Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 11. júli 1972 VLRÐLAUNAPENINCAR VERDLAUNACRIPIK FÉLAGSMERKI f*iðí/~^] Magnút E. Baldvlnsson lattjMV.ftl 13 - Slml 11804 ' SlMI 18936 Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) íslenzkur texti PAPPlRS handþurrkur A.A.PÁLMASON Simi :,-4(í-48. TIL SÖLU Nýlegur heyblásari (Rokblásari) á hag- stæðu verði. Upplýsingargefur Guðmundur Magnússon, Bolungarvik, simi 94-7281. Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals^ kvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Hichard Crcnna, Gene Hackman, Carrell O'Connor, Hachel Ileberts. Mynd þessi hel'ur allstaöar verið sýnd með met aosókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 liönnuo innan 11 ára Lausar stöður í Borgarbókasafni Borgarbókasafn Reykjavikur óskar að ráða nokkra starfsmenn, — þ.á.m. einn bilstjóra með meirapróf — frá 1. sept. n.k. Stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist borgarbókaverði fyrir 20. júli n.k. Simi 10075. Borgarbókasafn Reykjavikur Þingholtsstræti 29 A. AUGLÝSING UM AFGREIÐSLU PÚSSNINGARSANDS ÚR HÓLSLANDI, BOLUNGARVÍK Panta þarf með minnst eins dags fyrirvara f sima 7114, Bolungarvik Sandi ekki ekið út ;i laugardögum eða sunnudögum. Vinnuvélar Guðmundar og Örnólfs s/f. Höfum flutt skrifstofur okkar frá Skólavörðustig 1A i Hafnarhúsið við Tryggvagötu, á jarðhæð norð-austurenda. Athugið nýtt simanúmer 26988 og 15821 JON J0HANNESS0N & C0. Hafnarhúsinu við Tryggvagötu ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Vegna fádæma vinsælda sýnd þessa helgi kl. 5,7 og 9. SWEET CHARi'i HWlADWAV S SMASH MUSICAL IHI MOSI IXCITING MCIVIt IN YIARS' 1 t .<A' * *7 ií'7^ Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity" Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirlcy McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Davis jr. Ricardo Montalhan John Mi'Maitin. lsl. texti. Synd kl. 5 og !l IPPMi El Dorado Hörkuspennandi mynd i lit- um, með Isl. texta. Aðalhlutverk: John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu viö berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?" Ný amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera" Leyni-kvik- myndatökuvélin). 1 kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 Borsalino r^rábær amerisk Iitmynd. sem allstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Kelmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. TZ -mmmi- SUaí 5024«. Shalako Æsispennandi litmynd með ísl. Sean Connery Birgitte Bardot. Sýnd kl. 9 amerisk texta. Landsins grróðnr - yðar hróður (ÍSSlJNAtmRBANKI ISLANDS GAMLA BIO l Byssur fyrir San Sebastian Anjan«tte Charfcs CpmerBronson Guns For San Scbasfian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hafnarbíó simi 16444 candy iob^rfagg^,Pete2ofWtxdScÍTijrPcKr«Corp. prtKrt A Ofishon Manjuand Produchon Crxirles AznovourMaHon Brando Rchard Burton-Jomes Cobum John Huston • Waher AAotthau RinqoStarr «2», EwaAulin. Viðfræg ný bandarisk ga.manmynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um að Candy er alveg óvið- jafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leik- urum heimsins. Isl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. SÍÐASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.