Fréttablaðið - 03.03.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 03.03.2004, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 3. mars 2004 21 SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Vegna forfalla vantar kennara nú þegar til að kenna náttúrufræði og stærðfræði á unglingastigi. Allar upplýsingar veita Hulda G. Sigurðardóttir og Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjórar í síma 555 1546. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sérkjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 101 - 104 - 107 - 170 - 200 - 230 Við viljum þakka öllum þeim blað- berum sem stóðu sig eins og hetjur í febrúar og viljum minna þá blaðbera sem eru kvartanalausir að koma og nálgast bíókortin sín hjá okkur. Von- um að næsti mánuður gangi jafn vel og fleiri verði þá í sigurliðinu. Nú vantar blaðbera í eftirtalin póst- númer. Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigurliðinu þá endilega hafðu sam- band við okkur. Aðalfundur FÍ Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn í FÍ- salnum Mörkinni 6, fimmtudaginn 11. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Ráðstefna á vegum landbúnaðarráðuneytisins um framfarir og þróun í hrossarækt og hestamennsku, fimmtudaginn 4. mars 2004 kl. 13.00-17.30 í Ársal á Hótel Sögu Dagskrá: Kl. 13.00 Ráðstefnan sett: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra 13.10 Starfsemi Hestamiðstöðvar Íslands: Inngangur: Sveinbjörn Eyjólfsson stjórnarform. HMÍ Hvað var lagt upp með og hvað hefur gengið eftir: Ingimar Ingimarsson, framkvæmdastjóri HMÍ Sögusetur íslenska hestsins: Björn Kristjánsson, forstöðumaður Söguseturs ísl. hestsins á Hólum Samstarfsverkefni HMÍ og Íþróttasambands fatlaðra: Anna Karolína Vilhjálmsdóttir frá Íþróttasambandi fatlaðra Hverju hefur HMÍ fengið áorkað? Árni Gunnarsson, framkvæmdastj. Leiðbeiningamið stöðvarinnar ehf á Sauðárkróki 14.10 Starf átaksverkefnis í hrossarækt og hestamennsku: Yfirlit um starf verkefnisins: Águst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar WorldFengur: Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar BÍ Eiðfaxi: Jónas Kristjánsson, ritstjóri Knapamerkjakerfi: Víkingur Gunnarsson,deildarstjóri hrossaræktar- brautar við Hólaskóla Hverju hefur Átaksverkefnið fengið áorkaðað? Ágúst Sigurðsson, formaður verkefnisstjórnar 15.10 Umboðsmaður íslenska hestsins - áherslur í starfi Jónas R. Jónsson 15.25 Stefna Hólaskóla í menntun og rannsóknum á sviði hrossaræktar og hestamennsku: Skúli Skúlason, skólameistari 15.40 Kaffihlé 15.15 Umræður og fyrirspurnir 17.30 Lokaorð: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra Ráðstefnustjóri: Níels Árni Lund Að ráðstefnunni lokinni verða bornar fram léttar veitingar. Allt áhugafólk um hestamennsku velkomið. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ ÚTBOÐ Fóðurverksmiðjan Laxá hf Krossanesi Akureyri óskar eftir tilboðum í að byggja 700m2 mjölskemmu ásamt 227 m2 viðbyggingu við verksmiðjuhús að Krossanesi. Helstu verkþættir: Jarðvinna og steypa grunn ásamt gólfi. Byggja stálgrindahús og klæða með einöngruðum stálsamlokueiningum. Heimilt er að bjóða stöðluð stálgrindahús. Leggja vatn, frárennsli- og raflagnir. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 5.000,- hjá AVH ehf. Arkitektúr - Verkfræði - Hönnun, Kaupangi við Mýrarveg 600 Akureyri. Sími 460 4400, Fax 460 4401, netfang avh@avh.is. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.