Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.07.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur. 25. júli 1972 TÍMINN 13 Hópferð Vestur-íslendinga til íslands Eftirtaldir gestir dvelja hér til 8. ágúst Hjónin Conrad Albert Anderson fararstjóri, og Verona Anderson, Burnaby Br-Columbia, Kanada. Foreldrar hans Guðmundur Andrésson úr Skagafirði og Matt- hidlur Aradóttir Fjeldsted, af Snæfellsnesi. Dvalarst. Dalbraut 2, Rvik Frú Dorothy Gillaspy Allen, Indianapolis, U.S.A. Uppl Guðrún Sigurðardóttir, Fjólugata 23, Rvik. Hjónin Charles E. Anderson, sænskur, og Ellen Annie Anderson, White Rock, Br. Col. Faðir hennar Magnús Björgvin Ásmundsson sonur Guðmundar Ásmundssonar og Ragnheiðar Jónsdóttur. Uppl. Kristin Guð- mundsdóttir Laugarásvegi 25 Rvk. Frk. Kathy Arnason frá Winnipeg. Foreldrar Kristján Theodor (Ted) og Marjorie Arnason. Uppl. Guðmunda K. Júliusdóttir, Þórsg. 7, Rvik. Robert Herman Arnason Vancouver. Foreldrar Stefán Arnason, fæddur i Hörgárdal og Guðrún Sigurbjörg Einarson fædd i N-Dakóta. Uppl. bórarinn Björnsson, Flókagata 51, Rvik. Frú Clara Friöfinnsdóttir, Arneson.Spokane U.S.A. Aðsetur Drápuhlið 42, Rvik Dora Bárdal, Vancouver. Foreldrar, Halldór Jónsson frá Öxará i Bárðardal og Una Ólafs- dóttir. Dvalarst. Kópavogsbraut 6. Hjónin Fredrik Goodman Bergthorson og Herdis Guöný kona hans. Bamfield Br. Col (áður Wynyard, Sask.) Foreldrar hans Kristján Guðmundur Berg- þórsson og Anna Friðriksdóttir, Svarfdal. Foreldrar Herdisar, Eggert Sigvaldason úr Miðfirði og Sigriður Jósefsd. úr Stranda- sýslu. Uppl. Birgir Halldórsson, Reykjavikurvegi 27, Hf. Frú Beatrice Sigurbjörg Gislason Boynton, Vancouver. Faðir Guðmundur Friðrik Gislason, úr Skagafirði og Ingi- björg Sigmundsdóttir einnig úr Skagafirði. Uppl. Guðmundur Árnason, Brekkugerði 34 Rvik Frú Ella Brucr, Vancouver. Uppl. Guðmunda Júliusdóttir, Þórsgata 7, Rvik. Frú Margrét Sigurz Busha, Bremerton, Washington. Aðsetur Smyrlahraun 29, Hafnarf. Hjónin Edvin Comber og Ethel Ingibjörg Guðný Björnsson Comber, Vancouver. Faðir hennar var Geir Björnsson, sonur Björns og Guðnýjar frá Grashóli á Melrakkasléttu. Uppl. Margrét Ormslev, Skólastr. 5, Rvik Frú Margaret Fahr frá Maple Ridge, B.C. Foreldrar Arni Ólafsson f. Bakka, Skagafirði og Isfold fósturdóttir Sigurjóns Bergvinssonar Þingeyings. Isa- fold var fædd á Akureyri. Upp- lýsingar hjá Ingibjórgu Rist Flókag. 57 eða Sigriði Þorkelsd. Grundarg. 7 Rvik Hjónin Ian Grfmson og kona hans Doris og dóttir þeirra Kathryn, frá Sydney Br. Col. Uppl. Guðjón Guðjónsson, Bjarmalandi 19, Rvik. Ian er sonur Vilhjálms, sjá hér neðar. Frú Debbie Ann Frew frá Sidney, B.C. Erlendir foreldrar. Uppl. Guðjón Guðjónsson, Bjarmaland 19, Rvik. Vilhjálmur Grimsson, Sidney B.C. Fæddur Nikhóli i Mýrdal, foreldrar Grimur Sigurðsson og Vilborg Sigurðardóttir. Uppl. Sigurður Grimsson.Eskihlið 6, Rvik. Frú Kristín Johnson, Seattle. Systur hennar eru: Frú Dóra Morgan, Seattle og Frú Anna Scheving, Seattle. Þær eru frá Sauðárkróki og voru foreldrar þeirra Guðmundur Jónsson og Rósa Jóhannesdóttir. Dvalarst. Kleppsvegur 26 hjá Hólmfriði Agústdóttur, bróðurdótturþeirra. Uppl. Guðm. Erlendsson Skeiðarv. 25, Rvik. Hjónin óskar og Ólea Thorhildur Johnson frá Sechelt, B.C. Foreldrar Oskars, Jóhannes Jónsson úr Vopnafirði, og Ólöf Jónsdóttir. Foreldrar Oleu. Framar Jónsson Eyford, af Sval barðsströnd og Baldrún Jörunds- dóttir Sigurbjarnarsonar úr Þingeyjarsýslu. Uppl. Björn Björnsson, B .ugðulæk 5, Rvik, og Stella Árnársson, Barmahl. 7, Rvik. Frú Jennifer Kjartansson (Guðlaug H. H. Jónsdóttir) frá Winnipeg. Foreldrar Jón Loftsson og Guðný Guðmundsdóttir. Þau giftust i Keflavik og komu þaðan til Manitoba 1891. Uppl. Ellen Sveinsdóttir, Alfheimum 28, simi 37035. Einnig er með dóttir hennar: Dorthy Tuck frá Winnipeg. Foreldrar Guðbjörg Jónsdóttir, sjá áður, og Július Kjartan Kjartansson. Uppl. Ellen Sveins- dóttir. Hjónin Bjarniog Rita Kolbeins, Vancouver. Uppl. Páll Kolbeins, Túngata 31, Rvik Arnthor Marinó Kristjánson, Edmont Alberta. Sonur Hákonar Jónassonar Kristjánssonar frá Hraunkoti i S-Þing. og Guðnýjar Sólmundsdóttur konu hans, sjá fyrir neðan. Frú Guðný Sólmundardóttir Kristjánsson , Vancouver. Foreldrar Sólmundur Simonar- son frá Kvikstöðum i Andakil og Guðrún Aradóttir úr Arnessýslu. Guðný er kona Hákonar Jónas- sonar Kristjánssonar frá Hraun- koti og móðir Arnþórs hér fyrU ofan. Upp.. Gisli Simonarson H.jarðarh. 44 Rvik. Hjónin Baldur Thomas Herman og Gvendolyn Marteinsson, Vancouver. Foreldrar hans séra Runólfur Marteinsson og kona hans Ingunn Sigurgeirsdóttir Bardal. Uppl. á Hótel Borg. Hjónin John og Kolbrún Arnadóttir, Mayowsky, Seattle. Wash.U.S.A.ásamtsonum sinum Robert og William Allen. Móðir Kolbrúnar Agústa Erlendsdóttir, Kvisthaga 19, Rvik. Bjorn Edvald Olson frá North Vancouver. Foreldrar Björn B. Olson og Guörún Sólmundsdóttir, Simonarsonar. Guðný Sólmunds- dóttir systir GuðrtSnar er með i ferðinni. Uppl. Gisli Simonarson, Hjarðarhaga 44. Hjónin Olafur Vitaiin Philippson (Filippusson) og Karla Marie, sænskættuð. Foreldrar hans Jón Filippusson og Jóhanna Jónsdóttir úr Vest- mannaeyjum. Upplýsingar Elin Aðalsteinsdottir, Sitgahliö 18, Rvik. Heimili Ólafs vestra er S. Burnaby, B.C. Hjónin Jóhannes Ólafsson og Nanna Málmfr. Gauti Ólafsson Dafoe, Sask. Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson og Olgeirina Sveinsdóttir, systir Jóhannesar Kjarval. Foreldra*. hennar voru Þorsteinn Gauti og Áslaug Jóns- dóttir frá Mýri i Bárðardal. Einnig er i förinni, bróðir As- laugar: Harold Gauti, frá Sidney B.C. Uppl. gefur Heimir Pálsson Skólabraut 9, Seltjarnarnesi. Matthías Guðmundsson frá Foam Lake, Sask. Foreldrar Guðmundar Elias Guömundsson og Guðrún Steingrimsdóttir úr Arnessýslu. Einnig er með bróðir hans: Walter (Valtýr) Guðmundsson frá Bellingham. Uppl. gefur Steingrimur Jónsson, Laufásvegi 73. Þriðji bróðirinn er einnig með: Halli Guðmundssonfrá Belling- ham. Þeir dvelja að Lynghaga 13. Frú G.A. Johnson, Betty Lorraine Johnson frá Pasadena, Kaliforniu. Faðir hennar Ralph Arnason frá Akranesi f. 1896 d. 1970. Móðir Ida Arnason. Með henni eru tvær dætur hennar: Doretta Lynn Johnson frá Pasadena og Judy Linda Johnson. Uppl. Begga Þorbjarnardóttir Barða- strönd 13, Seltjarnarnesi. Frú Johanna Guðrún King frá S. Burnaby, B.C. Foreldrar Jó- hann Marius Hillman (sonur Her- manns Jónssonar og Margrétar Ogmundsdóttur af Skaga) og Guðrún Guðmundsdóttir Bjornsson. Með henni <er sonar- dóttir hennar: Laura Jo King, frá S. Burnaby. Uppl. Guðbjörg Jónsdóttir, Ný lendugötu 15, A. Rvik Hjónin Þórður og Jóhanna Laxdal frá Kelowna, B.C. Þórður er sonur Grims Laxdal kpm. á Vopnafirði og siðar Ameriku, en Jóhanna er dóttir Guðmundar Hákonarsonar, á Stóruhellu A Hellissandi og þar fædd. Einnig er með i fö'rinni dóttir þeirra: Anna Guðrún Laxdal Raglinfrá West Vancouver, með dóttur: Signi Marin Raglin Uppl. hjá Jóhanni Ólafssyni Einim. 3. og Lúðviku Lund Silfurtúni 14, Garðahreppi. Frú Sigga McKay frá West Vancouver. (Sigurbjörg Jóhanna Guðmundsdóttir) Foreldrar hennar, Guðmundur Sigurður vélsm. á Þingeyri og Estiva Sigurlaug Björnsdóttir. Uppl. Astmundur Guðmundsson Greni- m. 1. Rvk. Skafti olasonfrá Blaine Wash. Faðir Metusalem Olason frá Egilsstöðum á Austurlandi. (Hótel Garður) Með honum er: Robin Harold olason frá Blaine. Uppl. Th. Sigurösson, Egilsstöðum. Hjónin Ralph Axel Tulinius Rasmussenog Phyllis kona hans, frá Vancouver. Foreldrar hans Andrew Rasmussen. Winnipegosis og kona hans. Foreldrar Phyllis ensk. Með þeim er dóttir þeirra: Fröken June Irene Julia Rasmussen.Uppl. að Lundarbr. 4 i Kópavogi, simi 43128 VEIÐI, LEYFI i vatnasvæði Hólsár i Rangárvallasýslu, þ.e. Hólsá, Ytri-Rangá að Árbæjarfossi,' Selalæk, Þverá að Ármóti, Eystri-Rangá að Tungufossi og Fiská að Skútufossi, eru til sölu i benzinafgreiðslum Kaup- félagsins Þórs, Hellu, og Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli. Stangaveiðifélag Rangæinga. Hjónin Kichard Rothe og Ingibjörg'Sigvaldason frá Surrey, B.C. Faðir hennar var Björn Sig- valdason úr Viðidal, en móðir hennar Lára Guðjóna Guðna- dóttir, ættuð af Skeiðum, fædd vestra. Uppl. Jón Guðmundsson, Viðimel 27, Rvik. Frú Steinunn Sigurbjöriisdóttir Sigurdsson frá N.Burnaby, B.C. með dóttur 2 ára. Foreldrar Sigurbjörn Asmundsson og Hildur Björnsdóttir búsett á Akranesi. Dvalarstaður Merkur- teig 10, Akranesi. Jónina J. Skafel frá Victoria, B.C. F'oreldrar Jón Jónsson Skafel f. 1864 að Hólmi i Land- broti og Karitas Einarsdóttir f. 1863' Strönd i Meðallandi. Uppl. Gunnar Jónsson Skaftahlið 16, Rvik Frú Josephine Strand frá Seattle. Faðir hennar Sveinn sonur Björns Hermannssonar frá Selstöðum i Seyöisfirði og Rann- veigar Stefánsdóttur frá Stakka- hlfð. Móðir hennar var Björg dóttir Guðvalda Jónssonar frá Sandfellshaga. i Oxarfirði. Uppl hjá Páli Kolbeins. Einnig er með i ferðinni dóttir hennar: Frii Jennifer Gail Delaney frá Portland, Oregon, Hiin er dóttir Josephine, eins og að ofan greinir. Sigmar Sveinsson frá Vancouver. Foreldrar voru ætt- uð úr Múlasýslu. Dvalar- staöur Dalbraut 2, Rvik. Frú Clara Marion Thiel frá Selmo, B.C. ásamt dóttur: Fröken Joanne Beverley Thiel frá Vancouver. Uppl. hjá Frk. Maureen Thiel, Freyjugata 34 Rvik. Hjónin Sveinn og Lauga Thompsonfrá Selkirk, Manitoba. Foreldrar hans Sveinn Tómasson og Sigurlaug Sveinsdóttir, en foreldrar hennar Sveinbjörn Eiriksson og Sigriður Gisladóttir. Uppl. Kristin Guðmundsdóttir, Laugarásvegur 25, Rvik. Johannes B. Thordarson, frá Gimli, Man. Foreldrar Sigurjón Þórðarson og Anna Jónsdóttir frá Samtúni við Akur- eyri. Uppl. Erla Stefánsdóttir, Lyngholti 2, Akureyri. Frú Vilma Margaret Veum frá Blaine. Kona Jóns Veum er sonur Jóns Benedikts Wium, Þórðar- sonar Wium. Kona Jóns Benedikts var Asa Tómasdóttir, Hördal, (úr Hórðudal) Einnig er með i hópnum: Margret Veum frá S. Burnaby, B.C. Foreldrar Jón Benedik* Wium og Asa Tómasd. HördaK Uppl. Henry Hálfdánarson Kambsveg 12, Rvik. Frú Sigrid Watts (Sigriður Lovisa Halldórsdótir) frá Vancouver. Foreldrar Halldór, Gislason og Guðrún Kristjáns-t dóttir, á Islandi. Uppí. Erla Kristjánsdóttir, Hjallaland 22, Rvik. Frú Inga (Ingibjörg) Cross frá Vancouver. Foreldrar Hinrik Jónsson og Oddný Asgeirsdóttir. Uppl. Ragnar Ólafsson hrl. Hörgshl. 28 Bjarni Thor Bergvinsson frá Seattle. Björn Bergvinsson frá Svalbarðseyri Jóhannssonar og Guðriður Bjarnadóttir. Uppl. Guðriður Bjarnadóttir, Kópa- vogsbraut 62. Margrct Lorayne Jancson, frá Foam Lake, Sask. Faðir, Olafur Jónsson' frá Sauðagerði við Reykjavik, sonur Jóns Ólafssonar Hákoti Alftanesi, Sigriðar Ingbj. Benediktsdóttur frá Hallanda á Svalbarðsströnd/ Móðir hennar var Kristbjörg, foreldrar Frið- björn og Jarðþrúður Samson úr Húnavatnssýslu. Uppl. Heimir Pálsson, Skólabr. 9 Seltjn. og Kristjana Jónsd. Rauðamýri 7, Akureyri. Skrif stof u húsnæði ÓSKAST Vegna flutnings er óskað eftir 800 - 1000 m 2 skrifstofuhúsnæði fyrir rikisstofnun. Þyrfti að vera laust á nk. hausti eða vetri. Upplýsingar um verð á fermetra á mánuði, staðsetningu og fyrirkomulag óskast sendar fyrir 1. ágúst nk. Fjármáiaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýsiustofnun, Arnarhvoli. liif Ughtmaster vinnuskór • léttír«Hprir#oKuv^rínnsóli Treystíö vegna úUits sem encfist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.