Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. ágúst 1972 TÍMINN Friðrik Ólafsson skrifar um þrettándu skákina Hv.: Spassky Sv.: Fischer. Biðskákin. 42. Kgll Það er fljótlegt að ganga úr skugga um að 42. Bxh8 o.s.frv. er vonlaust er til lengdar lætur. Eftir 42. —, Hxh8 43. Hh4, Hd8 44. Hh7 + , Kg8 45. He7, Kf8 46. Hh7 á svartur ýmissa kosta völ, t.d. 46. —, e5 eða 46. —, b4, sem hvort tveggja leiðir til vinnings fyrir svart. 44. — Eini leikurinn. 45. Hh7 + 46. He7 + 47. Hxe5 48. Kf2 49. Kel 50. Hexd5 + e5 Ke6 Kd6 Hxc3 + Hc2 + Kxd7 Kc6 Svartur hefur nú orðið að láta biskup sinn af hendi, en svörtu frelsingjarnir þrir á drottning- arvængnum eru ógnvænlegir. 42. — 43. c3 Ha3 + 51. Hd6+ 52. Hd7 + Kb7 Bent Larsen gerði ráð fyrir 43. Kf2 i athugunum sinum, en sá leikur strandar á 43. —, Haxh3! Eftir t.d. 44. d8 = D, HxD 45. Bxd8, e5! er hvitur glataður. Hviti hrókurinn á f4 er dauða- dæmdur út á miðju borði!. Svartur svarar 46. Bf6 einfald- lega með —, Ke6! og hvitur ræð- ur ekki við neitt. Hins vegar ekki 46. —, exf4 vegna 47. Hxd5. 52. He6 væri bezt svarað með -, Hc8. 52. — 53. H7d2 Ka6 Svarti hrókurinn á c2 er hviti til trafala og hann ákveður að losa sig við hrókinn. 43. Hha8 53. — 54. Kxd2 55. h4 Hxd2 b4 43. —, al = D gæfi ekki góða raun vegna 44. Hxal, Hxal 45. Hh4! og hvitur heldur jafntefli við beztu taflmennsku. 44. Hh4! Fyrstu 15 leikirnir voru leikn- ir hratt af beggja hálfu og virð- ast þvi báðir hafa komizt að sömu niðurstöðu i athugunum sinum á biðstöðunni. Björgunarmöguleikar hvits eru i þvi fólgnir að mynda áér frelsingja á kóngsvængnum. Með þvi móti fær hann heft hreyfifrelsi svarta hróksins. 55. — 56. h5 57. Hal Kb5 c4 Ekki 57. h6, c3+ 58. Kd3, al = D 59. Hxal, Hxal 60. h7, Spassky Friðrik Fischer Hdl+ 61. Kc2, Hhl 62. h8 = D, Hxh8 63. Bxh8, Kc4 og sv. vinn- ur. 57. — 58. gli gxh5 h 4 63. — 64. Kc3 65. Hxhl 66. Kb2 67. Hdl + b3 + hl = D Kd5 f4 Umhugsunartimi Spasskys var nú orðinn af skornum Hinir fjölmörgu frelsingjar skemmti. Staðan krefst ná- leika aðalhlutverkin i þessari kvæmrar taflmennsku skák. 59. g7 60. Be7 h 3 67. — 68. Hcl 69. Hdl + Ke4 Kd3 60. Be5 er mjög athyglisverð- ur leikur i þessari stöðu. Þar hindrar biskupinn för svörtu frelsingjanna á báðum vængj- 60. Hg8 Hvitur hótaði að koma sér upp drottningu með þvi að leika 61. Bf8. Svarti hrókurinn verður nú fangi á g8 um ófyrirsjáanlegan tima. Hér verður Spassky á i mess- unni, en staðan krefst, eins og áður er sagt, nákvæmrar tafl- mennsku. 69. Hc3+ virðist halda i horfinu og gefa hvita góða jafnteflismöguleika. T.d. 69. —, Kd4 70. Hf3, c3+ 71. Kal og örðugt er að sjá hvernig svartur kemst frekar áleiðis. 69. — 70. Hcl 71. Bc5 Ke2 f3 61. Bf8 h 2 Neyðist til að sleppa hróknum úr prisundinni. Eftir að svarti hrókurinn er orðinn „statisti” á g8 hefur maður það á tilfinningunni að þáttaskil hafi orðið i skákinni. Svartur virðist nú varla eiga kost á meira en jafntefli. Hefur Fischer orðið einhvers staðar á i messunni? 71. — 72. Hxc4 Hxg7 Ild7! Nú er hvitur glataður. Hann ræður ekki við allar hótanirnar. 73. He4 + Kfl! 62. Kc2 63. Hdl Kc6 Hindrar að svo stöddu svarta kónginn i að koma peðum sinum á kóngsvængnum til hjálpar. Til að koma þessu i kring fórnar Fischer h-peði sinu. Allir aðrir leikir leiða til jafn- teflis. 74. Bd4 f2! Hvitur gafst upp. T.d. 75. Hf4, Hxd4 76. Hxd4, Ke2 77. Hf4, fl=D og sv. vinnur siðan með þvi að fórna a-peðinu og gera b- peðið að drottningu. AÐEINS KRAFTAVERK KEMUR NÚ í VEG FYRIR SIGUR FISCHERS: TAPAÐI SPASSKI NIÐUR JAFNTEFLI í 13. SKAKINNI? ET-Reykjavik. 13. skákinni var framhaldiö i gær. Biðskákin varö mjög tvisýn og leit svo út uin tima, að Spasski heföi jafnaö metin og ætti jafnvel möguleika á vinningi. Þaö teygöist verulega úr skák- inni og varö hún sú lengsta, sem tefld hefur veriö i einviginu hing- aö til. Spennan var i hámarki i Höllinni. Áhorfendur biöu i ofvæni eftir úrslitum skákarinnar og flestir hjuggust viö jafntefii, þ.á.m. skákmeistarar á borö viö Larsen, Gcller og Gligoric. Eftir 72. leik kom hins vegar i Ijós, aö skákin var gjörtöpuö fyrir heimsmeistarann og gaf hann hana 1 leik siöar. Ýmsir töldu eft- ir á, að Spsasski heföi leikið illa af sér og tapaö niður jafnteflinu. Aörir, þ.á.m. Friðrik ólafsson, töldu. aö skákin hcföi liklega ætiö veriö unnin fyrir Fischer. Fischer hefur nú 8 vinninga gegn 5 vinningum Spasskis. Slikt er nú forskot áskorandans, aö aö- eins kraftaverk getur komiö i veg fyrir, að hann vinni einvigið og hreppi heimsmeistaratitilinn, 14. einvigisskákin verður tefld kl. 5 á sunnudag. Fischer hefur tæpum klukku- tima lengri umhugsunartima en Spasski á fyrstu 16 leiki bið- skákarinnar. Áskorandinn er þvi ekkert að flýta sér, heldur mætir tæpum háiftima of seint til leiks. Spasski er löngu kominn og bið- leikur hans Kg3 er af skák- spekingum talinn sá bezti i stöð- unni. Svar Fischers kemur hins vegar á óvart þvi að búizt var við e5. Leikirnir koma nú hver af öðr- um báðir aðilar virðast tefla hratt og örugglega. Bent Larsen heldur fast við þá skoðun sina, að jafn- tefli séu liklegustu úrslitin. Aðrir eru ekki aldeilis á þvi og telja það aðeins spurningu um tima, hve- nær Spasski gefist upp. TAFLIÐ SNÝST VIÐ Ég rekst á blaðamann frá New York, dökkan á hörund, og spyr hann áííts. Hann telur F'ischer standa betur, en vill að öðru leyti litið um stöðuna segja. (Blaða- maður þessi heitir Archie Waters og skrifar fyrir blaðið Long Is- land Press. Hann kveðst hafa fylgzt með skákferli Fischers og vera góður vinur áskorandans. Waters segist þvi miður verða að fara héðan, áður en einviginu Ijúki, en Larry Evans, bandriski stórmeistarinn, skrifi um skák fyrir blað sitt, eins og svo mörg önnur vestra.) Það er eitthvað á seyði á skák- borðinu. Spasski leikur Be7 i 60. leik og Fischer ersýnilega i klipu, þvi að hann hugsar sig um dágóða stund, áður en hann leikur Hg8. Heimsmeistarinn er þá ekki seinn á sér að loka hrók áskorandans inni og enn notar Fischer drjúgan tima til umhugsunar. Taflið hefur snúizt við! Ég sé, hvernig Bandarikjamennirnir i pressuherberginu hljóðna og stara vantrúaðir á sjónvarps- skerminn — þeir trúa ekki sinum eigin augum. Ætlar Bobby þá ekki að vinna, þegar allt kemur til alls? Og nú veðja flestir á jafntefli og Larsen er i essinu sinu. Daninn og Geller eru i hrókasamræðum um stöðuna. Niðurstaðan er á einn veg: jafntefli. Þeir bjartsýnustu eru jafnvel farnir að spá Spasski sigri. AFLEIKIR — EÐA HVAÐ? Sem sagt Spasski er (eða a.m.k. á að vera) öruggur með jafntefli og eygir e.t.v. vinning. Brúnin hefur sannarlega lyfzt á þeim Skáksambandsmönnum. Allt i einu þyngist brúnin á ný. Eftir 72. leik kemur sem sagt i ljós, að staðan er gjörtöpuð hjá heimsmeistaranum. Hvernig sem taflinu er hagrætt, á Fischer ætið sigur visan. Bent Larsen er ný- farinn áleiðis til Bandarikjanna og kveðjuorð hans voru: „Þetta endar með jafntefli!” Hallargestir standa flestir gáttaðir og rýna á stöðuna, en hvarvetna reka þeir sig á þá bein- hörðu staðreynd, að taflið er tap- að fyrir heimsmeistarann. Spasski gefst svo upp eftir 73. leik og keppendurnir yfirgefa Höllina: Fischer með 8 vinninga upp á vasann, Spasski aðeins 5. Nú getur aðeins kraftaverk komið i veg fyrir sigur Roberts Fischers i einviginu! (En kraftaverk hafa jú gerzt, m.a.s. hér á tslandi.) Eftirmáii: Spekingar reyna auðvitað að grafast fyrir um orsakir tapsins. Afleikir segja ýmsir og benda á fjölmarga leiki þvi til sönnunar. Aðrir eru var- kárari og álita skákina hafa verið allan timann tapaða. SETTIN UPPSELD! St hefur nú selt þau sett af minnispeningum, sem gefin voru út fyrir nokkrum dögum. 800 sett alls. Ágóði af sölunni nemur u.þ.b. 4 1/2 millj. kr. Enn eru að mestu óseldir stakir minnispeningar, er gefnir voru út um leið og settin. Pöntunum verð- ur veitt móttaka hjá St frá hádegi á sunnudag. Svo ein frétt, sem betur ætti heima i Spegli Timans: Larissa, kona Spasskis, var ekki mætt i Laugardalshöllinni i gærdag, eiginmanni sinum til halds og trausts. Aftur á móti sást til ferða hennar og fylgdarkvenna, þar sem þær voru að skoða i búða- glugga i miðbænum. Liklegast öllu skemmtilegri iðja en horfa á eiginmanninn tapa á jafn drama- tiskan hátt og i gær. Hraðskákmót í dag 1 dag kl. 14 hefst hraðskákmót, scm Skáksamband isiands gengst fyrir, i skákklúbbnum I Glæsibæ. öllum er heimii þátttaka, en þátt- tökugjald er 200 krónur og allir VEKÐA að hafa með sér töfl og kiukkur. Nokkrir stórmeistarar munu taka þátt i mótinu. 3 Stéttaskipting í ellinni lngvar Gislason, alþingis- maöur, skrifar grein um kjara- og skattamál aldraðra i siöasta tölubi. Dags á Akur- eyri. Þar segir Ingvar m.a.: „Núverandi rikisstjórn hef- ur þvi látið þaö sitja i fyrir- rúmi aö jafna kjör aldraða fólksins og tryggja öllu öldr- uöu fólki lifvænlega afkomu. Þaö var samdóma álit allra þeirra flokka, sem nú standa aö rikisstjórninni, ekki sizt framsóknarmanna, aö þetta mál skyldi hafa forgang fram yfir margt annaö i félagsleg- um réttarbótum. Þaö er ckki gleymt. hvernig ástandiö var i þessum efnum, áður en núver- andi rikisstjórn tók viö, þegar ráöherrar, scm kcnna sig viö „alþýöu", fóru ineð yfirstjórn tryggingamálanna. Á valda- tima ihalds og krata jókst si- l'ellt tekjubiliö milli aldraös fólks innbyröis. Þróunin i lif- cyrissjóös- og tryggingainál- uiiuiii var nteö þeim hætti, aö hún lciddi til nýrrar stétta- skiptingar i ellinni. Ánnars vegar voru lifcyrisþegar, sem rétt áttu til öruggs, oft verö- tryggðs, lifeyris úr sjóöum stétta sinna og fulls ellilifeyris alinaunatrygginga aö auki, en liins vegar voru þeir, seni ekki áttu aöild aö llfeyrissjóði, en uröu aö láta sér nægja hinn nauina ellilifeyri trygging- anna. Ef aldraö fólk vann sér inn tckjur meö cigin vinnu sinni, þá voru þær aö l'ullu skattlagöar, og engin sérstök miskunn sýnd i þvi efni. Ég get ekki stillt inig um aö minn- ast þcss nú, aö ég geröi nokkr- um sinnum tilraun til þess aö lá löglckinn sérstakan skatt l'rádrátt fyrir gamalt fólk, sem ekki nyti lifcyrissjóðs réttinda. Þaö heföi þýtt vcru- lega kjarahót fyrir margt gainalt fólk og stefndi i jafnaöarált. Ég minnisl þess ekki, aö talsiucnn frálarandi rikisst jórnar tækju undir þetta réttlætismál, og var þaö þó út- látalitiö. i fyrra dæminu, sem ég nefndi hér aö framan. gat aldraö fólk kviöalaust um af- komu sina drcgiö sig i hlé frá störfum og notið efri áranna i ró. en i hinu siöara lá óttinn viö pcningaskortinn og um- komuleysi ellidaganna eins og mara á gamla fókinu. Flest af þessu fólki hylltist til aö vinna livaöa verk sem var eins lengi fram eftir ævi og frekast var kostur. Þaö fólk, sem ckki lial'öi aörar peningatekjur en hinn almcnna ellilífeyri, var yfirleitt ofursclt fátækt og úr- ræöaleysi um afkoniu sina. Viö mörgu af þessu fóki blasti sjaldnast annaö en aö þurfa aö þiggja einhverskonar náöar- hrauö, annaö hvort úr hendi ættingja sinna eöa hins opin- bera, nema hvort tveggja væri. Eigin framfærslumögu- leikar þessa fólks voru stór- skertir vegna ellinnar. Þetta ástand braut niöur sjálfsvirð- ingu aldraðs fólks eöa magn- aöi beiskju þess og kviða fyrir eliiárunum. Óréttmæt ásökun Núverandi rikisstjórn hefur lagt sig fram um aö bæta hag þessa fólks. Og hafur þess hef- ur fyrst og fremst verið bættur meö tekjutryggingunni, þann- ig aö aldrað fólk hefur nú möguleika á lifvænlegum lág- inarkstekjum. Núverandi rikisstjórn hefur einsett sér aö jafna sem mest lifskjörin i landinu, og þaö hcfur hún þeg- ar gert aö verulegu leyti livað snertir gamla fólkið. Það kemur þvi úr hörðustu átt, þegar stjórnarandstæðingar ásaka rikisstjórn Ólafs Jó- hannessonar uniárás á lifsaf- komu aldraöra. Sú ásökun er i meira lagi óréttmæt og mun fljótlcga reynast lélegt áróð- ursefni.” —TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.