Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Föstudagur 4. ágúst 1972 Seljum alia okkar t'ram- leiðslu á VERKSMIÐJUVERÐI Prjónastofan Illiðarvegi 18 og Skjólbraut 6 — Slmi 40087. Bréf frá lesendum # iiimiiliiiiílllll II ffl'l liiM18MMI ÍIim1Í,IIl Tveir i höggi Kæri Landfari! Það er nú langt siðan ég sendi TAIKO T 805 I stereo I segul bands I tæki í bílínn fyrir sumar ferðalagið 3 T ARMULA 7 - SIMI 84450 þér linur, og er máski „bættur skaðinn”. Ég mun i þessum linum sem fyrr, hlaupa úr einu i annaö, og verður mér þá fyrst fyrir að minnast á sjálfsagt mjög mein- lega prentvillu i grein um efna- hagsbandalagið, sem birtist á 13. siðu Timast 26. júli. Þar stendur m.a. „i 2. gr. bókunar nr. 6. áskil- ur Efnahagsbandalagið sér rétt til að láta ekki koma til fram- kvæmda ákvæði varðandi tolla- lækkanir á sjávarafurðum, nema viðundandi lausn fengist á land- helgismálinu. Vegna þessa ákvæðis, lýsir rikisstjórn tslands þvi yfir, að hún telur sér ekki fært að fullgilda samninginn nema Efnahagsbandalagið láti bókun nr. 6. koma til framkvæmda.” Mér skilst, að hér sé haft alveg hausavixl á orðalaginu og það verða i æpandi mótsögn við það sem maður hefir lesið áður um þetta mál, þvi það er einmitt þessi varnagli sem Efnahags- bandalagið hefir slegið, sem skiptir okkur öllu. En svo var það annað: Sem sé „þjóðgarður Guðs almáttugs”. Omar Valdimarsson skrifar fjörlega grein um Flatey á Breiðafirði með þessari yfir- skrift, en þar kennir nokkurs mis- skilnings. 1 fyrsta lagi er fyrir- sögnin út i hött, þvi i slikum þjóð- garði, sem gæti borið slikt heiti, yrðu að finnast öll dýr, sem guð hefur skapað, en það er nú eitthvað annað en svo sé i Flatey^ þótt fjölskrúðug sé. Þar yrði lfka að finnast allar tegundir af jurt- um, smáum og stórum. I öðru lagi er það mikið rang- hermi, að timinn standi i stað i Flatey frekar en annars staðar. Þar hafa orðið geysilegar breyt- ingar siðustu þrjá áratugina, þvi miður flestar á þann veg, er til hrörnunar telst, enda kveður listaskáldið góða svo: „Það er svo effitt að standa i stað, og W s — ' ymmmrn J ‘ SUMAR LEYFI Sumarleyfi eru hverjum manni nauðsynleg tilbreyting frá önn og áhyggjum. Það er því mikilvægt, að þau verði fólki til sem mestrar ánægju og hressingar. Landið okkar býr yfir endurnýjandi krafti á víðáttum tiginna öræfa og í fögr- um, blómlegum byggðum. Fá héruð eru veðursælli en Eyjafjörður. Frjósöm mold hans stendur undir blómlegum búskap og góðum efna- hag. Reisuleg bændabýli vekja ferðamanninum nýja trú á glæsta framtíð íslands. Akureyri er hjn sjálfkjörna bækistöð gesta héraðsins, og hefur upp á flest það að bjóða, sem hugurinn girnist. Kjósið þér útilíf eru tjaldstæðin tilbúin. Sundlaug, íþrótta- svæði og gönguleiðir til allra átta, hvort sem er með sjó fram eða til fjalla. Söfnin í bænum bjóða gestinum margs konar fróðleik og nána snertingu við fortíðina, t. d. Minja- safnið og hús skáldanna Davíðs, Matthiasar og Nonna. Þeir, sem hneigjast að verklegum framkvæmdum, geta hér kynnzt nútíma iðnaði hjá verksmiðjum samvinnuhreyf- ingarinnar, en hún á hér öruggt vígi. Kaupfélag Eyfirðinga býður upp á alhliða þjónustu. Það er því ekki nauðsynlegt að íþyngja sér með of miklum farangri í sumarleyfisferð til Akureyrar. Hinar ýmsu við- skiptadeildir KEA sjá yður jöfnum höndum fyrir öllu, sem viðkemur ferðalögum, hvort sem um er að ræða útivist og tjaldbúðalif, eða húsnæði og fæði í bænum. I öllum bæjarhverfum finnið þér kjörbúðir vorar, sem fúslega aðstoða yður við val lystugra og nærandi matvæla í nest- ið. Og mörgum þykir handhægt og gott að fá sér heitan mat á Matstofu KEA og nýlagaðan kaffisopa. Þeir, sem hærri kröfur gera, kjósa að búa á Hótel KEA og neyta þar veizlumatar að eigin vali. Kaupfélag Eyfirðinga óskar yður góðs og endurnærandi sumarleyfis og vill með þjónustu sinni stuðla að því, að svo megi verða. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI AÐALSKRIFSTOFA: HAFNARSTRÆTI 91-93 - SÍMI (96)21400 (SAMBAND VIÐ ALLAR DEILDIR) mönnunum munar, annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið”. Ó.V. verður það á, að rangfeðra annan bóndann i Flatey, Jó- hannes. Við hér vestra höfum fyrir satt, að hann sé sonur Gisla hreppstjóra i Skáleyjum, en ekki Guðjónsson. Þá er það rang- hermi, að fyrrum hafi dvalizt 400 manns i Flatey. Þvi þar munu aldrei hafa átt heimilisfang sam- timis fleiri en 200. Höfundur nefn- ir þá, sem nú búi i Flatey. Hann gleymir þó að geta feðga, sem lengst hafa dvalizt i Flatey af þeim, sem eru heimilisfastir þar nú, nefnilega Arna Einarssonar bátasmiðs, og Hafliða, sonar hans. Það er máski af þvi, að ég er orðinn gamall, að mér þykir niðurlag ritgerðarinnar ósæmi- lega gáskafullt. Þar segir: „Það er engu öðru likara en guð al- máttugur hafi viljað marka sér i Breiðafjarðareyjum dálitinn reit handa sjálfum sér i ellinni”. Ég þekki ekki hugsunarhátt ungra manna nú á afstöðu þeirra til guðdómsins. Sjálfur held ég, að þessi blessaða vera, eða hvað það nú er, sem við nefnum guð, hafi engan aldur, þvi hún sé eilif og óumbreytanleg. Guðmundur Einarsson á Brjánslæk FASTEIGNAVAL Skólavörðustfg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst' hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Hugsum áður en viö hendum 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.