Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. maí 1972 TÍMINN 13 Málverkauppboð verður haldiö i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 15. mai og hefst kl. 5.Málverkin eru til sýnis frá kl. 1 — 6 föstudag og laugardag i Sýningar- salnum að Týsgötu 3. LISTAVERKAUPPBOÐ Kristjáns Fr. Guðmundssonar — Simi 17602. RAFSUÐUTÆKI o RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐUÞRÁÐUR RAFSUÐUHJÁLMAR o RAFSUÐUTANGIR ARAAULA 7 - SIMI 84450 Breiðholtsprestakall Séra Páll Pálsson umsækjandi Breiðholts- prestakalls heldur guðsþjónustu i Bú- staðakirkju, sunnudaginn 14. mai kl. 11 fyrir hádegi. Safnaðarnefnd. HESTAHAFRAR Fyrsta flokks danskir hestahafrar fyrir- liggjandi. \Gtobus? MMG/óbus? LAGMCLl 5, SIMI 81555 Fóðurafgreiðsla, Norðanhafnarbakka, Hafnarfirði Lögreglumannsstarf Laust er til umsóknar starf eins manns i rannsóknardeild lögreglunnar i Kópavogi. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu i lögreglustörfum. Nánari upplýsingar gefa yfirlögregluþjónn og aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 25. mai 1972. Bæjarfógetinn i Kópavogi. V0LV0 PV 544 - V0LV0 PV 544 VOLVO PV 544 R 10275 er til sölu eins og hann litur út eftir veltu. Bíllinn er með nýja vél og ný viðgerður. Góð dekk og 4 ný snjódekk fylgja. Hann er i góðu gangfæru standi. Billinn er til sýnis öll kvöld vikunnar að Hverfisgötu 90. Már Elisson V0LV0 PV 544 - V0LV0 PV 544 Steingrimur Hermannsson: Ljúka verour gerdDjúp vegar EB—Reykjavik. i umræðum á Alþingi i fyrradag um vegaáætlun 1972-1975, vakti Steingrímur Hermannsson (F) athygli á þvi, að gera þyrfti ráðstafanir til að fjármagna framkvæmdir við gerð Djúp- vegar, svo að þeim lyki á næstu árum. Lagði Steingrimur áherzlu, á, að tekin yrði inn láns- heimild til að Ijúka gerð vegarins. Hannibal Valdimarsson sam- gönguráðherra lýsti þvi yfir, að séð yrði um, að gerð vegarins gæti lokið á þeim tima, sem gert hefði verið ráð fyrir. t ræðu sinni minnti Steingrimur Hermannsson á, að fram- kvæmdir við gerð umrædds vegar hefði hafizt með lánsfé i fyrra. Tryggja þyrfti, að þessar fram- kvæmdir gætu haldið áfram. Ef slikt yrði ekki gert, hefði verið betra að hefja ekki þessar fram- kvæmdir. Steingrimur ræddi um fleiri atriði varðandi vegaáætlunina, og hann kvað ástæðu til að álita, að Vestfjarða- og Austurlandskjör- dæmi væru verst settu kjördæmi landsins i vegamálum. Barnaskemmtun Kvenstúdenta- félagsins í Háskólabíói á sunnudag VB-Reykjavfk Kvenstúdentafélag islands efnir til barnaskemmtunar i Háskólabiói á sunnudaginn, og hefst hiin kl. 13:15. Gamanleikarinn heimsfrægi Chaplin verður kynntur og Þórhallur Sigurðsson kemur fram i hlutverki hans. Þá verður einnig fluttur leik- þáttur undir stjórn Asu Jóns- dóttur kennara, en nem- endur i Hliðaskóla fara með hlutverkin i leiknum. Arni Johnsen þjóð- lagasöngvari kemur fram og að lokum kemur umferðar- lögreglan á fund barnanna og kynnir þeim hitt og þetta, og fluttur verður umferðar- þáttur. Aðgöngumiðar verða seld- ir i Háskólabiói á laugardag kl. 4-7, og frá kl. 11 á sunnudag. miðinn kostar 100 kr. BÆNDUR 15 ára rösk stulka óskar eftir að komast i sveit, helzt sem næst Reykjavik. Er vön sveitavinnu. Upplýsingar I sima 43253 næstu daga. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELJUS JONSSON SKOLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18088-13600 Ak Félag járniönaðarmanna Fræðsluerindi fyrir félagsmenn i Félagi járniðnðar- manna verða haldin miðvikudaginn 17. mai og fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h'. i Lindarbæ, uppi. Miðvikudaginn 17. mai kl. 8.30 e.h.: Hollustuhættirvinnustaða: Erindi, Baldur Johnsen forstöðumaður Heilbrigðiseftir- lits rikisins flytur. Fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h.: Vinnulöggjöfin: Erindi, Sigurður Lindal prófessor flytur. Trúnaðarmannaráð og trúnaðarmenn á vinnustöðum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Járniðnaðarnemum er einnig vel- komið að hlýða á fræðsluerindin. Fræðslunefnd og stjórn Félags járniðnaðarmanna. Landssamband vörubifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt samningum Vörubilstjórafélagsins Þróttar, Reykjavik við Vinnuveitendasamband tslands og annarra vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og með 11. mai 1972 og þar til öðruvisi veröur ákveðiö sém hér segir: Dagv. Eftirv Pyrir 2 1/2 — tonns bifreiðar 2 1/2 — 3 tonna hlassþunga 3 — 3 1/2 •• 3 1/2—4 4 — 4 1/2 •• 4 1/2—5 5 — 5 1/2 •• 5 1/2—6 6 — 6 1/2 6 1/2—7 7 — 7 1/2 7 1/2—8 335,70 372,60 409,60 443,40 474,20 498,90 520,40 542,00 560,40 578,90 597,40 615,90 383,80 420,70 457,70 491,50 522,30 547,00 568,50 590,10 608,50 627,00 645,50 664,00 Nætur- og Helgidv. 431,90 468,80 505,80 539,60 570,40 595,10 616,60 638,20 656,60 675,10 693,60 712,10 Aðrir taxtar breytast á sama hátt. Landssamband vörubifreiðastjóra. Járniðnaðarmenn Nokkra járniðnaðarmenn vantar. vinna. Upplýsingar i sima 32000 á stofutima. Mikil skrif- ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS LISTAHÁTÍO í REYKJAVlK Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum i sima 26711 alla virka daga kl. 4—7. -Laugardaga kl. 10—14. Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi í Nowæna Húsinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.