Tíminn - 18.08.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.08.1972, Blaðsíða 19
Köstudagur 18. ágúst 1972 TÍMINN 19 .U! Bit IlHhiL Qll 5911 Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi verður haldið að Flókalundi i Vatnsfirði 19.-20. ágúst og hefst laugar- daginn 19. ágúst kl. 1 e.h. Héraðsmót í Skagafirði 19. ógúst Halldór Ingvar Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði Varmahlið, laugardaginn 19. ágúst og hefst það kl. 21 stundvislega. Ræðumenn verða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra og Ingvar Gislason alþingismaður. Hilmar Jóhannsson skemmtir með grini og gamansöng. Sigurveig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja við undirleik Skúla Hall- dórssonar. Hinir vinsælu Gautar leika fyrir dansi. Sumarhótíð FUF í Árnessýslu 19. ógúst í Arnesi Einar Jón Sumarhatið FUF i Arnessýslu verður haldin laugardaginn 19. ágúst n.k. i Arnesi. Avarp flytur Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur og Jón B. Gunnlaugsson skemmta. Sætaferðir frá Selfossi kl. 20.30. J Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og _ verður sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega. Sumarauki Mallorca-ferðir Farið 24. ágúst. Komið til baka 31. ágúst. Verð kr. 14.800.- (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Vatikanið Framhald af bls. 8. fyrir manngildi og mannlegan metnað. Getur nokkur gert sér fyllilega i hugarlund, hvað það er fyrir mannlega sál að teljast af milljónum manna vera fulltrúi sjálfs Guðs á jörðinni og vera álit- inn óskeikull boðberi hins eina sannleika i hverju máli hinnar æðstu speki á vegum þjóðanna. Engin furða, þótt saga páfanna hafi sveiflast á milli þess, að vera spennandi sakamálareyfari og sykursæt helgisögn. Þegar allt þetta og margt fleira er tekið með i reikninginn verður mörgum á að undrast þann virðu- leika og það jafnvægi, sem svo að segja allir þjóðhöfðingjar minnsta rikisins mikla sýna i embætti sinu og aðstöðu allri. Einhver gagnrýninn Itali á að hafa sagt: ,,Við eigum hér aðeins einn af- burða.leikara, nefnilega páfann”. En þvi mætti gjarnan bæta við, hann er samlifaður hlutverki sinu og hátt hafinn yfir allan augna- blikshégóma. Að öðru leyti eru það fistaverk in i Vatikaninu, sem mesta at- hygli vekja. Samt eru þau misjöfn að gæðum og snilld. bar bera myndir Michaels Angelos i Sixtínsku kapellunni langtaf öllu öðru. Þar blikna bók- staflega öll lýsingarorð, svo að helzt er ekki hægt að nota þau framar um neitt, ef þau eru höfð um handaverk og hugsmiðar þessa höfuðsnillings mannlegrar myndlistar og snilldar. Þeir, sem bezt þykjast vita og vald hafa um að dæma undrast, hvernig unnt er að tala um listina i framför og framþróun manns- andans siðan þessar myndir voru gerðar. Myndir eins og „Sköpun Ad- ams”, „Sköpun sólar og mána” hafa framkallað ummæli eins og þessi: „Guð skapaði Michael Angelo, en Michael Angelo skapaði Guð”. Helzt verður að leggjast upp i loft á harða trébekkina og horfa svo upp i loftið til að eignast ofur- litla hugmynd um alla dýrðina. Og satt að segja er næsta sann- gjarnt að afneita andar taka öll- um þægindum til að horfa inn um hliðið á himni Michaels Angelos! Með lotningu og auðmýkt gagn- vart öllum undrum tilverunnar, stigum við út úr rikinu mikla og minnsta eftir nýtizkulegum hringstiga og erum án tollskoðun- ar og vegabréfaeftirlits i höfuð- borg ítaliu — Rómaborg — innan um æðandi strætisvagna, hlæj andi konur og hjalandi börn. Við litum til baka og sú hugsun læðist fram i vitundina, hve undarleg tilveran og handleiðsla hins alvitra sé, að þessi mikla kirkja sé i rauninni legsteinn yfir fátækum, umkomulausun fiski- manni austan frá Genezaret, af þvi að hann var vinur enn þá um- komulausari farandpredikara, sem nú á eftirmann, sem telur sig hans æðsta fulltrúa i þessu gull- auðga riki hinna æðstu lista, minnsta og mesta riki veraldar i senn. Skrifað i mai 1972 Árelius Nielsson. Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið tii baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik V_________________________________________ i HELLESENS IRAFHLÖÐUR steel power y '■ ■' ' '• A * \'VJ, fi ■£ RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVÍK • SIMI 18395 t.5 VOLT IEC Bi ÚTSALA Telpukjólar 3-4 ára 295/- Telpukápur 3-4 ára 600/- Undirkjólar 150/- Náttföt 225/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. Ú T S A L A Terryline dó'mukápur frá 1400/- Regnkápur m/hettu 900/- Kjólar frá 300/- Eldhúsbuxur frá 325/- Undirkjólar 200/- Nærbuxur 80/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644 Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfúndur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. J r Héraðsmót á Tálknafirði 25. ágúst V_ Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Tálknafirði föstu- daginn 25. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Halldór E. Sigurðs- son fjármálaráðherra og Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur lett lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. Héraðsmót á Suðureyri 26. ágúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Asgeirs Sigurðssonar og Asthildur leika fyrir dansi. v________________________________________/ ja#sjonvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum jviðskiptavmum okkar íull- komna varahluta- og viðgerðaþjonustu. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.