Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. júni 1972. TÍMINN 13 Frá Vélskóla íslands Umsóknir um skólavist veturinn 1972-73 þurfa að berast skólanum fyrir lok júli- mánaðar. Starfræktar verða eftirtaldar deildir: i Reykjavik: öll 4 stigin, á Akureyri: 1. og 2. stig, i Vestmannaeyjum: 1. og 2. stig, á ísafirði: 1. og 2. stig. Inntökuskilyrði eru: 1. stig: 17 ára aldur, miöskólapróf og sundpróf. 2. stig: 18 ára aldur og sundpróf og 1. stigs próf meö fram- haldseinkunn eöa sveinspróf I vélvirkjun eöa tveggja ára starf viö véigæzlu eöa vélaviögeröir og inntökupróf. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu skól- ans i Sjómannaskólanum, hjá Vélstjóra- félagiíslands, Bárugötu 11, og i Sparisjóði vélstjóra, Hátúni 4a, á Akureyri hjá Birni Kristinssyni, Hriseyjargötu 20, á ísafirði hjá skólastjóra Iðnskólans, Aage Steins- syni. Skólastjóri. ___ Nýr Sönnak ^ ■fe RAFGEYMIR GERÐ 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, eldri gerð en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x17x192 mm. Þetta er rafgeymir með óvenjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. KA ARMULA 7 - SIMI 84450 Lyf eru valin eftir klíniskri reynsiu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumflUorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkUr að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framieiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI VélaverkstaoSi BERNHARÐS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Shni 35810. „ meiri afköstmea sláttuþyrlu Mest selda sláttu þyrlan í Evrópu Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m — Meiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnífar auðveld hnífaskipting — Mest reynzla í smíði sláttuþyrla ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25 TRAKTORAR Afmælis- getraun t tilefni 70 ára afmælis Sambands islenzkra samvinnufélaga og 90 ára afmælis elzta kaupfélags landsins, verður efnt til afmælisgetraunar i kaupfélagsbúöunum dagana 21.-24. þ.m. Allir þeir, sem i búöirnar koma til þess aö gera viöskipti, þá 4 daga, sem getraunin stendur. fá i hvert sinn afhentan getraunaseöil meö 10 léttum spurningum um Samvinnuhreyfinguna. Svona körfur eru i búðunum og i þeim vörur fyrir 3-4 þús. kr. Dregiö veröur um hverja körfu úr réttum lausnum fimmtudaginn 29. júni. Skilafrestur getrauna- seölanna er til miövikudags 28. júni. Auk þess er dregið úr lausnum allra vinnings- hafa hverrar búðar um ferö fyrir tvo með Sam- bandsskipi til meginlands Evrópu. Komið i kaupfélagsbúöirnar næstkomandi miövikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag og takiö þátt i Afmælisgetrauninni. Sambandið og kaupfélögin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.