Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN l.augardagur 12. ágúst 1972 /# er laugardagurinn 12. ógúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilift og sjukrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlækuavakt er i Heilsu- ' verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. OS'-.OO mánudaga. Simi 21230. Apólck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. lircytingar á afgreiðslulima lyfjabúða i Reykjavik. Á laug- ardiigum verða tvær lyfjabúð-- ir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyíjabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- diigum. Á sunnudiigum ( helgidiigum) og almennum fridiigum er aðeins ein lyfja- búð opin l'rá kl. 10 til 23. Á virkum diigum frá mánudegi til fiistudags eru lyfjabúðirnar opnar l'rá kl. 9 til kl. 18 auk þess tva-r frá kl. 18. til kl. 23. Kviild og næturviirzlu Apóteka i Kcykjavik vikuna 12. til 18. ágúsl, annast lláaleitis Apó- tek og Vesturbæjar Apólek. Sú lyfjabúð sem l'yrr er nefnd annast ein viirzluna á sunnu- diigum (helgidiigum) og al- mennum lridögum. Na'tur- varzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða lrá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgidiigum.) FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands. iniiau- laudsflug. Kr áa'tlun til Akur- eyrar (2 ferðir) Til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Ilornafjarðar. Isaljarðar (2 lerðir) til Fgilsstaða (2 lerðir) og til Sauðárkróks. Fliigl'élag islands. millilanda- flug. Gullfaxi fer Irá Kaup- mannahiifn kl. 09.40 til Osló, og va'ntanlegur altur til Kefla- vikur kl. 12.30 til Franklurt og va'ntanlegur til Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Sóllaxi fer frá Keflavik kl. 08.30til Uundúna, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 Fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar. og vænt- anlegur þaðan kl. 19.35 um kviildiö. FI ii g á æ 11 u n Loftleiða. Uorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er vænt- anlegur til baka frá Lux- emborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er vænt- anlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. FÉLAGSLIF Frá Garðyrkjufélagi tslands. Fariö verður i athugunarferð i grasgarðinn i Laugardal kl. 14.00 i dag. Vcgaþjónusta Félags is- lenzkra bifreiðaeigenda hclg- ina 12.-13. ágúst 1972. F.t.B. - 1. Út frá Reykjavik F.1.B.-3. Hvalfjörður — Geldingardragi. F.t.B. - 4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.l.B. - 5. Út lrá Akranesi — Borgarfjörður. F.I.B. - 7. Hellisheiði — Árnessýsla. F.t.B. - 11. Út frá Bildudal. F.t.B. - 12. Út frá Vik i Mýrdal. F.t.B. - 13. Út Irá Hvolsvelli. F.t.B. - 17. Út Irá Akureyri. F.I.B.-20. Út Irá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeytastöðv- ar taka að sér að koma aðstoð- arbeiðnum á framfæri við vegaþjónustubifreiðir F.t.B.: Gufunes-radio Simi 22384 Brú-radio Simi 95-1111 Akureyrar-radio Simi 96-11004 Einnis er hægt að koma aðsloðarbeiðnum til skila i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar sem um þjóð- vegina fara. Vegaþjónustan itrekar við Pf % 41 bilreiðaeigendur að muna eft- ir að hafa með sér helz.tu vara- hluli i rafkcrfið og umlram allt viftureim. Vega þjónustubila r F. t. B. gefa upplýsingar um viðgerð- 1 ■ 11 1 arverkstæði. Simsvari F.t.B. er tengdur við sima 33614 eltir skrifstolu- tima. SIGLINGAR SkipaiUgerð Kikisins. Esja er á Austfjarðarhölnum á suður- leið. Hekla fer frá Reykjavik á mánudagskviild austur um land i hringlerð. Herjólfur ler Irá Vestmannacyjum kl. 12.00 á hádegi lil Uorlákshal'nar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Á morgun (sunnudag) fer skipið Irá Vestmannaeyjum kl. 12 á há- degi til Uorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 um kvöldið til Rcykjavikur. Baldur fer til Sna'fellsness og Breiðafj'arða- hafna á þriðjudaginn. KIRKJAN Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sóra Frank M. Halldórs- son. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Uorbergur Kristjánsson. Selfosskirkja. Messa kl. 10.30 f.hd. Sóknarprestur. Frikirkjan llafnarfirði. Guðs- þjónusta kl. 11. (athugið breyttan mcssutima) Séra Bragi Benediktsson. Ás prcslakall. K irkjudagiir Litimessa i skrúögarðinum i Laugardal kl. 14. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. Séra Grimur Grimsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan.Messa kl. 1 l.Séra Öskar J. Þorláksson. Ilallgriiuskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. lláteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Árngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjarnarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson flytur messu. Sóknarprestur. Suður spilar 6 L og V spilaði út L—3. Er nokkur von til vinnings? 4 K10763 ¥ DG4 4 ÁKG3 * 6 A DG984 ♦ 2 ¥ Á10 ¥ 986532 4 D76 4 10952 * 1053 * KG ♦ A5 V K7 4 84 * ÁD98742 Eina von spilarans var að gefa vörninni strax hinn örugga trompslag sinn og vona að vörnin tæki ekki strax Hj-As. — Svo, þegar A lét L-K á útspilið gaf Suð- ur. Þar sem V hafði sagt Sp. spil- aði A Sp-2. Sp-Ás var tekinn.siðan trompin, sem úti voru, og T-G svinað. S kastaði Hj-7 á þriðja T og trompaði þann fjórða. Vestur mátti gefast upp — hann gat ekki bæði haldið Hj-As og Sp-DG. A skákmótinu i Wageningen 1958 kom þessi staða upp i skák Flohr, sem hefur hvitt og á leik, og Roessel. 25. Ba3!! — Hxe5 26. Hdl — Kf7 27. Hbd3 — Ke8 28. Bcl! — h6 29. Bf3 -Ke7 30. Bf4 — Hf5 31. Bg4 — Hxf4 32. Hxd7+ og svartur gaf. Orðsending frá landlækni Samkvæmt nýrri tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofn- uninni hefur kólera komið upp i nokkrum stöðum i Marokkó, auk Alsir. öllum, sem hafa i hyggju að ferðast til Marokkó, Alsir eða nálægra landa á næstunni, er þvi eindregið ráðið til að láta bólu- setja sig i tæka tið, enda mega þeir búast við, að vottorðs um bólusetningu gegn kóleru verði krafizt við komu hingað til lands- ins. Bílvelta í Hafnarskógi ÓV—Reykjavik Um klukkan 16 i gær varð bil- velta i Hafnarskógi. Kona á nýj- um Volkswagen úr Reykjavik missti allt i einu stjórn á bil sinum og fór Ut af veginum. Mun billinn hafa farið þrjár til fjórar veltur um það bil tiu metra frá veginum. Konan var með öryggisbelti og slapp alveg ómeidd, var meira að segja farin af staðnum þegar lög- regluna bar að, um það bil 45 minútum siðar. Billinn er mikið skemmdur. Ekki er kunnugt um ástæðuna fyrir stjórnmissinum, en konan var algáð. (------------------- { LÖGFRÆÐI- I j SKRIFSTOFA j Vilhjálmur Árnason, hrl. j Lækjargötu 12. ■ (IðnaöiiiVbankahúsinu, 3. h.) I Simar 24635 7 16307. Strönd á Rangárvöllum Kauptilboð óskast i jarðirnar Strönd og Litlu-Strönd i Rangárvallahreppi, ásamt öllum húsum og mannvirkjum, og i skóla- hús ásamt eins hektara leigulóð. Nánari upplýsingar gefur oddviti Rangárvalla- hrepps, simi 995834, Hellu. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, og þar verða tilboð sem berast opnuð kl. 11 f.h., föstudaginn 25. ágúst 1972. Ocklviti Itangárvallahrepps. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Verkstæðishúsnæði til sölu í Kópavogi Til sölu er áhaldahús Kópavogsbæjar. Húsið er tæplega 3000 fermetrar að stærð og fylgir þvi rúmgóð lóð, sem heimilt er að byggja á til viðbótar. Byggingin er sérstaklega hentug fyrir livers konar verkstæðis- eða gróf-iðnaðar- rekstur. Nánari upplýsingar fást hjá yfirmanni á staðnum. Tilboðsblöð fást hjá honum og á bæjarskrifstofunum. Tilboð verða opnuð i skrifstofu rekstrar- stjóra mánudaginn 21. ágúst kl. 10 f. h. Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar. Þakka innilega öllum, sem sýndu mér virðingíi og vinarhug á áttræðisafmæli minu þann 27. júli s.l. Ólöf Gisladóttir, Hornstöðum. Innilegustu þakkir til barna minna, ætt- ingja og vina, fyrir hlýjar kveðjur, góðar óskir, gjafir og blóm, i tilefni 95 ára af- mælis mins, 2. ágúst s.l. Guð belssi ykkur öll. Filippus Ámundason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.