Tíminn - 04.05.1972, Page 7

Tíminn - 04.05.1972, Page 7
Fimmtudagur 4. mai 1972. TÍMINN 7 Nýjasta fólksvagns- skreytingin Það er lengi hægt að láta sér detta eitthvað nýtt i hug með fólksvagnana, sem eru alltaf jafn vinsælir. Hér sjáið þið mynd af fólksvagni, sem var á bilasýningu i Paris. Þcjð er mexikanski listamaðurinn L. Ramiraz, sem skreytti þennan bil, og segist hann hafa fyrir- myndina að skreytingunni úr Þingmaður setur met. Brezki þingmaðu'rinn Dick Crawshaw gekk sig inn i meimsmeta bækurnar nú fyrir skömmu, þegar hann gekk 255,84 milur án þess að stoppa, en gönguferð þessa fór hann i kring um Aintree — mótorhjóla- brautina. Crawshaw, sem er 54 ára gamall, og þingmaður verkamannaflokksins, en var áður liðsforingi. i fallhlifasveit hersins gekk þessa vegalengd á 76 klukkustundum og 21 minútu. Fyrstu 1.6 milna leiðina gekk hann á 19 minútum. En siðasta hringinn var hann 41 minútu, svo töluvert hefur hann verið farin að hægja á sér undir lokin. Sá ,sem átti heimsmetið i þessari göngu, var John Sinclair, sem einnig er brezkur, en hann gekk vegalengdina árið 1969, i Cape Town i Suður Afriku. Crawshaw var hress, þegar hann hafði sett metið, nema hvað hann var kominn með blöðrur á fæturna. Hann sagði, að met væru til þess að griskum og mexikönskum myndum og skreytingum. Ekk- ert hús er á bilnum, heldur er skreytingin eins konar vira- virki, og kemur þvi stað yfir- byggingarinnar. Billinn er þó jafngóður og venjulegur bill, hægt að opna hurðirnar og hvaðeina, en trúlega yrði heldur napurt að sitja inni i honum.að minnsta kosti hér á norðurhveli jarðar. ☆ hnekkja þeim, og þvi hefði hann reynt þetta, og svo var það i fjáröflunarskyni fyrir fátæk börn. ☆ Hótar málshöfðun Lögfræðingurinn William M. Kunstler hefur hótað að höfða mál á hendur skólastjóranum Gene Ridenour, sem er skóla- stjóri i gagnfræðaskólanum Mount Vernon i New York. Astæðan er sú, að fyrir nokkrum mánuðum báðu nemendur skólans Kunstler að koma og halda ræðu á samkomu hjá þeim, en Ridenour skipaði þeim, að afturkalla boðið, til Kunstiers og sömuleiðis til Josephs Kennedy, sem einnig hafði verið beðinn að koma. Astæðan fyrir afturkölluninni var sú, að skólastjörinn taldi gestina ekki myndu verða skólanum né nemendum hans til mikils gagns, eða færa honum frægð með komu sinni. Kunstler segir, að með þessu tiltæki hafi Ridenour brotið stjórnar- skrána. hann skyldi taka hjónabandi hennar jafnilla og hann reyndist gera. En nú er sem sagt allt orð- ið gott i bili. Hér er svo mynd af Tinu og Jorge vini hennar. ☆ Karlmaður húsmæðrakennari Fyrsti karlmaðurinn lauk ný- lega prófi sem húsmæðra- kennari i Danmörku. Sá, sem hér um ræðir, er Poul Arendtsen, en hann tók próf frá Ankerhus við Sorö. Aður hafði Arendtsen verið á húsmæðra- skóla i Arósum, en útskrifaðist nú sem húsmærðakennari i hópi 42 ungra stúlkna. Stúlkurnar voru mjög ánægðar með, að hafa Poul i sinum hópi, og allt bendir til, að hann eigi eftir að veraða vinsæll húsmæðra- kennari og sennilega ekki óvin- sælli heldur en stúlkurnar, sem voru með honum i skólanum. ☆ Aftur komin í náðina Christina Onassis dóttir Ari Onassis er aftur komin i náðina hjá föður sinum. Eins og allir vita var pabbi hennar ekki sér- lega hrifinn, þegar hún giftist 47 ára gamla kaupsýslumann- inum, Joe Boler, en nú er Ari mun hressari, þegar dóttir hans hefur ákveðið að skilja við manninn, einu ári eftir að hún giftist honum. Nýjasti og þó gamall, vinur Tinu er Grikkinn Jorge Tchomlekdjoglu. Hann hitti Tina i Buenos Aires, þegar hún brá sér þangað nýlega. Reyndar hittust þau ekki i fyrsta sinn, þvi Tina og Jorge höfðu verið miklir mátar áður en Tina gifti sig. Jorge er sonur milljónamærings, sem fluttist til Argentinu fyrir 20 árum, og er fjölskylda Jorge og Onassis- fjölskyldan gamlir og góðir vinir. Tina segist vera mjög ánægð yfir að vera aftur komin i náðina hjá föður sinum. Hún hefur alltaf dáð föður sinn, og þvi féll henni mjög þungt, að Jens kvartaði við húseigandann: —Þakið lekur svo, að við erum á floti i rúmunum, þegar rignir. Hvað á þetta að halda lengi áfram svona? —Þvi spyrðu mig? svaraði hús- eigandinn. —Þér væri nær að hringja til veðurstofunnar. Það var i herflugvél meðal fallhlifarhermanna: —-Liðþjálfi, ég er búinn að komast að þvi, hver hann var, þessi sem ekki vildi stökkva og þú fleygðir út. —Nú, þrumaði liðþjálfinn. —Það var flugmaðurinn. Tvær bakteriur mættust i æð og önnur þeirra var ákaflega veikindaleg útlits. —Hvað er að sjá þig? spurði hin. —Er eitthvað að þer? —Komdu ekki nálægt mér. —Ég held, að ég sé með penisfllin. —Hvers vegna komstu ekki i matarboðið i gærkvöldi? —Ég var ekki svangur. —En það er nú ekki eingöngu maturinn, sem um er að ræða. —Nei, en en ég var heldur ekki þyrstur. Pétur var búinn að láta veggfóðra og eigandi ibúðarinna'r kom til að athuga verkið. —Já, sagði hann. — Þú hefur valið vatnaliljumunstrað vegg- fóður. —Já, svaraði Pétur. — Ég taldi vizt, að þær væru einu blómin, sem þyldu rakann hérna. Guðmundur hafði loks fengið ósk sina uppfyllta: að verða með- limur i safnaðarráðinu. Stoltur gekk hann til guðþjónustu daginn eftir, en var heldur seinn i þvi. Hann kom inn, þegar fyrsti s&lmurinn var að hefjast og allir stóðu upp. —Svona, svona, sagði Guðmundur vingjarnlega. —Sitjið þið bara, bönrnin min. Einu sinni var ég ekkert meiri maður en þið. 3 Í ---—NPI e-9 DENNI DÆMALAUSI Ég var búinn að lofa Arna, að ég skyldi sýna honum, hvernig þú bakar á þér höfuðið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.