Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sun'nudágiir 3. s'eptember 1972 llll ér sunnudegurinn 3. september 1972 HEILSUGÆZLAi Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e,h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabpiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöid/ nætur (% helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Brcytingar á afgrciðslutima lyfjabúða i Heykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúöir opnar frá kl. 9 til 23, og auk þess verður Arbæjar- apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og‘aímennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvörzlu apóteka i Keykjavik, vikuna 2.sept. til 8.sept, annast, Holts Apótek og Laugavegs Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9 (til kl. 10 á helgi- dögum) 0RÐSENDING Á.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. ARNAÐ HEILLA 70 ára er i dag, Valdimar Guðmundsson frá Kílhrauni á Skeiðum. Hann verður ekki heima á afmælisdaginn. BLOÐ OG TIMARIT ísland — arðrændasta nýlenda á N-Atlantshafi, Guðmundur Jensson. Reglu- gerðin um 50 sjómilna land- helgina. 1 aldaraðir hefur Island orðið að þola yfirgang og arðrán erlendra þjóða, Matthias Þórðarson skipstjóri og ritstj. Yfirgangur erlendra togara um aldamót, Einar Bogason frá Hringsdal. Eyðing fiskim iða nna , Sigurjón Einarsson skipstjórL Hugleiðingar i tilefni útfærslu landhelginnar, Garðar Pálsson skipherra. tslenzka landhelgisgæzlan, Pétur, Sigurðsson forstjóri land- helgisgæzlunnar. Rýmkun landhelginnar er lifsskilyrði fyrir ísl. þjóðina, Július Havsteen sýslumaður. Bezta ræðan i Genf, flutt á Hafréttarráðstefnu 1958. Gleymt er þá gleypt, er, Jón Otti Jónsson skipstjóri. Hvers vegna vilja tslendingar færa út landhelgina. Jóhann J. E. Kúld. Er sofið á verðinum, Gils Guðmundsson. Einhuga þjóð, Hermann Jónasson. Fiskirækt i sjó eða sjóblönduðu vatni, dr. Jónas Bjarnason. Sóknina i fiski- stofnana verður að minnka, Ingvar Hallgrimsson forstjóri. Kvenkokkurinn, eftir Anders Manger. Hinn á móti þremur, P.Björnsson frá Rifi Frivaktin o.fl. FÉLAGSLÍFi Fclagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 6. sept. verður farin berjaferð. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h. Nán- ari upplýsingar og þátttaka tilkynnisti sima 18800., félags- starf eldri borgara kl. 10 til 12 f.h. mánudag og þriðjudag. ÝMISLEGT Listasafn Kinar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. BILASKOÐUN Aðalskoðun bifreiöa i Lögsagnarumdæmi Reykja- vikur. Mánudaginn 4. september. R-18001 til R-18200. Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur i Gullbringu- ogK jósarsýslu fara fram sem hér segir i: SELTJARNARNESHREPPI þriöjudaginn 5. september kl. 10-12 og 2-5. MOSFELLSHREPPI miðvikudaginn 6. september kl. 1-3. KJALARNESHREPPI miðvikudaginn 6. september kl. 4-5. KJÓSAHREPPI miðvikudaginn 6. september kl. 5,30-6,30. GRINDAVtKURHREPPI þriðjudaginn 19. september kl. 1-5. NJARÐVÍKURHREPPI miðvikudaginn 20. september kl. 1-5. GERÐAHREPPI fimmtudaginn 21. september kl. 10-12. MIÐNESHREPPI fimmtudaginn 21. september kl. 2-4. VATNSLEYSUSTRANDARHREPPI föstudaginn 22. september kl. 1-3. Sýslumaðurinn i Gullbringu - og Kjósarsýslu. Sjö spaðar sagðir og unnir — en 6 Sp. á hinu borðinu og f jórir niður — var niðurstaðan i eftirfarandi spili milli USAog Kanada á Ól. * ♦ * A 53 V Á6 4 KG107 * D9632 862 ekkert 98632 KG1074 4 ÁKDG74 4 K9 4 ÁD * A»5 í skák T. Sörensen og Haralds Enevoldsen, sem tefld var 1958, kom þessi staða upp. Enevoldsen hefur svart og á leik. KxB 25. RxH + — HxR 26. e6+ Ke7 og hvitur gafst upp. Vinningar i öryggisbeltahapp- drætti UMFERÐARRAÐS 3601 4545 1441 182 22601 22716 21662 2597 4425 8701 38642 Á S 109 V H DG10875432 ♦ . T 54 <4 L ekkert Þegar bandarisku frúrnar, Hayden og Hawes, voru með spil A/V opnaði A á 2L — Suður stökk i 5 Hj. og eftir 6 Hj. Vesturs stökk A i 7 sp. Suður spilaði út tigli og slemman var i húsi. Auðvitað átti S að vita, að V átti Hj-As, þvi ef N hefði átt ásinn, var dobl á 6 Hj. fyrir hendi. Eina vonin var þvi að spila út Hj., þvi N getur ekki doblað 7 sp vegna Lightners- doblsins. A hinu borðinu varð lokasögnin hjá kanadisku konun- um 6s. Þar spilaði S út Hj-2 — Norður tropmaði og spilaði L. Austur stakk upp ás, en S tromp- aði Hj — 2— Norður trompaði og spilaði L. Austur stakk upp ás, en S trompaði Hj. aftur trompað, L- K tekinn og L trompað. Úff — þegar 13 slagir eru i gröndum! Berjaferð Félags framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik efnir til berjaferðar, þriðjudaginn 5. sept. Farið verður frá Hringbraut 30 kl. 9 á þríðjudagsmorgun. Það skal tekið fram, að fólk sem ekki er i félaginu, getur fengið farmiða eftir þvi sem bilakostur leyfir. Væntanlegir þátttakendur, eru beðnir að tryggja sér farmiða helzt strax,þvi að erfitt er að fá bila nema með nokkrum fyrir- vara. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 simi: 24480 Stjórnin. Ortéðnni landið gfeymiim fé BiÍNAÐARBANKI ÍSLANDS Sumarauki AAallorca-ferð Farið 7. september. Komið aftur 21, september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Húsgagnaverkstæði, trésm fðaverkstæði HARÐVIÐUR: Mahogni — Iroko — Afror- mosia — Brenni — Askur — Japönsk eik. SPÓNN: Eik — Gullálmur — Teak — Mahogni — Palisander — Oregon Pine — Pao Ferro — Koto — Limba. Þykkur spónn. Mikil yerðlækkun. PLÖTUR: Spónaplötur — Hampplötur — Harðplast — Panilkrossviður — Profil- krossviður — Birkikrossviður — Harðtex — Gipsonit. Plasthúðaðar spónaplötur. Páll Þorgeirsson & Co. Ármúla 27 Simar 86-100 og 34-000. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug og aðstoðuðu okkur á annan hátt við andlát og útför Guðmundar Theodórs frá Stórholti. Aðstandendur. 'l Paðir okkar tengdafaðir og afi Eiður Thorarensen húsgagnasmiður, lézt að heimili sínu 1. september sl. Valdemar Thorarensen Soffia Thorarensen og barnabörn Sunna Thorarensen Gunnlaugur Arnórsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.