða samþykkt i Banda- rikjunum i ár um hollustuhætti i fiskiðnaði, yrði gerðar stórauknar kröfur til gæðaeftir- lits og meðferðar á öllum fiski i fiskvinnslustöðvum hérlendis, sem framleiði fyrir Bandarikja- markað. t þvi frumvarpi, sem öldungadeild Bandarikjaþings hefði þegar samþykkt, væri ráðgert að umsjónarmenn heim- sæktu öðru hverju slikar fisk- vinnslustöðvar og þeir hefðu heimild til þess að stöðva inn- flutning frá þeim fiskvinnslu- stöðvum, sem ekki fullnægðu settum reglum. Fimm útibú og jafnvel fleiri Þá sagði Steingrimur, að sú þjónusta, sem hér væri um að ræða, yrði aldrei framkvæmd svo að vel væri, nema sérfræðingar væru staðsettir i landshlutunum. Gert væri ráð fyrir fimm rann- sóknastöövum til að byrja með, þó mætti vel vera, að nauðsynlegt reyndist að fjölga rannsóknar- stofunum og væri ráðherra veitt heimild til þess. "Stéingrimur lagði áherzlu á, að leitaþ yrði samstarfs við liskiðnað og sveitarstjórn við- komandi staða. Væri hér að nokkru farið að þvi fordæmi, sem skapazt hefði i Vestmannaeyjum, þar sem væri að hefjast starf- ræksla rannsóknarstofu og væri gert ráð fyrir þvi, að um sam- vinnu Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins og fiskvinnslustöðva i Vestm eyjum yrði að ræða. Þá væri sjálfsagt að nýta aðstöðu, sem fáanleg kynni að vera við menntastofnanir á viðkomandi stað, báðum aðilum til hagsbóta. Meiriháttar rannsókna- starfsemi i Reykjavik Ennfremur sagði Steingrimur, að ekki væri hægt að gera ráð fyrir þvi, að viðamikil sjálfstæð rannsóknarstarfsemi færi fram i slikum rannsóknastofum. Eðlilegt væri, að þær rannsóknir yrðu framkvæmdar i höfuð- stöðvum stofnunarinnar i Reyk- javik, enda yrði að sjálfsögðu náiðsambandá milli þeirra, sem þar störfuðu og sérfræðings i rannsóknarstofu, sem um væri að ræða i frumvarpinu. Flutningsmenn frumvarpsins væri þeirra skoðunar, að ekki þyrfti að reynast mjög kostnaðar- samt að koma upp þessum rann- sóknastofum, ef leitað yrði þess samstarfs við aðila heima fyrir, sem lagt væri til að gert yrði. Steingrímur Hermannsson Hins vegar bæri þó að leggja rika áherzlu á þá staðreynd, að umrædd þjónusta yrði svo mikil- væg fyrir islenzkan fiskiðnað, að sjálfsagt virtizt vera að verja nokkru fjármagni til þess að koma henni á fót. Frumvarpinu var að lokinni framsöguræðu Steingrims, visað til 2. umræðu og sjávarútvegs- nefndar. RANNSOKN A AHRIFUM VISI- TÖLU- OG GENGISTRYGGÐRA LÁNA FERÐAMÁLASJÓÐS EB- Keykjavfk. Steingrimur Hermannsson (F) hefurlagt fyrir Alþingi tillögu um aö þingiö áiykti aö fela rikis- stjórninni aö láta kanna án tafar áhrif visitölu og gengistryggingar á lánum Fcröa m álasjóös á greiöslugetu lántakanda og gera ráöstafanir til þess aö veita þeim Friðrik fékk kross Forseti tslands hefur sæmt eftirtalda Islendinga heiðurs merki Jakob Gislason Orkumálastjóra, stórridd- arakrossi, fyrir störf að orku- málum Oscar Clausen, rithöfund, stór- riddarakrossi, fyrir liknarstörf. Eyjólf Eyjólfsson, hreppstjóra, Hnausum, Leiövallarhreppi Vestur-Skaftafellssýslu, ridd- arakrossi fyrir störf að félags- málum Friðrik Ólafsson, Skák- meistara, riddarakrossi, fyrir skáklist. Guðrúnu Halldórsdóttur, riddarakrossi, fyrir ljós- móðurstörf. Lóur oggæsir í Landeyjum PE-Hvolsvelli t gærmorgun sá og heyrði Haraldur Júliusson bóndi i Akurey i Vestur-Landeyjum i tveim lóum, sem flugu inn til landsins i morgun. Eru þetta fyrstu lóurnar sem sjást i Land- eyjum svo vitað sé, og Haraldur hafði það að orði að dirrin d.iið i lóunni hefði aldrei verið fegurra en i þessum tveim lóum. Þá hafi sézt neðst i Landeyjunum, heiðargæsir koma fljúgandi af hafi með stefnu inn á hálendið. lántakendum sérstaka fjárhags- aöstoð, þar sem I ljós kæmi, aö um sérstaka erfiöleika sé aö ræöa af þessum sökum. t greinargerð tillögunnar segir m.a.: „Undanfarin ár, aö minnsta kosti, hefur sá háttur verið hafður á að binda lánveitingar Ferðamálasjóðs annaðhvort við framfærsluvisitölu eöa gengi is- lenzkrar krónu. t ýmsum tilfellum getur þetta talizt eðlilegt, einkum þegar um er að ræða lán til aðila, sem njóta aukinna tekna af erlendum ferða- mönnum með breyttu gengi eða fylgja i rekstri sinum að öllu eða mestu leyti almennum kostnaði i landinu. Vlða nánast byggðamál Viða er hins vegar ekki þannig ástatt. Svo er t.d. ekki á ýmsum smærri stöðum úti um land, þar sem gisting og matarsala getur að visu verið mjög nauðsynleg og aðeins fáanleg á örfáum stöðum á langri leið, en gestakoma hins vegar bundin viö örfáa mánuði á ári hverju og erlendir ferðamenn sjaldséðir. A slikum stöðum er þaö viða nánast byggðamál að halda við þess háttar rekstri fremur en að um hagnaðarvon geti verið að ræða. Eiga i verulegum erfið- leikum með greiðslu vaxta og afborgana Slikir staðir hafa flestir átt i verulegum erfiðleikum með greiðslu vaxta og afborgana af lánum Ferðam'álasjóðs vegna visitölu- og gengistryggingar þessara lána. Til dæmis skal það nefnt, að litill veitingastaður úti á landi fékk lánaðar 300 þús. kr. 1968. Siðan hefur lántakandi greitt af þessu láni samtals 50 þús. kr. og vexti tæplega 70 þús., en eftirstöðvar eru engu að siður rúmlega 401 þús. kr. Þessi sami aöili fékk annað la‘n að upphæð 200þús.kr . og eru eftirstöðvar af þvi nú 288 þús. kr., þrátt fyrir greiðslu afborgana og vaxta. Sá lántakandi sem hér um ræðir, á i vaxandi erfiðleikum með greiðslu vaxta og afborgana, enda er ljóst, að tekjuaukning hans hefur á engan máta fylgt skráðu gengi sterlingspundsins eins og lánin. A þessum stað er ferðatiminn aðeins u.þ.b. fjórir mánuðir. Annan tima ársins er litil von á gestum. Málið verði athugað án tafar Einnig mætti nefna annan veitinga- og gististað, sem er sá eini i viðkomandi sýslu. Lántak- andi hefur visitölutryggt lán frá Ferðamálasjóði. Siðasta greiðsla nam samtals u.þ.b. 62 þúsund kr. Af þvi voru 16 þús. kr. afborgun, 24 þús. kr. vextir, en rúmlega 23 þús. kr. visitöluálag. Einnig á þessum stað er augljós mikill erfiðleiki með að standa i skilum, enda hafa aöeins komið þar við 7 gistigestir frá þvi i október- mánuði. Þannig mætti nefna fjölmörg dæmi um staði, þar sem nauð- synlegt má telja að gisti- og veitingaaðstaða sé fyrir hendi, en arður af rekstrinum hvergi nærri slikur, að unnt sé að standa skil visitölu- eða gengistryggðum lánum. Tilgangurinn með þessari þingsályktunartillögu er fyrst og fremst sá að vekja athygli á þessum staðreyndum, mælast til þess, að málið verði athugaö án tafar og ráöstafanir gerðar til þess að veita sérstaka fjárhags- aðstoð, þar sem það dæmist rétt vera að undangenginni rannsókn. Lögð er áherzla á, að rann- sókninni verði hraðað.” EB- Revkjavik. Stjórnarfrumvarp til höfunda- laga var lagt fyrir Alþingi i fyrradag. Frumvarpið er að meginefni það sama og höfunda- lagafrumvarpið, sem fyrrverandi rikisstjórn lagði fyrir þingið i fyrra, en hlaut þá ekki afgreiðslu. Nokkrarbreytingar hafa þó verið gerðar á frumvarpinu, m.a. samkvæmt tillögum frá Rikisút- varpinu. Er i frumvarpinu gengið til móts við þær óskir útvarpsins að þvi verði ekki iþyngt um of með greiðslum fyrir flutning á listaverkum. Samgöngur viðVeyjar Fjárveitinganefnd hefur undanfarið haft til athugunar tillögu til þingsályktunar um bættar samgöngur við Vest- mannaeyjar. Hefur nefndin orðið sammála um að leggja til, að tillagan verði samþykkt svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela samgönguráðherra að skipa 5 manna nefnd, er gera skal til- lögu um það með hverjum hætti samgöngur við Vest- mannaeyjar verði bezt tryggðar. Skulu tveir nefndar- menn tilnefndir af bæjarstjórn Vestmannaeyja, einn af Skipaútgerð rikisins, einn af flugmálastjórn og einn af samgönguráðuneytinu, og skal hann vera formaður nefndarinnar. — Kostnaður af störfum nefndarinnar greiðist úr rikissjóði”. Breyting á skipulagsl. Frumvarp tíl laga um breyting á skipulagslögum, nr. 19 frá 1964 hefur verið lagt fyrir Alþingi. Lagt er til að skipulagsstjórn geti heimilað sveitarstjórn að annast á eigin kostnað tiltekið skipulags- verkefni undir yfirstjórn skipulagsstjórnar. Ráðherra er þá heimilt að láta greiöa úr rikissjóði allt aö helming kostnaðar sveitarstjórnar við það verkefni, enda hafi skipu- lagsstjórn staðfest samning sveitarstjórnar við þann aðila, sem verkefnið tekur að sér, þ.á.m. kveðið á um hámarks- framlag rikissjóðs. í greinargerð frumvarpsins kemur fram, að það er flutt að Liklegt er, að frumvarpið verði afgreitt á þessu þingi. Magnús Torfi Ólafsson, menntamála- ráðherra sagði i viðtali við blaðið i fyrrakvöld,að óskir hefðu komið fram um að slikt yrði gert, enda væru margir orðnir langeygðir eftir þvi, að frumvarp sem þetta yrði að lögum. Við samningu þessa frumvarps hafa i öllum aðalatriðum verið lögð til grundvallar hin nýju nor- rænu höfundalög frá 1960 — 1961. Með þvi er fylgt þeirri stefnu, að tsland sé þátttakandi að sam- ræmingu norrænnar löggjafar. beiðni stjórnar Sambands isl. sveitarfélaga. Flutningsmenn eru þeir Lárus Jónsson (S), Agúst Þorvaldsson (F), Geir Gunnarsson (AB), Stefán Gunnlaugsson (A) og Karvel Pálmason (SFV). Stjórnarfrumvarp um lögregluna Stjórnarlrumvarp um lögreglumenn var lagt fyrir Alþingi siðast liðinn miðviku- dag. Segir i athugasemdum við frumvarpið, að i tengslum við athugun á skiptingu tekju- stofna milli rikisins og sveitarfélaga hafi, i viðræðum milli fulltrúa þessara aðila, verið rætt um, að rétt væri, að rikið bæri allan kostnað af almennri löggæzlu i landinu. Komizt hefði verið að niður- stöðu um þetta efni áður en fjárlög ársins 1972 hefðu verið afgreidd á Alþingi i desember s.l. Væri i þeim tekin upp fjár- veiting til löggæzlu, sem hefði verið miðuð við, að kostnaður af henni yrði allur greiddur úr rikissjóði á þessu ári. Samfara þessari tilfærslu löggæzlu- kostnaðar væri nauðsynlegt að breyta lögum um lögreglu- menn, en þeir væru sam- kvæmt gildandi lögum flestir starfsmenn sveitarfélaga, þótt embættismenn rikisins, lög- reglustjórarnir, stýrðu störfum þeirra, en þeir lytu aftur yfirstjórn ráðherra. Þar sem þær breytingar, sem eðli- legt væri að gerðar yrðu á lögunum, snertu flestar greinar gildandi lögreglu- mannalaga, hefði þótt rétt að semja lögin að nýju i heild. EB skamms? þar sem þvi verður við komið. 1 nokkrum atriðum vikur frum- varpiðþó frá norrænu lögunum, á það einkum við um skipun efnis og niðurröðun, en aðeins að litlu leyti um efnisatriðin sjálf. Auk hinna norrænu laga hefur aðal- lega verið höfð hliðsjón af frönsku höfundaiögunum frá 1957 og frumvarpi til höfundalaga Sambandslýðveldisins Þýzka- lands frá 1962. Þá hefur verið gætt sérstaklega að haga ák- væðum frumvarpsins þannig, að þau fullnægðu kröfum Ber- narsáttmálans og Genfarsátt- málans. Ný höfundalög innan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.