Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 5. júli 1972 [LET US GO FISCHERINGl Ull flutt inn Likur eru til þess, að ullarverð vcrði — mun hærra en i fyrra — jafnvcl um scxtiu af hundraði hærra en kaupfélögin greiddu árið 1970, segir i dreifibréfi frá búvörudeild S.Í.S. Þess er einnig að geta, að um alls konar prjóna- vara til útflutnings er nú unnin úr um helmingi uilarinnar. Það háir aftur á móti þessum mikils verða iðnaði, að allt of litill hluti ullarinnar er nógu góður og velverkaður. Þetta stafar af þvi, að sifellt hafa orðið að þvi meiri og meiri brögð, að bændur fresti þvi til hausts að rýja féð. Það á aftur rót sina að rekja til þess, hve ullarverðið hefur verið lágt. Er sú ull, sem fæst af fénu á haustin, illseljanleg og afarverð- litil. Af þessu hlýzt, að ullarverk- Skrifstofa hernámsandstæðinga Miðnefnd herstöðvarand- stæðinga hefur opnað skrif- stofu á ný á sama stað og áður — i Krikjustræti 10 á efstu hæð. Þar eru þeir, sem seldu merki þau, sem sala hófst á, i sambandi við aðgerðirnar 11. júni, beðnir að gera skil, og jafnframt verða seld þar merki á fimmtiu krónur. 1 skrifstofunni er einnig veitt vitneskja um starfshópa, sem verið er að koma á laggirnar, en senn veröur haldinn al- mennur fundur, þar sem verk- efni starfshópanna verða rædd. Skrifstofan er opin frá mánudegi til föstudags klukkan fimm til sjö. Bókaveltan 16. júni var dregið i annað sinn um vinninga i bókaveitu smiðjur hafa jafnvel orðið að flytja inn ull til vinnslu til þess að fullnægja þörfum sinum. Slikt er að sjálfsögðu ekki vanzalaust, nú þegar islenzkur ullarvarningur er að vinna sér virðingarsess á stór- mörkuðum i veröldinni, sökum sérstæðra eðlisgæða og hefðbund- innar meðferðar. Af þessum sökum er brýnt, að sauðf járbændur láti ekki að þessu sinni lenda i útideyfu að smala og- rýja. Vekur Samband islenzkra samvinnufélaga athygli á þvi, að i ullarþvottastöðvum búvörudeild- arinnar i Hveragerði og á Akur- eyri getur hver bóndi, sem þess óskar, fengið ull sina sérmetna. Bændur, er það kjósa, geta sent kaupfélagi sinu ullina sérmerkta með tiltekinni tölu eða númeri, en kaupfélagið sendir hana siðan áfram til þvottastöðvarinnar. Rithöfundafélags Islands, og komu upp þessi númer: 19, 22, 428, 436 443, 484, 574, 706, 8 0 0, 8 0 3. Þriggja vinninga frá drætti sem fór fram 15. desember siðast liðið haust, er enn óvitjað: 402, 666, 706. Vinninga á að vitja að Mávahlið 22, á aðra hæð — simi 19287. Barnalist í Norræna húsinu Astæða er til að vekja athygli fólks á sýningu, sem nú stendur yfir i Norræna húsinu á list barna og unglinga frá fjögurra ára aldri og út skyldunámsstig i skólum Reykjavikur. öllum er heimill aðgangur, og hann er okeypis. Sýningunni lýkur á laugardag. Tilefnið að þessari sýningu er þing norræna teikni- og formingkennara, hið fimmta sinnar tegundar, sem er nú haldið i fyrsta sinni i Reykjavik. Til umræðu verða námsskrár Norðurlanda, en þær eru hvergi alveg eins i neinu þeirra. Og eru þvi likur til að þeir, sem þingið sitja veröi nokkurs visari hver af öðrum. til vinnslu, haustrúin ull lítils virði Ullarverð hefur nú stórhækkað — Fischer neitaði algjörlega að ræða við fréttamenn Taugaóstyrkur óskorandi ÓV-Reykjavik Kl'tir töluvert japl, jaml og l'uður steig bandariski skákmaðurinn Robert James Eischer út úr flugvélinni á Kefla- vikurflugvelli á slaginu 06.58 i g;ermorgun. llann var kominn til Islands til að keppa við Boris Spasski um heimsmeistara- titilinn i skák, eftir að beðið hafði verið eitir honum i rúma viku — og einviginu frestað um tvo daga. Mikill fjöldi fréltamanna beið skákmeistarans á flugvellinum og voru þar einnig ekki fa-rri en 20 lögregluþjónar, sem áttu að gxta áskorandans, en af einhverjum ásta'ðum virðist hann vera hræddur um lif sitt. Krétta- miinnunum var haldið inni i flug- stiiðvarbyggingunni þar til vélar þotunnar höfðu verið stöftvaðar, landganginum rennt upp aft henni, liigreglumenn höfðu tekift sér stöðu og lcigubilar klárir. Þá ioks var okkur sleppt út og eins og kýr á vordegi, þurstum vift hver sem betur gat, að iandganginum. Fyrstir fóru um borð, þeir Friðrik Ólafsson og Sigurður Magnússon, biaðafuiltrúi Loft- leiða en til stóð að reyna aft fá Fiseher til að ræöa stuttiega vift blaðamenn, rétt eins og hann hafði gert i New York skömmu fyrir brottför. En allt kom fyrir ekki. Friðrik stóð efst i land- ganginum og talaði i hljóðnema talstöðvar, slarfsmaður Loftleiða bar farangur áskorandans út úr vélinni og allt i einu birtist hann. Fischer var alvarlegur á svip og hljóp eins og örskot niftur land- ganginn. Blaðaljósmyndarar smelltu myndum einS og þeir lifandi gátu, og fréttamenn hrópuðu spurningar sinar aft honum. Fischer stökk inn i lög- regluhringinn, án þess að mæla orð af vörum, og leit hvorki til hægri né vinstri og svo mikill var asinn, að hann hálfvegis hundsafti handtak Guðmundar G. Þórarinssonar, forseta Skáksam- bands Islands. Guðmundur greip i hönd hans og vafalasut hefur Fischer hugsað um leiö til vift- talsins fræga i Life, þar sem hann gagnrýndi Guðmund harðlega, þvi ekki var augnatillit hans bein- linis vinsamlegt. Siðanrauk hann inn i leigubilinn skeliti læsingar- hnöppunum niður meft þjósti og horffti framfyrir sig á meftan ljós- Mikill fjöldi lögregluþjóna var mættur á Kefla víkurflugvelli til þess aft taka þar á móti Fischer. Hér er Fischer kominn ínn i biiinn, sem flutti hann til Reyfcjavikur en eftir standa lögregluþjónarnir. myndarar og fréttamenn hópuftust aft bilnum. Lögreglu- mennírnir gerðu sítt ýtrasta til að halda þeim i burtu og sýndu við þaft fádæma ruddaskap, meðal annars urftu nokkrir fréttamenn fyrir óþyrmilegum höggum fyrir þær sakir einar aft vera næstir i röftinni. Kcyrt var af staft og i bilnum meft Fischer voru þeir Cramer, Marshall lögfræftingur hans, og Lombardy, stórmeistari bandariskur, en hann er einn aftstoftarmanna Fischers hér á landi. I öftrum bil var Friftrik Ólafsson, annar lögfræftingur Fischers ásamt komu sinni og cinhverjir fleiri. Ekift var á 100 km hraða lil Keykjavikur og haldið beint að DAS-húsinu umdeilda, þar sem Fischer hljóp inn og neitafti aft hafa aftra meft sér. Stuttu siöar kom hann þó út aftur og krafði nærstadda lögreglumenn um svör við spurningu sinni um eina af töskum sinum. Var fátt um þau og fór hann við það búið inn á ný. Fred Cramer stóð fyrir utan og rak fólkið i burtu, sagði að Fischer þyrfti að fá frið — og gat þess einnig, að húsið væri heldur litið og gluggatjöld allt of litil. Fréttamenn dreif að, en fæstir fundu nokkuð fréttnæmt. Þó datt erlendum blaðamanni og ljós- myndara hans það snjallræði i hug að láta lögreglumennina stilla sér upp i einfalda röð fyrir framan húsið, sem þeir gerðu með mikilli ánægju, breiðum brjóstum og stórum brosum. Fischer virkaði ákaflega taugaóstyrkur og æstur. Einn far- þeganna sagði fréttamanni Tim- ans, að hann hefði þó verið hinn almennilegasti á leiðinni, veitt hverjum sem hafa vili eigin- handaráritun, en þó hefði hann alls ekki virzt i góðu skapi. Og aldrei stóð áskorandinn upp, ekki einu sinni til að fara á salerni. En þjónustu fékk hann fyrsta flokks og á undan öllum öðrum. Krökkt var i kringum hann alla ieiðina og mun hann hafa tekið fólki vinsamlega, — en broslaust.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.