Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 02.09.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 2. september 1972 Langferðabílar - skólabílar til sölu. Mismunandi stærðir. Uppl i simum 93-7333 og 93-7373 SÆMUNDUR Baráttan við Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi.en aðeins kl. 9.10.K1. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. Augiýsið í Timanum j Islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru aö flytja i nýja ibúð. Aöalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék . annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUART. ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö börnum yngri en 14 ára. pure Gould 20»h Centvry-Fo« present* ElllOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE *MOVE IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skipað verður i deildir skólans næsta skólaár, sem hér segir: Mánudaginn 4. september kl. 10.00 fyrir hádegi. 1. bekk almenns iðnskóla, þann er starfræktur verftur á 1. námsönn. — 2. bekk allar deildir. Framhaldsdeild verknáms rafvirkja, rafvélavirkja, og utvarpsvirkja. Framhaldsdeild verknáms útvarpsvirkja, (4. bekkur) Framhaldsdeild verknáms bifvélavirkja. Sama dag kl. 14.30 Tækniteiknara deildir, bæfti dag- og kvölddeildir. Föstudaginn 8. september kl. 10.00 fyrir hádegi. Verknámsskóli iðnaðarins, málm- og tréiðnadeildir. Nemendur, sem skráðir eru f þessar deildir, en koma ekki til skólasetningar á ofangreindum tima án þess að boða óviðráðanleg forföll, geta átt á hættu aö missa af skólavist á skólaárinu. Sérstök athygli er vakin á framhaldsdeild verknáms fyrir bifvélavirkja^þar seni enn eru laus námspláss. Deildin er ætluö nemendum úr Verknámsskóla iðnaðarins eða þeim, sem lokiö hafa 2. bekk iðnskóla sem iðnnemar. Iönnámssamnings er þó ekki krafist. Kennsla er að mestu leyti verkleg vinna við bifreiftahluta. Námstimi 3 mánuöir. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu námi láti skrá sig á skrifstofu skólans sem fyrst,enda er ekki rúm fyrir marga nemendur til viðbótar. Skólastjóri Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOONT PICTUHES PRESENTS Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, ' sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 pg 9. Sfftasta sinn. Uglan og læðan Thc owl and the pussycat tslenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutvcrk: Barbra Streisand, Gcorge Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand cr orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Kin af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af bcztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gcra myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UROGSKARTGRIPIR kcrnelJus JÓNSSON SKÖIAVORÐUSire BANKASTRÆ116 ^<*%18588 18600 Islenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Síml 31182 Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. ím Dingaka Kynngimögnuð amerisk lit- mynd er gerist i Afrlku og lýsir töfrabrögðum og forn- eskjutrú villimannanna. ísl. texti. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 14 ára Sol Madrid DAVID McCALLUMÍ STELLA STEVENS TELLY SAVALAS C0N MAN-AND BEST C0PINTHE PANAVISIONLoMETROCOlOR Spennandi sakamálamynd um baráttu lögreglu um að koma upp um viðtækt eiturlyfjasmygl. Leikstjóri: Brian G. Hutton, sá sem gerði Arn- arborgina. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Irafnarbíó sfmi 16444 Á krossgötum "nDcim nióanr' srarring Michaei Dougias • co-starring Lee Purcen Joe Don Baker • Loui«'.* Latham • Charles Aidman Fjörug og spennandi ný bandarisk litmynd, um sum a ræf intýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purcell Leikstjóri: Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Byssur fyrir' San Sebastian Guns for San Scbasrian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin í Mexikó. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan Í4 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.