Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriftjudagur ll. júli 1972 Ford 2000 diesel traktor árgerð 1966 TIL SÖLU Nánari upplýsingar i sima 81500 ÞORHF KEYKJAVIK SKÓLflVOBOUSTIG 35 Bréí frá lesendum HAFA SKAL ÞAÐ ER SANNARA REYNIST. Ot af grein er birtist i Húnavöku, 12. árgangi 1972 eftir Sigurð Björnsson hreppstjóra á örlygsstöðum „Þeir fórust Frá Sjálfsbjörg Æskulýösmót Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum verður haldiö í Noregi dagana 28. ágúst til 2. sept. n.k. Þátttökugjald er kr. 2.700.00. Bandalagið veitir nokkra styrki til fararinnar. Umsóknarfrestur er til 20. júll n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sjálfsbjargar l.s.f., Laugavegi 120, simi 25388. allir", leyfi ég mér að koma á framfæri eftirfarandi athuga- semdum um sjóslys það, er varð á Nesjamiðum þann 23. júlí 1914, þegar Rógnvaldur Jónsson, for- maöur á árabátnum Suðra fórst með allri áhöfn. t nefndri , grein vill hrepp|Stjórinn reyna að koma einhverjum þjóðsagnablæ á frásögn, sína og svo blátt áfram ósannindum, sem ég kann ekki við og vil leiðrétta. Ég vissi ekki til, að Guðlaugur faöir minn væri ragur i ferðalögum, þeir er þekktu hann bezt munu ekki hafa borið honum það. Hitt var annað mál, að hann var félagslyndur og hafði gaman af samfylgd góðrá manna. Valdimar bróðir minn var rúmlega 19 ára, orðinn nokkuð vanur sjósókn og búinn að lenda í sjóhrakningi áður með Sigurði Jóhannsáyni (stóra) norðan af Nejsamiðum og inn að Blönduósbryggju ásamt þeim fleiri í norðan hriö og roki. Það var á hans fyrstu haustvertið. Ég vil geta þess hér, aö Valdimar var nauðugt að róa með Rögnvaldi þetta sumar, vegna Valdimars sonar hans, en þeir áttu ekki skap saman, en geröi það samt, sem annað, af þægð við föður sinn. Ég sá ekki til neins að ganga i það, faðir minn var ekki vanur að breyta loforðum sínum, frekar en ööru, sem hann tók að sér. Hvalsaga Sunnlendingsins finnst flestum ævintýraleg skrök saga, enda sögð til að gera hosur sinar grænar viö kvenfólk. Það eru þær aftur á móti ekki meðal reyndra sjómanna. Það finnast varla þau þrælmenni, sem ekki reyna að bjarga fólki i sjávarháska, sem á það horfa, i stað þess aö laumast burt. Hitt getur maður skilið, að þreyttum sjómönnum hafi þótt það erfið viðbót viö daglegt amstur og erfiði að sigla af Kálfshamarsvik og norður i Haugsdjúp i hifandi roki, mörg- um klukkutimum eftir að rokið skall á. Þessu stingur Sigurður hreppstjóri undan. En Nesjamenn vildu gjöra allt, er nægi var, tn áð finna bátinn og áhöfn hans, og fengu þvi skútu, sem kom inn á Kálfshamarsvik, til aðleita bátsins, þó að það bæri ekki árangur. Það sannaðist, að slysið hafði gerzt snemma dags, þvi að lóðin fannst með öllum bólum, og það gefur til kynna, að slysið hafi orðið meðan linan lá. Hreppstjóranum á Orlygs- stöðum hefði verið nær að skrifa ANTIK Nýkomiö: Si'ssilmi, sófasett, útskornir stofuskápar, bókahilla, lampar, útskornir stólar, borðstofustólar, borð, marg- ar gerðir og stærðir, skips- kikir, kertastjakar, vegg- klukkur, borðklukkur, skrif- borð, barómet, sófi, fisi- belgur o.fl. Allt gamlir og falleg- ir munir. ANTIK HOSGÖGN Vesturgötu 3, simi 25160. jLÖGFRÆDI j iSKRIFSTOFA l | Vilhjálmur Arnason, hrl | Lækjargötu 12. j (Iönaöarbankahúsinu,3.h.) ¦ Slmar 24635 7 16307. V____________:______________________ I 1 I J um slysið i Patreksfjarðarhöfn, er frændi hans og nafni drukknuðu þar á fyrsta tug þessarar aldar, þegar þar drukknuöu 13 menn af fiski- skútunni Bergþóru. Ég svona minni hann á þaö, svo það geti komið i næstu Húnavöku, 1973. Hins vegar mun ég ekki telja eftir mér að leiörétta það, ef þjóðsagnastíllinn nær aftur tökun á hreppstjóranum. Óslandi, 13. jiini, 1972. Eirikur Guðlaugsson. ÚTB0Ð Tilboð óskast í smíði 28 íbúða fjölbýlishúss við Skarðshlíð á Akureyri (1. útboðsáfanga) Útboðsgögn verða afhent hjá Frey Ófeigs- syni, Birkilundi 5, Akureyri, simi 21389 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sama aðila eigi sið- ar en kl. 16.00 þann 24. júli.n.k. Stjórn verkamannabústaða á Akureyri. VEIÐI- LEYFI i vatnasvæði Hólsár i Rangárvallasýslu, þ.e. Hólsá, Ytri-Rangá að Árbæjarfossi, Selalæk, Þverá að Ármóti, Eystri-Rangá að Tungufossi og Fiská að Skútufossi, eru til sölu i benzinafgreiðslum Kaup- félagsins Þórs, Hellu, og Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli. Stangaveiðifélag Rangæinga. Sjóstangaveiðimenn og aðrir áhugamenn um sportveiðar á sjó TAKID EFTIR Höfum bát sem fer daglega á sjó, einungis i þessum tilgangi þegar veður leyfir, til ágústloka. Einnig er hér gistiaðstaða, og matsala á staðnum fyrir þá sem gista og taka þátt i sjóferðum — Ennfremur gisting og morgunverður fyrir ferðamenn. Nánari upplýsingar Grindavik. sima 8090 og 8025 i Þorbjörn h.f. Grindavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.