Fréttablaðið - 03.03.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 03.03.2004, Blaðsíða 22
22 3. mars 2004 MIÐVIKUDAGUR Nordic ljóskastarar á vinnuvélar og bíla. XENON gasperur, tíu sinnum meiri ending en á venjulegum halogenper- um. Vélar og þjónusta Reykjavík, sími 5 800 200. Akureyri, sími 461 4040. KAB ekilssæti í fjallabíla, vöru- og fólksflutningabíla, vinnuvélar, lyftara, dráttarvélar o.fl. Vélar og þjónusta. Reykjavík, sími 5 800 200. Akureyri, sími 461 4040. Landsins mesta úrval af notuðum lyft- urum. Steinbock-þjónustan ehf / Íslyft ehf. S. 564 1600. Ný BJ 5000 tölvuvinda. Vönduð vinda með íslensku stjórnborði. Aðeins 11 kg. Spenna 10-30 volt. 2ja ára ábyrgð. Allar vörur til handfæraveiða. Rafbjörg ehf. Vatnagörðum 14, Sími 5814470. www.rafbjorg.is Eitt par bison toghlerar nr. 6, einnig pallur á Toyota Hilux double cap. Uppl. í s. 892 8470 og 421 2762. Óska eftir vökvakrana (sjókrani) um 8 tm. Uppl. í síma 899 0954 eða omi@ua.is Allar almennar bílaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sími 845 3618. Til sölu 4gata álfelgur. Líta vel út. + 8 dekk 205/50/Zr/15 og 195/55/R 15.V.60 þ. S.691 0201. PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úðabrúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda í heimi. Íslakk, s. 564 3477. Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565 5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC, Suzuki og fl. AÐALPARTASALAN s. 565 9700, Kapla- hrauni 11 HF. Eigum varahluti í Hyundai, Hondu, Peugeot, Mazda, MMC, Opel og fl. Kaupum bíla til nið- urrifs. Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557 7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel, Nissan, Toyota, Renault, Honda og fleira. Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659. Erum eingöngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18. Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel, Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum bíla til niðurrifs. Opel, Opel, Opel. Sérhæfum okkur í varahlutum í Opel bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Erum að Súðarvogi 32, s. 553 9900 og 692 7462. Alternatorar-startarar, viðg.-sala. Tökum þann gamla uppí. Vm ehf., Kaplahr. 19, s. 555 4900. Bílhlutir, Drangahrauni 6, 555 4940. Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda og Daihatsu. Eigum einnig varahluti í fleiri tegundir bíla. Á varahluti í Charade ‘88 og ‘93, Civic ‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny ‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88. S. 896 8568. Ef pústið pípir og bremsurnar braka, hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075. Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg., allar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj. Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Túrbo ehf. s. 554 2004. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar, varahlutir og viðgerðir í allar tegundir. Gormar og fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554 1510. Franskir gluggar í innihurðir og spraut- ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567 1300. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin og fáið nýjan dúk á keflin. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086. Ódýrt! Ódýrt! Troðfull búð af notuðum húsgögnum og öðrum sepnnandi bún- aði til heimilisins. Búland Skeifunni 8, s. 533 1099. Ferða DVD/CD spilari 7” þráðlaus, flott tæki 39 þ. GameBoy Advance SP + leik- ir. 692 0617. Eimingatæki til sölu. Upplýsingar í síma 662 4099. Nýr 18 karata gullhringur með 1.01 karata demanti til sölu. Simi 694 1071. 4 KoRn miðar til sölu, nánari upplýsing- ar í síma 847 0009! Uppstoppaðir fuglar til sölu. Nánast all- ar tegundir til. Tökum einnig fugla til uppstoppunar. Uppl. í s. 868 3863. Til sölu ORBI TREK æfingatæki, einnig svart járntölvuborð. Upplýsingar í síma 867 6921. Vagnar undir sómabáta til sölu. Verð 350 þ + vsk. Uppl. í s. 467 3145 og 893 5875. Ísskápur og þvottavél til sölu. 35.000 kr. saman. Uppl. í s. 867 8071 e. kl. 17. Til sölu leðursófasett 3+1+1 creme lit- aður, með kirsuberjavið. Verð 70 þ. og sófaborð, gler með hillu undir úr kirsu- berjavið. verð 10 þ., gamaldags skatthol með glerskáp ofan á. Verð 20 þ. S. 616 1966. Til sölu þvottavél og sambyggð þvotta- vél og þurkari. Upplýsingar í síma 847 5545. 14” sjónvarp með video (sambyggt) verð 15 þúsund. 28” sjónvarp Finlux með DVD spilara verð 25 þúsund. Upplýsing- ar í síma 848 2646. Til sölu ljósar mosaik flísar á gólf, mar- mari. Einnig nokkur stykki flúor loftljós fyrir iðnaðarhúsnæði. Sími 864 4777. Barnasvefnsófi úr Rúmfatalagernum fæst gefins. Upplýsingar í síma 534 1200. Íslenskur hvolpur ljúfur og góður fæst gefins á gott heimili. Sími 893 2397. Óska eftir ísskáp og eldavél gefins, má vera bilað. S. 896 8568. Lítill hvolpur óskast gefins á gott heimili. Uppl. í síma 868 9807. Vídeóspólur! Vídeóspólur Óska eftir ódýrum vídeóspólum. S. 699 8675. Okkur vantar ýmislegt í veislueldhús, þar á meðal uppvöskunarvél, ofn, leir- tau og fleira. Upplýsingar í síma 867 7139. Óskum eftir að kaupa notaða veltipönnu f. stóreldhús. Uppl. í s. 567 5100, frá 9-15. Óska eftir Knittax prjónavél í sæmi- legu lagi. Uppl. í síma 554 3167. Óska eftir nýlegri þvottavél lágmark 1200 snúningar og Hokus Pokus barnastól eða sambærilegum. Upplýs- ingar í síma 866 5982. Óska eftir ódýrum ísskápur með sér- frysti. Hæð upp í ca 130. S. 555 2416/862 0079. Veitingatæki óskast, meðal annars eldavél, frystir, áleggshnífur, áhöld og fleira. Skoðum allt. Uppl. í s. 660 7750, Magnús. Óska eftir saumavél, ódýrt eða gef- ins. Helst í góðu standi. Uppl. í s. 862 0780. Vantar notaða bílkerru af minni gerð- inni. Upplýsingar í síma 848 2574. Til sölu ‘70s og ‘80s plötusafn, íslensk- ar og erlendar. Uppl. í s. 662 4982. PowerBook G4 15.2” SuperDrive DVD/CD brennari 1,25GHz, 512K, 80GB, 239 Þ. 692 0617. Til sölu 3 metra plötuklippur, Colly, klippa 15 mm. Vél í góðu lagi. Gott verð. Upplýsingar í síma 896 6278. Vantar 1x6 álþök og notaðan doka. Einnig óskast jarðvegsþjappa og góðar rafmagnsjárnaklippur. S. 860 5400. Teikna eftir ljósmyndum. Vönduð vinna. Hallur. S. 662 8634. Til sölu vörulager af ýmsum snyrti- vörum að verðmæti ca 900 þúsund. Til greina kemur skipti á bíl eða mótor- hjóli. Áhugasamir hafi samband í síma 663 7534. Heimilisþrif, flutningaþrif, stigagang- ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný S. S. 898 9930. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. Tökum að okkur þrif í heimahúsum, stigagöngum og litlum fyrirtækjum. Vandvirkar og röskar, með áralanga reynslu. Uppl. 869 7112 og 893 2336. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa limgerði og fella tré. Jónas Freyr Harðar- son, garðyrkjufræðingur. Sími. 697 8588. Felli tré, klippi runna og limgerði. Önnur garðverk. S. 698 1215. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum. Hey þú!!! Nú er rétti tíminn að fá tilboð í hellulögnina-sólpallinn eða girðing- una, erum með yfir 15 ára reynslu, sjá- um um að gera lóðina glæsilega fyrir páskana og sumarið. Uppl. í síma 699 0031 eða sendið mail á onn@mi.is Bókhald, skattskil, skattaráðgjöf og stofnun félaga. Talnalind ehf. S. 899 0105 og 554 6403. Bókhald, vsk-uppgjör og skattframtöl. HS Bókhaldsþjónusta. Sími 692 0997. KJARNI ehf Bókhald - VSK-uppgjör Skattskýrslur - ársuppgjör Stofnun hlutafélaga o.fl. Sími 561 1212 - www.kjarni.net SKATTFRAMTALIÐ. Sendi rafrænt. Sig- urður Guðleifsson. Nönnufelli 1. S. 587 1164 og 895 8972. Verð við alla helg- ina. Skattframtöl-Bókhald-Vsk.& launa- uppgjör-Ársuppgjör. Ódýr og góð þjón- usta. Sími: 693 0855. RÁÐÞING. Skattframtöl-bókhald og önnur skýrslugerð vegna skattframtals 2004. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. S:562 1260. Þarftu fjárhagsmeðferð?. Fáðu aðstoð For! 1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögræðinga fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum. 2. Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consult- ants Iceland, 14 ára reynsla, tímapant- anir s. 845 8870. www.for.is Málara vantar verkefni. Uppl. í síma 892 9496. MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar og búslóða- geymsla. Stór bíll, sangjarnt verð. Ger- um tilboð á flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. MÚRARI getur bætt við sig verkefn- um, í flísalögnum og öllu alhliða múr- verki. S. 898 0418. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá- rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam- dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar- þjónusta. 695 2095. Blek.is Verslun með blekhylki/tónera Ármúla 32. Opið 10-18 Mán-Fös. Sími 544 8000. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á 1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóðum ódýrar lausnir fyrir einkahluta- félög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugnúnaður ehf, sími 564 6800. ER VÍRUS Í TÖLVUNNI EÐA ER HÚN BILUÐ? Mæti á staðinn, verð frá 3.500 T&G. S. 696 3436. www.simnet.is/togg Tarotlestrar, tengitímar og heilun. Pálína í Bláa Geislanum, s. 552 4433. Notalegt nudd. Uppl. í síma 849-1274 Nýjung í Toppsól, Faxafeni 9, 588 9007. Indverskt nudd - Nasis 862 0786. Pantið tíma - ýmis tilboð í gangi. Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ. Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og einkatímar. OPIÐ 10-22. S: 908 6440. Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá: Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug- leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op- inn 10-24. Hringdu núna! Spásíminn 908 2008. Draumráðningar, Tarot. Opið frá kl. 18-02. virka daga. Helgar 12-03. Kristín. 904 3000. Hvað viltu vita? Tarot, al- hliða spádómar og miðlun. Opið frá kl. 14-24. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116/823 6393. Símaspá 908 5050. Hvað langar þig að vita. Ástin, peningar, fyrirbænir og heilsan. Opið til 24. Laufey. Trésmíði nei, Málarar nei, nei, Iðnað- ur OK! eða Byggingariðnaður. Ástæða, dæmi nýlagnir ekki viðgerðir. Kær kveð- ja Lalli píp. 30 ára reynsla. S. 699 0100/567 9929. Baðherbergi-Eldhús. Standsetjum ný baðherbergi og eldhús, endurnýjum eldri og gerum sem ný. Mikil þekking og reynsla. Tímavinna eða hagstæð tilboð. Samband á altumm@visir.is ● viðgerðir ● spádómar ● nudd ● dulspeki-heilun ALLT TÖLVUTENGT Á BETRA VERÐI @ ný verslun á netinu @ sími 569 0700 www.att.is ● tölvur ● stífluþjónusta ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● meindýraeyðing ● málarar ● fjármál FAGBÓK ehf. Bókhaldsstofa. - Bókhald/Ársreikningar - Skattframtöl fyrir lögaðila/einstak- linga - Stofnun félaga - Vsk.uppgjör - Launaútreikning ofl. Persónuleg þjónusta á góðu verði. Þverholti 3, 270 Mosfells- bæ, sími 566 5050. GSM: 894 5050, 894 5055. ● bókhald ● garðyrkja ● ræstingar ● hreingerningar /Þjónusta ● ýmislegt ● til bygginga ● vélar og verkfæri ● tölvur ● tónlist ● óskast keypt ● gefins ● til sölu /Keypt & selt ● viðgerðir Rafstilling ehf. Dugguvogi 23 Startarar. Alternatorar. Nýir hlutir, skipti hlutir, viðgerðir áratuga reynsla. Hröð þjónusta, mikið úrval. Sími 581 4991, gsm 663 4942. ● varahlutir ● hjólbarðar ● bílaþjónusta ● bátar ● lyftarar ● vinnuvélar fast/eignir SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 Okkur hefur verið falið að finna fyrir leigufélag fjórar íbúðir sem leigðar verða til félagsmanna. Íbúðirnar geta verið hvar sem er á höfuðborgasvæðinu. Staðgreiðsla í boði. Rúmur afhendingatími. Frekari upplýsingar er hjá sölufulltrúum XHÚSS. Valdimar Tryggvason s: 897-9929 Bergur Þorkelsson s: 890-9909 ÁTT ÞÚ 4RA EÐA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.