Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN M if>\ ikudagur 5. júli 1972 eiga að geta aölagazt þjóðfélags- háttum i nýju Súdan á þess að til árekstra komi. Kyrrverandi höfuðsmaður i samtökum uppreisnarmanna sagði: „Auðvitað hjálpum við til við að gera við vegar- skemmdirnar. Það er brýn nauð- syn og i þágu lands okkar”. Leið- togi Anya Nya Joseph Lagu, sem nú er yfirmaður hersins i suður Súdan ásamt hershöfðingjanum Joseph Fatlalla Hamid, leggur áherzlu á að hjálpin verði að berast fljótt, og hann bætir við: ,,Nú þegar búiö er að leysa stjórnmáladeilurnar, er ekki minnsta ástæöa til þess að menn haldi áfram að bera vopn”. Beöiö um alþjóðlega aöstoð Vegna þeirra vandamála sem hér hafa veriö rakin, hefur nú stjórnin i Súdan beöið þjóöir heims ásjár. Þegar i febrúar var byrjaö að skipuleggja grund- vallaratriði hjálparstarfsins á fundi, sem haldinn var i Khartoum, höfuðborg Súdans. þaö voru fulltrúar Súdanstjórnar og fulltrúar Sameinuðu þjóðanna sem og ýmissa annarra alþjóð- legra hjálparstofnana. Yfir- maður Flóttamannahjálpar Sam- einuöu þjóöanna Sadruddin Aga Khan var einn þeirra, sem þátt tóku i þessum fundi. Nánasti sam- starfsmaöur hans Thomas Jamieson fór nokkru siðar til Súdan til að geraisamráði við yfirvöld þar nákvæma áætlun um tilhögun hjálparstarfsins. Jamieson stjórnaöi hjálparstarf- inu i Indlandi fyrir bengölsku flóttamennina. Hann ferðaöist mikiö um Súdan og hjálpar- starfið, sem nú á senn að hefja, verður i meginatriöum byggt á skýrslu hans. Loftbrú verður nauðsynleg Brýn nauðsyn verður að koma upp loftbrú til suður Súdan til að flytja þangað matvæli. Stjórnvöld i Súdan hafa þessvegna beöiö Fljóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna aö beita sér fyrir þvi að slik loftbrú verði mynduð, þvi hún muni hafa úrslitaþýðingu fyrir hjálparstarfiö fyrstu og örlaga- rikustu mánuðina. Þar að auki hefur fyrsti varaforseti Súdans Mohamed Baghir sagt aö notuð verði flutningaleiðin frá Mom- basa um þjóövegi Kenya og Uganda. Stjórnin i Súdan miöar Myndirnar hér á siöunni sýna flóttafólkiö, sem flytur með sér það helzta, sem það þarf á að halda, en verður þó oftast að skilja við sig flestar eigur sinar, þvi aðeins fátt er hægt að taka með, þegar haldiö er- til ókunnra staöa. starf sitt fyrst og fremst við að hjálpa fólkinu/sem flutzt hefur út i óræktarlöndin. Komið verður á fót sérstökum móttökustöðvum, þar sem þessu fólki verður veitt læknishjálp og önnur nauðsynleg aðstoö. Æskilegast væri, ef þegar i stað væri hægt að byrja að reisa þorp, þar sem fólkiö gæti fariö að standa á eigin fótum eftir um það bil eitt ár. Þessi þorp yrðu sjálfum sér nóg um matvæli og kaupa mætti ýmsar nauðsynjar fyrir það verð, sem fengist fyrir umframframleiðslu. Þessi þorp þyrftu þvi ekki á neinni aðstoö að halda. Þorp af þessu tagi gætu orðið svipuð og þorpið i Rajaf i Súdan sem Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna byggöi fyrir flóttafólk frá Kongó. Talsverður fjöldi súdanskra flóttamanna hefur nú einnig sezt að i þessu þorpi. Ný þjóð Aöstoð við Súdan er aðstoð við alla Afriku. Það mun koma i ljós, erfram liöa stundir,aö samkomu- lagiö, sem gjört var i Addis Abeba mun hafa feikna mikla þýöingu um gjörvalla álfuna. Mohaned E1 Baghir hefur sagt: ,,Með þessu samkomulagi höfum við skapað nýja þjóö. Okkur finnst að þjóðir heims hljóti að hafa öölast aukna viröingu fyrir Súdan, þar sem þjóðinni hefur tekizt eftir sautján ára bardaga að leysa málin meö samkomu- lagi. Nú er hægt að tengja alla Afriku saman frá norðri til suðurs. Súdan brúar það, sem áður var bil. Þetta er mikil breyting til betri vegar.” Og nú er tækifærið fyrir allar þjóöir heims að leggja sitt af mörkum til lausnar umfangs- miklu mannlegu vandamáli. Þetta mun hver einasti maöur, sem kemur til Súdan skilja auð- veldlega. Ef nú er tekiö hraust- lega á, mun sundruð þjóö sam- einast að nýju. En timinn er orðinn naumur. Abel Alier vara- forseti sagði fyrir nokkru:,,Viö höfum það á tilfinningunni, að við séum aö missa þetta allt saman út úr höndunum á okkur, — nema þvi aðeins aö hjálparstarfið hefjist nú á allra næstu vikum. Hjálpin verður að koma strax. A morgun, held ég, aö það geti veriö orðið of séint”. Frá Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. Friður er nú loks kominn á i Súdan. þar sem barizt hefur verið undanfarin 17 ár. i Juba, höfuð- borg suður Súdan, liggja sættir i loftinu. Kn friðarsamningurinn, sein undirritaður var i Addis Abeba i mar/. af Nimciry forseta Súdans og Joseph Lagu lciðloga Anya-Nya uppreisnarmannanna, verður þvi aðeins að veruleika, að landinu verði veitt nijög veruleg aðstoð. i þessu gleymda striði, sem hófst fyrir 17 árum, slóðu deilurnar milli norður og suður- liluta landsins, milli araba og hlökkumanna. Að heiðni stjórnar- innar i Súdan eru Sameinuðu þjóðirnar nú að undirhúa alþjóð- lcga söfnun lil hjálpar bágstödd um i suður Súdan. Fyrir hönd Kurt Waldheims aðalframkvæmdastjora Sam- einuðu þjóðanna mun Sadruddin Aga Khan yfirmaður Flótta- mannahjálpar Sameinuðu þjóð- anna hafa yfirumsjón með hjálparslarfinu. Hjálparstarfið mun i fyrstu beinast að þvi að gera þúsundum súdánskra flótta- manna kleyft að snúa til heimila sinna á ný. Það er til marks um, hve gifurlegan vanda hér er við að etja, að talið er að byrjunar- Iramkvæmdir við hjálparstarfið/ muni kosla 1700 milljónir islenzkra króna. Milljón flóttamenn Þegar i upphafi vaknar sú spurning hvernig fá megi það fé, þvi veriildin hefur látið sig þessa styrjiild litlu skipta og sem næst lokað augunum lyrir þvi, sem hefur verið að gerast i Súdan. Slyrjiildin i Súdan hefur sjaldan vcrið i fyrirsiignum heimsblað- anna. Meiri athygli hafa vakið átiikin i Kóngó, Nigeriu og Biafra og nú siðast i Afrikurikinu Burundi. Meðan bardagar stóðu yfir i Súdan féllu þúsundir manna, og að mati opinberra aðila flýðu milljón manns heimili sin og cigur. Um það bil þrir l'jórðu hlular flóttafólksins settusl að á cinangruðum og óra'kluðum sva'ðum i Súdan, en hinir flýðu til nægliggjandi landa. Að sjálfsögðu vill þetta fólk snúa til sins heima á ný, og slraumurinn er raunar þegar byrjaður. llndirritun samkomulagsins i Addis Abeba, mun hafa komið flestum ibúum suður Súdans anægjulega á óvarl. En eins og varaforseti landsins, og formaður svæðisráðsins i súöur Súdan, Abel Alier sagði nýlega i viötali, þá náöist samkomulagið einnig fyrr en nokkurn hafði órað fyrir. ,,Við erum þvi alls óviöbúnir aö taka á móti fólkinu, sem nú snýr til baka. Súdan er fátækt land. Við höfum ekki getað gert raðstafanir til að mæta afleiðingum sam- komulagsins. Fram til þessa höfum við verið mjög háöir að- stoð frá ýmsum alþjóðasam- lökum og einnig frá öðrum líindum...” Vanþróað land Suður Súdan er eitt van- þróaðasta land i heimi, ef þannig má taka til orða. Þar stóö allt i stað meðan landið var brezk ný- lenda, vegna þess hve mikil óvissa rikti um samband suður- hluta landsins við nýfrjálsu austur Afrikurikin. Allt frá þvi Súdan hlaut sjállstæði 1. janúar 1950 hefur verið barizl i landinu. Kn nú á uppbyggingin að heljast Það er ósk allra, að Addis Abeba samkomulagið leiði til varan- legrar og jákva;ðrar lausnar á vandamálum landsins. Nú verður að byrja frá grunni, þvi i suður Súdan er bókstaflega ekki neitt af neinu. Eitt þaö fyrsta sem viö veröum að glima, er að útvega þvi fólki, sem nú snýr heim þak yfir höluðið. Það minnkar ekki vandann, að regnliminn er nf i þann veginn að ganga i garð, og þá er hvergi að finna stingandi strá til að nota við kol'agerð. En einnig sé litið til lengri tima. þá eru erfiðleikarnir.sem blasa við gifurlegir. Þegar i stað þarl' að byggja 2(>(l nýja skóla handa 95 þúsund börnum i þrcmur héruðum syðst i landinu. I heilbrigðismálum er ástandið ekki nokkru lagi likt. Þau fáu sjúkrahús og heilsugæzlustöðvar. sem enn standa uppi, eru frá þvi fyrir að landið hlaut sjálfstæði og margar af þessum byggingum eru slórskemmdar, ef ekki ónýtanlegar. Jafnvel þótt þeim v;eri iillum komið i viðunandi horf, væri langt i frá, að það dygði til. þvi mannfjölgun er þarna mjög iir. Aslandið er þannig núna að margir þurfa að fara hált i tvö hundruð kilómetra leið til að komasl til læknis. Auðvelt er að inivnda sér afleiðingar þessa. [K'gar þess er og ga'lt. að sjúk- dómar eins og svefnsýki, berkla- veiki og holdsveiki magnast nú mjög. Gifurlegur matvælaskortur Menn hafa nú miklar áhyggjur af fyrirsjáanlegum matvæla- skorti. Abel Alier varaforseti helur látið svo ummælt, að aðeins sé unnt að útvega þvi fólki mat, sem býr aiveg i grennd við helztu þéttbýliskjarnana. 1 suðurhluta landsins eru fáeinir staðir þar sem unnt er aö lenda flugvélum, annars eru nær engar aðrar sam- gönguleiðir. Það er varla hægt að tala um neinskonar vegakerfi i suöur Súdan. Það sem kallað eru vegir eru niðurgrafin hjólför. Þannig tekur það um fjórar klukku- stundir i jeppa að fara frá Juba til Yei suður við landamærin að Uganda, en þessi leið er um 150 kilómetrar. Þessi spotti er saml einn hiiíuðþjóðvegur landsins. Viða á þessum vegi eru jarð- sprengjugigar, og það verður örugglega langt þangað til búið verður að koma veginum i við- unandi horf. og svo lengi verður ekki hægt að biða með að hefja hjálparslarl'ið. Við þetta bætist svo. að samgiingur á Nilarfljóti á þessum slóðum eru sem næst úti- lokaðar. þvi vatnagróður i lljótinu myndar nú stórar, nánast myrlendar eyjar. sem gera það að verkum að fljótið getur vart talizt skipgengt. Atvinnuleysi fyrirsjáanlegt Suðurhluli landsins hefur nú hlotið nokkurn sjálfsstjórnarrétt og landið er nú samcinaö. Fólk biður þcss óþolinmótt, að ástandið lari að batna, en merki þess eru þvi miður l'á og ekki greinileg. Heimili margra þeirra, sem nú eru að snúa heim hala verið gjiireyðilögð. 1 höfuð- horgum þriggja syðstu héraðanna, Juba, Wau og Malakal cr allt að fyllast af flótta- fólki. I Juba er ibúatalan nú komin yfir eitt hundrað þúsund. Flestir félagarnir i samtökum uppreisnarmanna Anya Nya hverfa nú að nýju til borgaralegs lils. Þeir eru taldir vera um 25 þúsund lalsins. Sex þúsund þcirra verða teknir i súdanska herinn, um tvii þúsund fá vinnu hjá þvi opinhera, en hinum verður að hjálpa og hjálpa fljótt, ef þeir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.