Tíminn - 03.09.1972, Side 20
Komdu hingað upp!
Fenjaguðinn kemur
okkur héðan!
Nemið staðar!
Þú kemst ekki
lengra á þessu
vélmenni!
Irkomið'/
nú niður!
Þú ert
dauðadæmdur,
v Hvellur!
v; m 0^1 ■Ik
ir ki
Þarna er ,,]
inn” ykkar
Siðar
höfðingi
einungis
Þið elskuðuð þetta ~a/ Nú mun landið
land áður en gullið um ykkur!>
fannst! / —--------
Framhald,
Við vor-
um blekktir,
Hvellur! 1
FISCHER TELUR 3. EÐA
5. SKÁKINA BEZTA
KJ—Reykjvavik
Á timabiii var ráögert, að
Júgóslavar og tsiendingar sæju
báðir um heimsmeistaraeinvigið
I skák, en siðar æxluðust málin þó
þannig, að isiendingar sáu einir
um einvigið. Það má þvi kannski
segja, að það hafi verið
Júgóslövum svolitil sárabót á
föstudaginn, að verða fyrstir með
fréttirnar af úrslitum einvigisins,
þvi júgóslavneski blaðamaðurinn
og skákmaðurinn Bozidar M.
Kazic urðu fyrstir til að senda
fréttina héðan, klukkan nákvæm-
iega tvö. i kjölfarið fylgdi svo
bandariska fréttastofan UPI, þvi
fréttainaður hennar sendi
fréttina út klukkan tiu minútur
yfir tvö.
En það var ekki nóg með þaö,
að Kazic væri fyrstur með
fréttina um, að Bobby Fischer
væri orðinn heimsmeistari,
heldur náði hann lika að ræða við
heimsmeistarann stutta stund
siðari hluta föstudagsins.
Kazic sagði i víðtali við Timann
i gærmorgun að hann hefði spurt
Fischer aö þvi, hvort þriðja
skákin eða einhver önnur hefði
verið hin bezta. Þá sagði Fischer:
,,Ég er ekki alveg viss, hvort
þriðja skákin eða sú fimmta er
bezta skák einvigisins”.
Þá sagðist Kazic hafa minnzt á
þessi mörgu jafntefli, sem orðiö
hefðúi einvíginu, og sagði Fischer
þaö stafa af þvi, hve Spasski hefði
teflt siðari hlutann miklu betur,
en þann fyrri.
Framhald á 3. siðu.
• •
í \ '
rjizzt
«í*1o acjúNSttv spssjío?,
; j j.iviö: je ípiszl i
rrtíí*;;« wekistt.tu xOiportíJu s
vest /8 £?í?í .
0 V 7t*r<
'■-t'cyyu
t5~ ckessctr
^Sunnudagur 3. september 1972 J
Þórisvatn
hækkar
SB—Reykjavik.
Stöðugt hækkar nú i Þórisvatni
og er hækkunin um 6—7 cm á dag.
Alls hefur hækkað um 80 cm i
vatninu, siðan Kaldakvisl var
stifluð um miðjan mánuðinn.
Ekki er gert ráð fyrir, að Þóris-
vatn nái þó endaniegri stærð fyrir
veturinn.
Vatn byrjaði að renna úr
Kaldavatni yfir i Þórisvatn að-
eins átta klukkustundum eftir að
Kaldakvisl var stifluð og Kalda-
vatn tók að myndast.
Páll Flygenring hjá Lands-
virkjun sagði Timanum i dag, aö
þessi árangur væri eiginlega
betri, en menn hefðu þorað að
vona. Kaldavatn á þó enn eftir að
hækka um 4,2 metra, áöur en það
nær sinni endanlegu stærð, 15
ferkilómetrum.
Herhvöt og
framlag
J.S. — ólafsvík.
A fundi hreppsnefndár Ólafs-
víkur hrepps 1. september 1972
var gerð eftirfarandi samþykkt:
„Hreppsnefnd ólafsvikur-
hrepps fagnar útfærslu fiskveiði-
landhelgi íslands i 50 sjómflur,
sem er eitt mesta framfaraspor i
sögu þjóðarinnar og liftrygging
hennar i nútið og framtið.
Hreppsnefndin mótmælir harð-
lega bráðabirgðaúrskurði al-
þjóðadómstólsins i Haag og telur
úrskurðinn beina árás á sjálf-
stæði og lifsafkomu þjóðarinnar.
Hreppsnefndin vekur athygli á
þeirri furðulegu staðreynd, að
með þessum úrskurði eru stór-
þjóðir eins og Bretar og Vestur-
Þjóðverjar verndaðar við að
niðast á lifshagsmunum smá-
þjóðar, sem á allt undir þvi komið
að geta hagnýtt sjálf einu auðæfi
sin, fiskimiðin umhverfis landið,
og verndað þau fyrir rányrkju.
Ibúar sjávarþorpa og bæja á
tslandi vita bezt, hvað hér er
mikið i húfi, þar sem lifsafkoma
þeirra byggist eingöngu á sjávar-
afla. Hreppsnefnd Ólafsvikur-
hrepps heitir á þjóðina að standa
fast saman i þessu mikla máli og
sýna öilum þjóðum heims sam-
hug okkar og barattuþrek og
rikisstjórnina að hopa hvergi
standa einarðlega á retti okkar —
þá er sigur unninn”
Sami fundir samþykkti að
leggja fram 100 þúsund krónur i
landhelgissjóð.