Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.06.1972, Blaðsíða 11
Miövikudagur 21. júni 1972. TÍMINN 11 íslandi ll.....rlli.....lliil......l..ilin,l,.iJli.lM...,.l[,.lll Ingólfur Davíðsson: 1 úrkastsgrasfræi er oft mergð af illgresisfræi og jafn- vel skaðlegum sveppum, t.d. grasdrjólum. Margt er að varast. Ingólfur Daviðsson. qar huasalKettir koma upp um eitrun ^& I^Jy Japanar eru mikil iðnaðar- t úrkastsgrasfræi er oft grasdrjólum. Margt er að örf fyrirað einhvern" tslands. Hann hafði sjálfur ver- ið hér og lét vel af. — Það hlýtur að vera hræðilega kalt, sagði ég, — en það er bezt ég fari. Þegar ég kom til Kefla- vikur hélt ég svo sannarlega að ég væri á tunglinu. Þegar hingað kom byrjaði ég strax að selja bækur. En aðven- tistar telja mikilvægt fyrir þá sem starfa munu i þágu þeirra að fá tækifæri til að kynnast ólfku fólki og þjóðum. Margir af félög- um minum hafa dvalizt i öðrum löndum, t.d. á hinum Norðurlönd- unum, Ég var hér i tvo mánuði i fyrra. Og mér likar mjög vel við íslend- inga. I fyrstu tók ég eftir þvi að margir störðu á mig, sennilega vegna hörundslitarins. En fólkið var mjög vingjarnlegt, ég hef satt bezt að segja aldrei kynnzt eins góðu fólki og hér. Margir buðu mér að heimsækja sig jafnvel dveljast á heimilum sinum. Ég var svo þakklátur fyrir þessa framkomu, að mér fannst ég verða að læra málið, islenzkuna. Ég kom þvi aftur strax og sjcól- anum lauk nú i mai. Fyrstu tvær vikurnar vann ég við að hnýta net og lærði mikið i málinu af þvi að tala við starfsfélaga mina. Ég er of spurður hvort ekki sé erfitt að læra islenzku. En það er það alls ekki ef maður er nátengdur fólkinu og langar til þess að læra að tala við það. Ég fæ lika tækifæri til að tala við fólk, þegar ég geng i hús og sel bækur. Samt fellur mér sá starfi ekki sérlega vel, þótt bækurnar séu góðar og gefi börnum og öðr- um tækifæri til að kynnast bibli- unni i einfaldri og aögengilegri túlkun. Sumt fólk er óvinsamlegt þegar það kemst að raun um að ansson eru þeir með sanni sverð stéttar sinnar, skjöldur og sómi. Það eru þeir, sem bera hita og þunga hverrarsýningar,ogþaðmjög úr hófi fram. Væri átak allra aðila samstilltara og þróttmeira og yfirsýn leikstjóra okkar, ilt- sjónarsemi og hugmyndaauðgi meiri, gætum við Islendingar áreiðanlega verið stoltiir af leik- list okkar, en blygöumst við okkar ekki, þegar við berum t.d. saman vinnubrögð okkar og leik- brögð við Litla leikhúsið frá Helsinki? Eftir þann samanburð hljótum við aö játa, að islenzk leiklist sé í sjálfheldu eða öldu- dal, með öðrum orðum i óraf jar- lægð frá hátindinum. Væri ekki rétt að eggja þá,sem i öldudalnum búa, til að hrista af sér slenið og sækja á brattann. Við það kæmist á meira jafnvægi á virkum vett- vangi leiklistar hér á landi. Okkur vantar tilfinnanlega dugmikla, djarfa og hugmynda- rika leikstjóra, sem hafa næman maður er að selja bækur. Það er kannski að tala við mann i mesta bróðerni, en svo er biaöinu alveg snúið við þegar það kemst að þvi að maður er að selja bækur. En þetta er ekkert sérstakt fyrir- brigði hér svona er það i öllum löndum. En i gengum bóksöluna hef ég þó kynnzt mörgu fólki, ungu og gömlu úr ólikum stéttum. Og þótt þið tslendingar lifið hátt, búið í glæsilegum ibúðum og eigið stóra bíla og verðið að leggja hart að ykkur til að öðlast þessa hluti, sem maður undrast aö svo litil þjóð hafi efni á, þá eruð þið ekki meiri efnishyggjumenn en svo, að margir hafa áhuga á að tala um guð, trú og kynnast manni, sem á hana i rikum mæli. Margir vilja ræða þessi mál og biðja mig að koma aftur. Og það fellur mér einmitt vel. Ég vil ekki þvinga trú upp á nokkurn mann. En mér finnst gaman að rökræða, ihuga lifið nú á döguni, athuga hvernig við mennirnir höfum gert. þessa plánetu okkar, velta fyrir mér or- sökum og afleiðingum. Það skiptir ekki máli hvort maður er aðventisti lúterskureða kaþólskur. Aðalatriðið er að vera kristinn maður, en til þess þarf að afsala sér mörgu, En hvað eru t.d. jarðnesk auðævi. Ekki tökum við þau með okkur i gröfina. En ef fólk leitaðist hinsvegar við að lifa samkvæmt kristinni trú yrði heimurinn betri staður, heldur en öll loforð stjórnvalda geta nokkru sinni gert hann. Við þökkum Vincent Goddard samtalið. Jamaika á hug hans all- an. Þegar átti að senda hann til Englands á eftir móður sinni hljópst hann á burt svo rfk voru tengslin við ættjörðina. Og hver veit nema eftir tvö ár liggi leið hans aftur á suðrænar heimaslóð- ir að loknu prófi. SJ og vfðskyggnan skilning, ekki aðeins á þeim möguleikum, sem leiksvið, tjöld og leikmunir bjóða upp á. Af þvi, sem þegar hefur verið sagt, má ennfremur vera auð- sætt, að leikara okkar vantar betri skóla, eða nánar tilgreint haldbetri og rækilegri undir- stöðumenntun, svo og stöðuga þjálfun i ýmsum greinum utan leiktima eftir fastfáðningu i starfi. Mér segir svo hugur um, að sumir leikendur okkar, sem komnir eru iörugga höfn, láti sér lynda á dorga smátitti við bryggjusporð i stað þess að leggja á djúpmið og renna þar fyrir stórfisk. Vonandi verður þessi útgerð okkar reist við fyrir atbeina nýrra og ferskra starfskrafta i leikhússtjóra- stöðum við tvö stærstu leikhús landsins. Já, vonandi, segi ég aftur. Halldór Þorsteinssor Japanar eru mikil iðnaðar- þjóð og framleiða kynstur af ódýrum vörum. En iðn- væðingin hefur sinar skugga- hliðar. Loft og sjór eru viða orðin mjög menguð. Loft- mengun er illræmd i höfuð- borginni Tokyo og fleiri borgum. Talsvert er orðið um eitranir, t.d. af völdum kvika- silfurs og kadmium. Börn verða jafnvel fávitar afþviað eta kvikasilfursmengaðan fisk. Landbúnaðarverkafólk þjáist af þvi að kadmium tærir bein þess. Kadmium frá námum og verksmiðjum hefur sumstaðar lent i áveituvatni og eitrað hrisgrjónaekrurnar. Árið 1932 setti efnafyrirtækið Chisso upp verksmiðju i litlu fiskiþorpi Minawata og var kvikasilfur notað sem hvati við framleiðsluna. Kvika- silfrið lenti siðan i sjónum. Arið 1942 fór að bera á sér- kennilegum sjúkdómi i þorps- búum. Lék grunur á, að óhollt afrennsli frá verksmiðjunni eitraði sjóinn og siðan fiska, sem þorpsbúar neyttu. En lóng bið varð á þvi, að sannað væri hver skaðvaldurinn var. 1 sjónum flutu dauðir fuglar og fiskar i grend frárennslisins, en ekki nægði það til við- vörunar. Læknar kváðust ekki þekkja veikina með vissu. Nú tók að bera á þvi að kettir, sem átu dauðu fuglana og fiskana drápust, en hegðuðu sér fyrst mjög einkennilega. Þeir virtust ekki hafa fullt vald á hreyfingum sinum, tóku undir sig stökk og gerðu æði ankannalegar danshreyf- ingar. Þessi kattadans vakti mikla eftirtekt læknanna. Þeir rann- sökuðu fjölda katta — um 1500 að talið er — og loks þótti full- sannaðj að um kvikasilfurs- eitrun væri að ræða bæði i köttum og fólki, sem borðaði kvikasilfurmengaðan fisk. •Bórn, er neytt höfðu mikils kvikasilfurmengaös fiskjar urðu sum fávitar. Vöðvar rýrna lika og lamast. Krufn- ingar leiddu i ljós s"kemmdir á frumum i heilaberki. Kadmium er mikið notað i iðnaði, það er t.d. sett utaná stálplötur, kopar- og messing- plötur. Kadmium tærir beinin. Fyrstu einkenni kadmium- eitrunar geta verið þreyta og niðurgangur, blettir á húð- inni og of mikið prótein i þvagi. Seinna fylgja oft mikíar kvalir, sjúklingarnir æpa af sársauka — og þeir smárýrna. Dæmi eru þess(aö sjuklingur, sem var 145 sm á hæð, rýrnaði svo mjög,að hann mældist loks aðeins 100 sm. Talið er, að kadmium- mengun geti borizt bæöi i lofti og vatni. Hrisgrjónaekrur hafa reynzt mengaöar alllangt frá iðjuverunum. Einstaka verksmiðjueigandi hefur látið setja upp vönduð hreinsitæki i verksmiðjum sinum, en flestir fara undan i flæmingi og vilja litlu eða engu kosta til, meðan þeim er það vært. Kannast nokkur hér við svipaða undanfærslu? Borið hefur á kvikasilfurs- eitrun frá verksmiðjum, sem framleiða súperfosfat og fleiri áburöartegundir. t ýmsum löndum er útsæðiskorn og fleiri fræ bleytt i kvikasilfurs- lyfjum til eyðingar sveppum. Slikt útsæðiskorn er vitanlega með öllu óhæft til matar og fóðurs. Nýlega dó margt fólk i Austurlöndum eftir að hafa etið eitrað útsæðiskorn. Fuglar og fleiri dýr hafa etið nýsáið korn og drepizt. SPlttY YÖlUJll SEM GUÐUR Hittumst i kaupféíaginu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.