Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.04.1972, Blaðsíða 14
14 TtMINN Laugardagur 8. april 1972. WÓDlEIKHfiSID GLÓKOLLUR svning i dag kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15 OKLAHOMA sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiða.salan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Skugga-Sveinn i kvöld Uppselt. Atómstöðin sunnudag — Uppsclt Plógur og stjörnur þriðju- dag Plógur og stjörnur mið- vikudag. Siðustu sýningar Atómstöðin fimmtudag — Uppselt KRISTNIHALD föstudag 136. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. 14simi 13191. Slml 50249. Mo Gregor bræöurnir. Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk kvik- mynd i litum. islenzkur texti. David Baiiey Hugo Blanco. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti í Sálarfjötrum (The Arrangement) thc arrangement Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókhaldsvinna Get bætt við mig bókhaldsvinnu fyrir minni fyrirtæki. Upplýsingar i sima 19436. Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisvar. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 hafnarbíó 5Ími 16444 SunfkMnfer Sophéa MaitMo Loren Mastroianni uiraiM. A man born to love her. LudmilaSavelyeva Efnismikil, hrifandi og af- bragðs vel gerð og leikin ný bandarisk litmynd, um ást, fórnfýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ttaliu og viðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri Vittorio DeSica Isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Hinn brákaði reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og af- burða vel leikin ný brezk litmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nanette New- man sýnd kl 5, 7, og 9 Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. FRÁ SAMVINNUSKOLANUM BIFRÖST Skrifstofa skólans i Reykjavik er flutt úr Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu að Ár- múla 3, er hún á 2. hæð hússins, á sama stað hefur skólastjóri viðtalstima þegar hann er i bænum. Samvinnuskólinn Bifröst FRÁ BIFRÖST FRÆÐSLUDEILD Skólastarfsemi samvinnusamtakanna, svo og sameiginleg skólastarfsemi Sam- bands isl. samvinnufélaga og Alþýðusam- bands íslands, hefur nú skrifstofur og af- greiðslu að Ármúla 3, Reykjavik, eru þær á 2. hæð hússins. Bifröst Fræðsludeild Samvinnuskólinn Bifröst Bréfaskóli S.í.S. og A.S.Í. Með köldu blöði tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri;Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhiutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 32075. Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEYMAclaine MARTIN RACKIN TWOMULESFOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vél gerð amerlsk ævintýra mynd i litum og Panavision. Isl. texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börpum innan 16 ára Á hverfanda hveli Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —Islenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2. íslénzkir textar. Mefistóvalsinn. TWENTIE T H CLNTURY- FOX Prcscnls AOUINN MARTIN PRODUCTION The Mephisto Waltz ...THE SOUND OF TERROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerísk litmynd, Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRÁ BRÉFASKÓLA S.Í.S. 0G A.S.Í. Skólinn hefur flutt afgreiðslu sina úr Sam- bandshúsinu við Sölvhólsgötu að Ármúla 3 i Reykjavik, er hún á 2. hæð hússins. Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.í. TILKYNNING UM L0KUNARTÍMA Frá og með 1. april verða skrifstofur okk- ar lokaðar á laugardögum. GLÓBUS H.F. ÍSTÉKK H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.