Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 11. júll 1972 /111 er þriðjudagurinn 11. julí 1972 HEILSUGÆZLA ; Slökkvfliðiðjog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog. Slmi 11100. Sjúkrabifreið i' Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan I Borgar- spltalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavaröstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Slmi 22411. Lækningastofureru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 3-11 f.h. Slmi 11360 og 11680. — Um. vitjanabeiöni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Siltii 21230. Ápótek Hafnarfjarðár er opi6 alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. I þ p 1 ý s i n~g a r u m lœknisþjónustu I Reykjavik «j gefnar I slma 18888. Nætur og heigidagavörzlu apótekanna I Reykjavik, 8. júli til 14. júli annast, Ingólfs Apótek og Laugarnesapótek. Næturvörzlu I Keflavfk 11.7 annast Kjartan ólafsson. BÍLASK0ÐUN) Skoöun hiifreiöa I lögsagnar- umdæmi Reykjavikur: Þriðjudaginn 11. júli veröa skoöaöar bifreiðir nr. R-12301 — R-12450. FLUGÁÆTLANIR Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 7.00. Fer til Kaupmannahaínar kl. 08.00. 'Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. ARNAÐ HEILLA Frú Ellsabet Guomundsdóttir, Suourgötu 108, Akranesi, kona Þórhalls Sæmundssonar I fyrrv. bæjarfógeta á Akranesi' er 80 ara I dag. Afmælisgrein um hana birtist i Islendinga- þáttum Timans. BLÖÐ 0G TÍMARII Húsfreyjan. Efnisyfirlit. Halldóra Eldjárn, forsetafrú, viðtal. Húsmæðraskóli Reykjavikur 30ára. úrdráttur úr ræ&u Huldu Stefánsdóttur. Hiismæðrakennari I Þing- sölum, Anna Snorradóttir ræðir við Hjördísi Hjörleifs- dóttur. Sjónabók Hús- freyjunnar, Leturgerðir á rekkjueflum. E.E.C Glóðar- steiking, Anna Guðmunds- dóttir, húsmæðrakennari tók saman. Heimilisþáttur Herðaskikkjur eru enn I tizku. i Spjall um eldhúsvaska o.fl. Viðtal við Sveinbjörn Jónsson forstjóra Ofnasmiðjunnar. Ef þú værir rikur. Kvæði. Ósk Skarphéðinsdóttir. Nýn bæklingur um glóðar- steikingu. S.H. Spurt og svarað, framhaldssaga pg fl. SIGLINGAR Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer væntanlega frá Hull I dag til Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell fer væntanlega i dag frá New Bedford til tslands. Disarfell er I Þorlákshöfn, fer þaðan til Reykjavikur. Helga- fell er væntanlegt til Keflavikurá morgun. Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell er væntanlegt I dag til Horna- fjaröar, fer þaðan til Faxa- flóa. Hvassafell fer i dag frá Akureyri til Sauðárkróks og Faxaflóa. Stapafell er 1 oliu- flutningum á Faxaflóa. Litla- fell er væntanlegt til Seyöis- fjarðar. OROSENDING Frá Kvenfélagasambandi isl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuöi vegna sumarleyfa. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virká daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. + Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR JÓNASSON bifreiðarstjóri, Glerárgótu 1, Akureyri andaðist I fjórðungssjúkrahiisinu Akureyri, a&faranótt 9. júH Þórunn Jónsdóttir og börn. Móðir okkar og tengdamóðir HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR lézt laugardaginn 8. jiílí. Asta Eyjólfsdóttir, Sigriður Einarsdóttir, Þóra Eyjólfsdóttir, Guðri&ur Sigurjónsdóttir, Högni Eyjólfsson, Sigur&ur Sveinsson, Gu&mundur Eyjólfsson. V c EDJ mnn BQfflfflfflÍffllfflBfflffl Eftirfarandi spil er frá Vanderbilt-keppninni i Banda- rikjunum I vor — tvimennings- keppninni. Litið ekki á öll spilin, en reynið sagntækni ykkar á spil N og S með makker. *A7 V K853 ? AKW2 + 973 AD1086 + 9542 ¥ 10 V A2 ? 876 f G43 + DG1062 Jf. K854 A KG3 V DG9764 4 D93 + A Það merkilega gerðist i þessari míklu keppni, að aðeins tvö pör i Norður-Suður náðu sex hjörtum á spilið, og var annað þeirra ungir piltar frá New York, Matthew Granovetter og Merle Tom, sem sigruðu i keppninni. Ég veit,að þú og uppáhaldsmakkerinn hafið runnið i sex hjörtu. A meistaramóti Astraliu 1958 kom þessi staða upp i skák Darregh, sem hefur hvitt og á leik, og Ozols. 22. Hxg6+! — h7xg6 23.Rxg6 Bg7 24. Re7+ og svartur gaf. A víðavangi Framhald af bls. 3. sinna þessum 15 eða 20 hluta- félögum Geirs Hallgrims- sonar). — En fyrst það er svona bráðnauðsynlegt fyrir borgarstjórann i Reykjavlk, a& ferðast um landsbyggðina til að skilja vandamál Reykja- vlkur, hvers vegna hóf Geir Hallgrimsson ekki siik ferða- lög fyrr á slnum langa borgar- stjóraferli? Hann komst af án þeirra hér áður og manni hefur skilizt að skilningur borgarstjórans á vanda- málum Reykjavikur hafi ekki getað verið betri hér á&ur fyrri án samtala vi& lands byggöarfólk — ef trúa má Mbl. frá 1962,1966 og 1970'' -T.K. 0DYRI MARKAÐURINN Gallabuxurdrengja frá 275/- herra frá 420/- útsniðnar frá 525/- LITLISKÖGUR Snorrabraut 22 25644. simi Súgþurkunar- mótor Armstrong diesel, sem nýr til sölu. Verð kr. 25.000, Upplýsingar i síma 26590. kv KAUPMANNA- HAFNARFERÐIR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Ferðirinnanlands auglýstar mnan skamms. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 • Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. r^ Fóstra óskast Staða fóstru við Geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dalbraut 12, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan i sima 84611. Reykjavik 10. júli 1972 Skrifstofa Rikisspitalanna. Aðstoðarmaður óskast við Landspitalann, Geðdeild Barnaspitala Hringssins, Dalbraut 12. Starfið er vaktavinna og er fólgið i vinnu með sjúklinga deildarinnar, þátttöku i meðferð þeirra. Starfið gæti reynst góður undirbúningur fyrir nám á ýmsum félags- málasviðum. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonani sima 84611. Reykjavik 10. júli 1972 Skrifstofa Rikisspitlaanna. AKRANES - STARF Staða forstöðukonu Elliheimilisins á Akranesi er laus til umsóknar. Reynsla viö hjiíkrunar- eöa heilsugæzlustörf æskileg. Laun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir bæiarstjóri eöa bæjarritari. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirritu&um fyrir 15. ágúst n.k. Akranesi, 10. júlf 1972. Bæjarstjórinn á Akranesi ^ Þegar vi6 undii rituö förum nú frá Viðinesi eftir að hafa starfao þar í níu ár, viljum vio færa stjörn heimilisins, svo og vistmönnum öllum, okkar beztu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum áium, sömuleiöis fyrir höföinglegar gjafir, sem okkur voru færðar að skiln- aði. Allur sá hlýhugur, sem við urðum aðnjótandi meðan við dvöldum i Víðinesi, bæði frá stjórn og vistmönnum, mun verða okkur sem bjartur sólargeisli i skammdegi á óförnum ævidögum. Guð blessi Viðines og þá starfsemi, sem þar fer fram. Guðriður Kristjánsdóttir, Pétur Sigurðsson. ^, ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.