Tíminn - 20.07.1972, Síða 2

Tíminn - 20.07.1972, Síða 2
1 TÍMINN Fimmtudagur. 20. júli 1972 Bréf frá lesendum ÓIIUdNANLKOUIt SÓOASKAPUK. Hver hefur haldið hlifiskildi yfir þeim sóöaskap, sem liöizt Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumfUiorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkUr að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK. Vandaðar vélar borga sig bezt Fjölbreytt úrval af heyhledsluvögnum Krone 1S m:?, 20 mlt. 22 mlt, 24 mlt o.s.frv. Yerft frá kr. 115.000.00. M»*ft KltONK-vögiuiiiuni má i'iiinin fá inykjudreifibiinaft og alla vagnana iná nota seni venjulega flutiiingavagna. HFHAMAR VÉLADEILD SlMI 2-21 23 TRYGGVAGOTU REYKJAVIK ImIíÍIi,, IIIÍIm fTTT TTTT hefur i landi Reykjavikurborgar, og þaö á svæöi, sem á aö vera undir eftirliti vegna vatnsbóla borgarinnar. Hér á ég við svinabúiö Há- tún viö Norðlingabraut, sem liggur suður frá Rauðavatni. En þar hefur risiö upp hver skúra- garmurinn viö annan siðustu ár- in, svo nú ná þeir yfir mörg hundruö fermetra. Þarna eru engin haughús eöa safnþrær, allt opnir haugar, og þegar regnvatn- iö streymir af þessum gripahús- um út i haugana, tekur hinn óþétti jarövegur viö. Oft er óþefurinn svo mikill frá þessu svinabúi, að hann leggur niöur i Hraunbæ, hvaö þá um næsta nágrenni. Þessu fylgireinnig óhemjumik- ill rottugangur. Eg spyr afUir: i skjóli hvers hefur þessi óþverri l'cngiö aö dafna, þvi aö leyfi fyrir þessum byggingum þykjast þess- ir eigendur hala. Veit ég aö á þessu svæöi hefur ekki mátt byggja nema með leyli, og þá hal'a orðið aö fylgja teikningar og skyrslur um, til hvers ætti aö nota húsnæöiö. Ætti þvi byggingarfull- trúa og borgarverkfræðingi aö vera fullkunnugt um þetta. Ekki er þeim umhverfiö svo ókunnugt, þvi aö þeir lélu rifa niður hænsna- hús á næstu lóð viö Hátún og ekki hala vantað bönn og neitanir frá þeim um byggingar þarna, þó full þörf hafi veriö fyrir það, sem beð- iö var um. Kyrst þetta svæði á að vera undir hreinlætiseftirliti, væri ekki vanþörf á aö þeir, sem þess eiga aö gæta, færu aö vakna. Það er Irekar ósmekklegt að banna eig- endum þessara landa aö byggja sér sumarhús, ef fyllsta hreinlæt- is er gætt, en leyfa svo slikan sóöaskap sem fylgir þessu svina- húi. Þaö er hægur vandi að klessa málningu á kofana á sumrin, en haugarnir, rotturnar og óþefurinn ekkert af þessu breytist við þaö. M.M. NAFNl.AUSAR RUAÐAGREINAR Ég hef skrifað margar blaða- greinar og undirskrifað þær með bókstafnum P. Ot af þessu athæfi minu hafa ýmsar kerlingar, bæði i pilsum og karlmannsbuxum, stokkið á mig með ónotum og jafnvel skömmum. Hvað kemur til? Ýmsir merkir rithöfundar, svo sem Amerikumaðurinn Mark Twain, hafa notað gervinöfn og engan hreykslaö. Því má ég ekki nota óáreittur undirskriftina P. Óskila hestar i Hemlu i Vestur- Landeyjahreppi eru tveir óskilahestar. Annar- er rauður mark-i Biti aftan hægfa-. sneiðrifað framan, biti aftan vinstra. Hinn er brúnn mark: Sneitt aftan, biti framan hægra, heilt vinstra. Báðir hestarnir eru tamdir. Hreppstjóri. NOKKRAR HUGUEIDINGAR UM SUMAKHÚS A ÞINGVÖUUUM. Ég las mér til ánægju i Land- fara Timans i dag þessi ummæli Hjálmtýs Péturssonar um Gjá- bakkaland: ..Vegir hafa verið lagðir, illu heilli, um hið fagra mosagróna hraun vegna sumarhúsa...”. ()g lýsing hans á hinni ómælan- legu fegurö landsins þarna er sannarlega ekki of sterk. Ég minnist þess, að Ásgrimur mál- ari, sem mikið málaði á þessum stað, kallaði Gjábakkasvæðið ..hásæti Þingvalla”. Hvergi á Þingvöllum er eins ,,vitt til veggja” og fagurt útsýni og þar. Það er þvi engin furða þótt Hjálmtýr sé sár yfir meðförunum á þessu blessaða landi — það eru fleiri. Enginn skilur þá ráðstöfun Þingvallanefndar, sem á sinni tið úlhlutaöi vissum einstaklingum hluta af þessu fagra landi undir sumarhús — landi, sem er sam- eign þjóðarinnar og andvirði þess greitt úr sameiginlegum sjóði hennar — rikissjóði. Gjábakkajörðin hlýtur að hafa verið keypt i þvi augnamiði að þar yrði útivistar- og hvildarstað- ur fyrir almenning, en ekki að fá- ir útvaldir ættu þar athvarf, og hefðu einir fyrir augum hinar miklu landsins dásemdir, sem H.P. lýsir svo fagurlega. Og ég er efins um, að þessi ráðstöfun hafi verið lögleg. Fróðlegt heföi verið að kanna það mál á réttum stað. En nú stendur til að endurskoða lögin um Þingvelli. Og þá ber að hafa efst i huga friðhelgi þessa sögufrægasta og hjartfólgnasta staðar þjóðarinnar og afturkalla m.a. byggingaleyfin i Gjábakka- landi. Laugarvatni 13. júli Bjarnveig Bjarnadóttir. Frá Sjálfsbjörg Æskulýðsmót Bandalags fatlaðra á Noröurlöndum verður iialdið í Noregi dagana 28. ágús,t til 2. sept. n.k. Þátltökugjald er kr. 2.7ö(|.IK|. Bandalagiö veitir nokkra styrki til fararinnar,_ • Umsóknarfrestur er tir20. júli n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sjálfsbjargar l.s.f., LaugaVegi 120, simi 25388. VEIÐI- LEYFI i vatnasvæði Hólsár i Rangárvallasýslu, þ.e. Hólsá, Ytri-Rangá að Árbæjarfossi, Selalæk, Þverá að Ármóti, Eystri-Rangá að Tungufossi og Fiská að Skútufossi, eru til sölu i benzinafgreiðslum Kaup- félagsins Þórs, Hellu, og Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli. Stangaveiðifélag Rangæinga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.