Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.05.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. maí 1972 TÍMINN 13 Málverkau ppboð verður haldið i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 15. mai og hefst kl. 5.MáIverkin eru til sýnis frá kl. 1 — 6 föstudag og laugardag i Sýningar- salnum að Týsgötu 3. LISTAVERKAUPPBOÐ Kristjáns Fr. Guðmundssonar — Simi 17602. m RAFSUÐUTÆKI RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐU ÞRÁÐUR RAFSUDUHJALMAR o RAFSUÐUTANGIR TISTT ARAAULA 7 - SIMI 84450 Breiðholtsprestakall Séra PáinPálsson umsækjandi Breiðholts- prestakalls heldur guðsþjónustu i Bú- staðakirkju, sunnudaginn 14. mai kl. 11 fyrir hádegi. Safnaðarnefnd. HESTAHAFRAR Fyrsta flokks danskir hestahafrar fyrir- liggjandi. Globusi LAGMOLI 5. SIMI 81555 Globus/ Fóðurafgreiðsla, Norðanhafnarbakka, Iiafnarfirði Lögreglumannsstarf Laust er til umsóknar starf eins manns i rannsóknardeild lögreglunnar i Kópavogi. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu i lögreglustörfum. Nánari upplýsingar gefa yfirlögregluþjónn og aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 25. mai 1972. Bæjarfógetinn i Kópavogi. V0LV0 PV 544 - V0LV0 PV 544 VOLVO PV 544 R 10275 er til sölu eins og hann lítur út eftir veltu. Billinn er með nýja vél og ný viðgeröur. Góð dekk og 4 ný snjódekk fylgja. Hann cr i góðu gangfæru standi. BiUinn er til sýnis öll kvöld vikunnar að Hverfisgötu 90. Már Elisson V0LV0 PV 544 - V0LV0 PV 544 Steingrimur Hermannsson: Ljúka verður geröDjúp vegar EB—Reykjavik. i umræðum á Alþingi i fyrradag um vegaáætlun 1972-1975, vakti Steingrimur Hermannsson (F) athygli á þvi, að gera þyrfti ráðstafanir til að fjármagna framkvæmdir við gerð Djúp- vegar, svo að þeim lyki á næstu árum. Lagði Steingrímur áherzlu, á, aö tekin yrði inn láns- heimild til að Ijúka gerð vegarins. Hannibal Valdimarsson sam- gönguráðherra lýsti þvi yfir, að séð yrði um, að gerð vegarins gæti lokið á þeim tima, sem gert hefði verið ráð fyrir. t ræðu sinni minnti Steingrimur Hermannsson á, að fram- kvæmdir við gerð umrædds vegar hefði hafizt með lánsfé i fyrra. Tryggja þyrfti, að þessar fram- kvæmdir gætu haldið áfram. Ef slikt yrði ekki gert, hefði verið betra að hefja ekki þessar fram- kvæmdir. Steingrimur ræddi um fleiri atriði varðandi vegaáætlunina, og hann kvað ástæðu til að álita, að Vestfjarða- og Austurlandskjör- dæmi væru verst settu kjördæmi landsins i vegamálum. Barnaskemmtun Kvenstúdenta- félagsins í Háskólabíói á sunnudag VB-Reykjavik Kvenstúdentafélag Islands efnir til barnaskemmtunar i Háskólabiói á sunnudaginn, og hefst hún kl. 13:15. Gamanleikarinn heimsfrægi Chaplin verður kynntur og Þórhallur Sigurðsson kemur fram i hlutverki hans. Þá verður einnig fluttur leik- þáttur undir stjórn Asu Jóns- dóttur kennara, en nem- endur i Hliðaskóla fara með hlutverkin i leiknum. Arni Johnsen þjóð- lagasöngvari kemur fram og aö lokum kemur umferðar- lögreglan á fund barnanna og kynnir þeim hitt og þetta, og fluttur verður umferðar- þáttur. Aðgöngumiðar verða seld- ir i Háskólabiói á laugardag kl. 4-7, og frá kl. 11 á sunnudag. miðinn kostar 100 kr. BÆNDUR 15 ára rösk stúlka óskar eftir að komast I sveit,helzt sem næst Rcykjavlk. Er vön sveitavinnu. Upplýsingar i sima 43253 næstu daga. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020 ÚR OG SKARTGRIPIR KORNEUUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 *-»1858B-18600 Félag járniðnaðarmanna Fræðsluerindi fyrir félagsmenn i Félagi járniðnðar- manna verða haldin miðvikudaginn 17. mai og fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, uppi. Miðvikudaginn 17. mai kl. 8.30 e.h.: Hollustuhættir vinnustaða: Erindi, Baldur Johnsen forstöðumaður Heilbrigðiseftir- lits rikisins flytur. Fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 e.h.: Vinnulöggjöfin: Erindi, Sigurður Lindal prófessor flytur. Trúnaðarmannaráð og trúnaðarmenn á vinnustöðum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Járniðnaðarnemum er einnig vel- komið að hlýða á fræðsluerindin. Fræðslunefnd og stjórn Félags járniðnaðarmanna. Landssamband vörubifreiöastjóra TILKYNNING Samkvæmt samningutn Vörubilstjórafélagsins Þróttar, Reykjavik við Vinnuveitendasamband tslands og annarra vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og meö 11. mal 1972 og þar til öðruvisi verður ákveðið sém hér segir: Fyrir 2 1/2 — — 21/2—3 — 3 — 3 1/2 — 31/2—4 — 4 — 4 1/2 — 41/2—5 — 5 — 5 1/2 — 51/2—6 — 6 — 6 1/2 — 61/2—7 — 7 — 7 1/2 — 71/2—8 Nætur- Dagv. Eftirv. og Helgidv 335,70 383,80 431,90 372,60 420,70 468,80 409,60 457,70 505,80 443,40 491,50 539,60 474,20 522,30 570,40 498,90 547,00 595,10 520,40 568,50 616,60 542,00 590,10 638,20 560,40 608,50 656,60 578,90 627,00 675,10 597,40 645,50 693,60 615,90 664,00 712,10 tonns bifreiöar tonna hlassþunga Aðrir taxtar breytast á sama hátt. Landssamband vörubifreiöastjóra. Járniðnaðarmenn Nokkra járniðnaðarmenn vantar. Mikil vinna. Upplýsingar i sima 32000 á skrif- stofutima. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS H LISTAHÁTIÐ I REYKJAVÍK Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum i sima 26711 alla virka daga kl. 4—7. -Laugardaga kl. 10—14. Dagskrá hátíðarinnar iiggur frammi í Norræna Húsinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.