Tíminn - 04.05.1972, Side 12

Tíminn - 04.05.1972, Side 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 4. mai 1972. //// er fimmtudagurinn 4. maí BÍLASKOÐUN HEILSUGÆZLA Slökkviliðið.'og sjúkrabifreiðar. fyrir Reykjavik og Kópavog. •Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla' virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Uækningastofur cru lokaðar á laugardögum, nema stolur á Klapparstig 27 Irá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast lil helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt lyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgarvörzlu Apóleka i Reykjavik vikuna 29. apr.-5. mai. annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Keflavik í mai mánuði 1972. 4.mai annast Guðjón Klemenzson. SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins. Esja er væntanleg til Reykjavikur i dag úr hringferð að austan. Hekla er á Austfjarðarhöfn- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Skipadcild S.I.S. Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan 9. Þ.m. tiIHullog Reykjavikur. Jökulfell fór i gær frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell fór I gær frá Malmö til Ventspils, Lubeck og Svend borg. Helgafell fer i dag frá Reyðarfirði til Akureyrar. Mælifell fer i dag frá Dalvik til Sauðárkróks, Vestfjarðar og Faxaflóahafna. Skaftafell væntanlegt til Reykjavikur i dag. Hvassafell er i Odense, fer þaðan til Kaupmanna- hafnar og Helsingjaborgar. Stapafell er i Rotterdam, fer þaðan væntanlega á morgun til Birkenhead. Litlafell fór i gær frá Vestmannaeyjum til Austfjarða, Bergen og Birkenhead. Randi Dani losar á Húnaflóahöfnum. Othonia er i Borgarnesi. Eric Boye fer i dag frá Skaga- firði til Vestfjarða, Breiða- fjarðar og Borgarness. Lise Lotte Loenborg fer væntan- lega i dag frá Lisbon til Hornafjarðar. Esizabeth Boye átti að fara i gær frá Heröya til Hólmavikur. Merc Baltica lestar i Svendborg 9. þ.m. þaðan til Reykjavikur og Borgarness. Aðalskoðun bifreiða i lög- sagnarumdæmi Rcykjavikur i mai 1972. Fimmtudaginn 4. mai R-5401 — R5550. FLUGÁÆTLANIR Loftlciðir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl.07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson fer til Kaupmanna- hafnar kl. 08.00. Er væntan- legur til baka frá Kaup- mannahöfn kl. 16.30. Flugfélag tslands h.f Innan- landsflug. Fimmtudag. Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isa- fjarðar, Þórshafnar, . Raufarhafnar og til Egils- staða. FÉLAGSLÍF Konur i Styrktarfclagi van- gefinna. Fundur i Skálatúni Mosfellssveit fimmtudaginn 4. mai. Dagskrá: 1. Dagrún Kristjánsdóttir flytur erindi, 2. Félagsmál. Farið verður frá bilastæðinu við Kalkofns- veg kl. 20.30. Stjórnin. Kvennfclag Iláteigssóknar. Hefur kaffisölu áHótel Esju sunnudaginn 7. maikl. 3 til 6 e.h. Allur ágóði rennur i orgelsjóð kirkjunnar. Nefndin. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður að Háaleitisbraut 13 i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Vcrkakve nnafélagið Framsókn. Fjölmennið á spilakvöld 4.mai. Kvenfélag Lágafellssóknar Heldur aðalfund aö Hlégarði fimmtudaginn 4.mai og hefst hann kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kópavogsbúar. Munið siðasta spilakvöld Kvenfélags Kópa- vogs á þessu vori, fimmtu- daginn 4.mai kl. 20.30 i Félagsheimilinu, efri sal. Góð verðlaun. Alllir velkomnir. Nefndin. Berklavörn. Félagsvist og dans i Skipholti 70, laugar- daginn 6. mai. kl. 20.30. SMS trióið leikur. Skemmti- nefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Heldur hátiðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir fé- lagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar i sima 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómas- dóttir, syngur við undirleik Olafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórsson leikari les upp. BÁTAEIGENDUR ATHUGIÐ Skipstjóri með áhöfn óskar eftir 20—50 tonna bát á leigu i sumar. Upplýsingar i sima 38527. Hinn heimsfrægi keppnisstjóri Harold Franklin vann slemmu á eftirfarandi spil, sem kalla mætti ,,Sögu drottninganna”. ♦ G85 V KG1043 4 K9 * AG4 A D92 ¥ D82 ♦ D72 * D852 A ¥ ♦ * 106 62 108643 10973 I skákkeppni milli Kölnar og Vinarborgar 1958 kom þessi staða upp i skák Mertens, Köln, sem hefur hvitt og á leikinn, og Menzinger. 16. Hxe6+ og svartur gafst upp. Nivada 'ieraúagjor imA OO SKAIITC.RIPAVERZLUN Magnus E. Baldvinsson laugaveg) 12 - Simi 22804 RAFSUÐUTÆKI o RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐUÞRÁÐUR o RAFSUÐUHJALMAR o RAFSUÐUTANGIR ♦ AK743 ¥ A97 ♦ ÁG5 ♦ K6 V átti út i gegn 6 gr. S og vissi, að félagi hans átti ekki mannspil - hann valdi að spila út frá L-D eða L-2, minnst hættan að spila frá lengsta litnum. Franklin valdi að vinna á K heima, spilaði Hj. á K og svinaði 9. Heldur óheppinn þar. V'fékk á D og spilaði Hj. áfram. S vann og tók Ás og K i Sp., en þegar D féll ekki, vantaði hann erm 2 slagi. Hann svinaði nú L-G og tók L-Ás og Hj-G og siðan Hj-10. A lét L-10, S Sp-7 og V af illri nauðsyn T-2. Nú kom T-K og litill T og örlagaaugnablikið. Franklin varð að álita V með Sp- D, en var siðasti T Vestur D eða 8? Meiri likur á 8, þar sem liklegt var að D væri i 5-lit Austurs, sem einnig lét 10 á 9 blinds. En Frank- lin hugsaði á ný. Hvers vegna hafði V spilað frá L-D? Ef hann hefði verið með verðlaus tvispil i T hefði hann án efa spilað T upp- haflega. Eftir þetta T-As, drottn- ingin kom og slemman vannst. ARMULA 7 - SIMI 84450 KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús- gagna, Við staðgreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. Ilúsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. Vinum og velunnurum, samlöndum og sveitungum, svo og félögum, mennta- stofnunum og stjórnvöldum, þakka ég af alúð rausn og veglyndi við mig i orði og verki á afmælisdegi minum siðastliðnum 23. april 1972. HALLDÓR LAXNESS. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar GUÐFINNU MAGNÚSDÓTTUR llaga i Holtum. Guðinundur Halldórsson og börn. Hjartkær eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir, ELÍSABET ANNA HALLDÓRSDÓTTIR Frá Hesteyri, lézt i Landako tsspítalanum 3. mai. Eirikur Benjamfnsson, Martha Eiriksdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Bjarni Vilhjálmsson VIKTORIA HALLDÓRSDÓTTIR frá Stokkseyri sein andaðist í Landsspitalanum 29. april, verður jarð- sungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 6. mai kl. 2 e.h. Börnin Útför eiginmanns mins, föður okkar. tengdaföður og afa INGVARS VALDIMARS BJÖRNSSONAR Bauganesi 13a fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 6. inaí klukkan 10.30. Blóm vinsamiegast afbeðin, en þeim sem vilja minnast liins látna er bent á Hknarstofnaniir. Lydia Björnsson Einar Ingvarsson Sigrún Rosenberg Björn Ingvarsson Kristin Jónsdóttir Thclma Ingvarsdóttir Herzl Manfred Herzl Jónina Ragnheiður Ingvarsdóttir og barnabörn Útför AÐALBJARGAR ALBERTSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 6. mai kl. 10.30. f.h. Sigrún Þorsteinsdóttir Jón Jósepsson Guðrún Þorsteinsdóttir Gunnar B. Guðmundsson Stefán Þorsteinsson Helga Þorkelsdóttir Garðar Þorsteinsson Sveinbjörg Helgadóttir Hólmfríður Sch. Thorsteinson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.