Tíminn - 13.06.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.06.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 13. júni 1972. TÍMINN 13 ATVINNA Óskum eftir að ráða menn vana járna- vinnu. STÁLBORG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. ' Urvals hjólbaröar Flestar geröir ávallt fyrirlyggjandi Fljótoggóöþjónusta Fólksbila stöðin AKRANESI Frá Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er þegar full- setinn næsta skólaár veturinn 1972 —1973. Vegna mikils fjölda umsókna á siðasta sumri var talið rétt að gefa þá einnig kost á skólavist ár fyrirfram. —Þeim sem hug hafa á skólavist i Samvinnuskólanum gefst kostur á að sækja um skólann veturinn 1973 — 1974 og tryggja sér inn- göngu. Nýjar umsóknir svo og endur- nýjun fyrri umsókna skulu hafa borizt skrifstofu skólans að Ármúla 3, i Reykja- vik fyrir 1. október i haust, en i október- mánuði verður heimild veitt fyrir inn- göngu i skólann veturinn 1973 — 1974. Skólastjóri. i CRÉME 1 FRAiCHE <Æeð ávöxtum í eftirrétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sýrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hylli fjölskyldunnar. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK R annsókn arlögr eglustörf Stöður tveggja manna i rannsóknarlögregiunni i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendistfyrir 30. júni næstkomandi skrifstofu sakadóms Reykja- vikur i Borgartúni 7, þar sem nánari upplýsingar eru veittar um störfin. Yfirsakadómarinn i Reykjavik, 8. júni 1972. ÞÚR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR Meiri gædi-minni vidhaldskostnadur- Sparid ekki gædin-kaupid þad bezta- Síminn er 81500. Fullkominn tækjavúnaður —Hámarks endursöluverð— 100% óháð vökvakerfi — Léttara fótstig á kúpplingu — Frábær girskipting — Hámarks afköst — Kraftmiklar vélar — Yfirstærð á hjólum — Enn meiri dráttarhæfni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.