Tíminn - 03.09.1972, Page 19

Tíminn - 03.09.1972, Page 19
Sunnudagur 3. september 1972 TÍMINN 19 Byrjaö er að rifa syðsta hluta A-skálans til að koma brúnni fyrir en hún mun koma i húsið þar s^m dökki bietturinn er á þvi miðju.íTímamyndir GE) Brúarsmíði f miðborg Reykjavíkur Klp—Reykjavik i gær var liafizt handa við að rifa syðsta hiutann af vöru- geymslu Eimskipafélagsins, scm stendur við Austurbakka, og almcnnt gengur undir nafn- koma þessu mannvirki fyrir. Þessar framkvæmdir eru ekki i beinu sambandi við smiðina á stóru brúnni, sem á að koma frá Skúlagötu i Suðurgötu- en yið viljum ljúka við smíði þessarar brúar, eða uppkeyrslu, svo bærinn geti ekki sagt að það standi á okkur- sagði Torfi Hjartarson, tollstjóri, en embætti hans greiðir kostnað við þessa brúarsmiði i miðborg Reykjavikur. inu A-skáli. Verið er að rifa þennan hluta skálans til aðkoma fyrir brú, sem á að liggja upp á 3ju hæð nýja Tollvöruhússins v'ið Tryggvagötu. Má þar koma fyrir hátt á annað hundrað bif- reiðum. Til þessa hefur starfs- fólki hússins gengið erfiðlega að finna stæði fyrir bifreiðar sinar i næsta nágrenni við húsið, en nú verður þvi kippt i lag. Brú þessi mun koma út frá þriðju hæð Tollvöruhússins og liggja yfir Pósthússtræti ög fram á mitt bifreiðastæðið, sem hefur verið við enda A- skálans . Uppkeyrsla á brúna mun verða frá vöru- bragganum, sem er þar fyrir vestan, en hann mun einnig þurfa að hverfa svo hægt sé að OSRAM cu BILA- PERUR Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Co.,hf. Hverfisgötu 18, simi 26630 OSRAM Myndin er tekin af 3ju hæð To" öruhússins, þar sem nýja brúin kemur inn. Undirstaða brúarinnr ur þar sem vélin er á miðju bila- stæðinu. ittELLESENSi HELLESENS RAFHLÖÐUR RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK • SIMI 18395 i í p f

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.