Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.07.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miftvikudagur 5. júli 1972 SVEINSPRÓF i húsasmíði hefjast laugardaginn 8. júli nk. kl. 13.% i I&n&élanum i Reykjavík. Prófnefndin LAUS STflÐfl Starfsmann vantar i tóbaksdeild vora — nú þegar. Framtiöaratvinna. Upplýsingar um launakjör og starfs- skilyrði á skrifstofunni. ÁFKNGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKINSINS LflUS STAÐA Starísmannafélag rikisstofnana auglýsir eftir siarfsmanni (framkvæmdastjóra) til að veita skrifstofu félagsins forstöðu og —'■> annast daglegan rekstur þess. Umsóknir,er greini frá aldri,menntun og fyrri störfum sendist á skrifstofu félagsins Bræðraborgarstig 9. Reykjavik fyrir 11. júli 1972. Embætti skattstjóra Vestfjarðaumdæmis á ísafirði er auglýst laust til umsóknar. Starfið veitist frá og með 1. janúar 1973. Laun greiðast skv. launaflokki B 1. Uinsækjritdur skulu fullnægja skilyrAuni 29. gr. taga m trkjuskatt og oignarskaU nr. KK/I97I, þ.á.m. aft fcnfa laklA prófi i IngfræAi. hagfræfciofta viftskipiafræfti, v«ra löggiliir ondurskoöondur ofta hafa aflaft sér sórmenntunar á skattaliiggiöf og framkvæmd honnat- Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil óskast sendar fjár- málaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1972. Fjármálaráðuneytið, 4. júlí 1972. HAFNARFJÖRÐUR Tilkynning um fasteignagjöld Álagningu fasteignagjalda i Hafnar- firði er nú lokið. Fasteignagjalda- skráin liggur nú frammi á bæjar- skrifstofunum. Fasteignagjalda- seðlar. sem greina frá heildar- álagningu en ekki innborgun, hafa verið bornir út. Gjöldin eru gjald- fallin og ber að greiða þau tii bæjar- gjaldkera nú þegar. Bæjarskrif- stofurnar eru opnar alla virka daga kl. 10-12 og 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Ilafnarfirði, 1. júli 1972 Bæjarstjóri tSLENZKIK TEXTAR Ein frsgasta og vinsælasta' kvikmynd gerö i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staöar hefun vakið mikla athygli og ver- iö sýnd við metaðsúkn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuö innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. Stml 5034». MacKenna's Gold Afar spennandi og viö- buröarik ný amerisk stór- mynd i Technicolor og Panavision. Gerö eftir skáldsögunni MacKenna’s Goid eftir Will Henry. Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aöalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, flregory Peck. Julie Newman. Telly Savalas, Caailli Sparv, Keenan Wynn. Antony Quayle Edward G. Kobinson, Eli Wallach. I.ee J. Cobb. Sýad kl. 5 og 9. tiönnnö inuan 12 ára Siftasta sinn. L|úfa Charíty Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision. sem farið hefur sigurför um heiminn, gerö eftir Broadway söng- ieiknum „Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en htin leikur titilhlutverkið, meöleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Montalban John McMartin. Ul. texti. Synd kl. 5 og 9 Landsins gróðor - yðar hróður JAÐARBANKl ISLANDS Tónabíó su uus Hvemig bregztu við berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerö af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). I kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann veröur skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furöulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóönemum eru svo skráð viöbrögö hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siögæði. Tónlist: Steve Karmen tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allstaöar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aöalhlutverk: Jean-Poul Kelmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 isienzkur texti Bönnuö börnum innan 16 ára. hoinorbíó siini 16444 candy Ui«tHoggn9,NiM(RlS(huPiclintCarp. pmM AOrshar«DrquandProductan OwlesAznovourMoHonBrando Rfchard BurtonJames Cobum John Huston JMAerAyíhou RnqoStarr JL, Ewo Aufin. Viðfræg ný bandarisk gamanmýnd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um aö Candy er alveg óvið- jafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leik- urum heimsins. lsl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Uppgjöríð | thn Spiit | ERNEST BORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — tslenzkur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) islenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals. kvikmynd i litum gerð eftir’ samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar veriö sýnd meö met aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára Byltingar- forkólfamir Sprenghlægileg litmynd meö isl. texta. - Ernie Wise Margit Saad Endursýnd kl. 5.15 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI WOODSTOCK Heimsfræg stórmynd tekin á mestu pophátiö, sem haldin hefur verið. Jimi Hendrix, Joan Baez Crosby, Stills and Nash Santana, Joe Cocker, Ten Years After, The Who, Country Joe & The Fish Richie Havens. Endursýnd kl. 5 og 9 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.