Fréttablaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 36
Sú lífseiga goðsögn fer á kreik meðhækkandi sól á hverju ári að fólk horfi ekki á sjónvarp yfir sumarmán- uðina. Það ku nefnilega vera svo iðið við að nýta birtuna og þær fáu alvöru sólarstundir sem gefast á þessu guðsvolaða landi. Það má vel vera að fólk dragi eitthvað úr sjónvarpsglápi frá maí til september en það þarf eng- inn að segja mér að meðal Íslending- urinn sé þess megnugur að snúa baki við imbakassanum dögum saman. Sjónvarpsfíknin er sterkari en svo. Sjónvarpsstöðvarnar vilja hins vegar ekki taka neina sénsa og eru þekktar fyrir það að takmarka gæði sumardagskrár sinnar þar sem eng- in ástæða er til þess að henda fok- dýrum dagskrárperlum fyrir örfá menningarsnauð svín sem kunna ekki að meta útivist. Það er því oft bölvað hallæri hjá okkur sjónvarps- fíklum á sumrin og stundum líður manni eins og hasshaus í þurrki eða fyllibyttu sem hefur látið pranga inn á sig vatnsþynntum vodka. Endursýningar eru lausnin á þessu vandamáli enda geta bæði áhorfendur og sjónvarpsstöðvarnar vel sætt sig við þá lendingu. Banda- ríkjamenn þykja allra manna flinkastir þegar kemur að því að nota sjónvarpið sem dægradvöl og þeir keyra grimmt á endursýningum yfir sumarmánuðina og hafa gert alla tíð. Þannig glápir Kaninn sáttur á gamalt efni á meðan verið er að framleiða skammt næsta vetrar. Gott vín og gott sjónvarpsefni eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera fíkniefni þar sem bæði eldast líka vel og það er alltaf betra að horfa á 12 ára fyrsta flokks framleiðslu en þriðja flokks dót árgerð 2003. Sumar- ið er því tími endursýninga. ■ [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayf- irlit 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleik- húsið, Líkið í rauða bílnum 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Hugsjóna- fólk 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Blind- flug 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumar- yl 19.30 Laufskálinn 20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Trönur 23.10 Rússneski píanóskólinn 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ungmenna- félagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.00 Svar úr bíóheimum: Face/Off (1997) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Well, if you are Sean Archer, then I must be Castor Troy.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 9.00 Driving Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Driving Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Squeeze Bands Reunited 20.00 Squeeze Greatest Hits 20.30 Def Lepp- ard Ultimate Albums 21.30 Def Leppard Greatest Hits TCM 19.00 Shoot the Moon 21.05 Cannery Row 23.05 Edward My Son 0.55 Villa- ge of the Damned 2.10 Executive Suite EUROSPORT 16.00 Football: Euro 2004 Champion Generation 16.30 Rally: World Champ- ionship Cyprus 17.30 All Sports: Wed- nesday Selection 17.45 Golf: the European Tour Bmw Asian Open China 18.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Byron Nel- son Classic 19.15 Olympic Games: Olympic Magazine 19.45 Snooker: Sea- son Review 21.45 News: Eurosport- news Report 22.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 23.00 Football: UEFA Euro Stories ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Keeli and Ivy 19.00 Tacugama - Forest of Hope 20.00 Growing Up... 21.00 Wildlife Specials 22.00 Keeli and Ivy 23.00 Tacugama - Forest of Hope 0.00 Wolverine 1.00 Emergency Vets 1.30 Emergency Vets BBC PRIME 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Spooks 19.55 Spooks 21.00 Liquid Assets: Madonna’s Millions 21.30 To the Manor Born 22.00 Shooting Stars 22.30 The Fast Show 23.00 Changing Stages 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Civilisation DISCOVERY 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Unsolved History 20.00 Sex Lives of the Ancients 21.00 Greatest Military Clashes 22.00 Extreme Machines 23.00 The Box 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk’d 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 Making the Video 22.30 Making the Video 23.00 Un- paused DR1 13.10 Før helligdagen 13.20 Når gig- anterne strides 13.50 Nyheder på tegn- sprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Os - det er bare os (1:10) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Hjælp - vi har fået børn (1:6) 18.00 Ooh Denmark 18.30 Fod- bold: UEFA Cup finale, direkte 19.30 TV-avisen 19.45 Fodbold: UEFA Cup finale, direkte 20.45 SportNyt 20.50 Onsdagslotto 20.55 Chinatown bløder - Year of the Dragon (kv - 1985) 23.05 Boogie 0.05 Godnat DR2 13.30 DR-Derude i Norge (2:2) 14.00 Hvad er det værd (15:35) 14.30 Hammerslag (6:10) 15.00 Deadline 17:00 15.10 List og længsler (3:6) 16.00 Århundredets vidner 16.40 Dren- gene fra Angora 17.10 Det vilde Australien (6:6) 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Filmland 19.00 Doktor Gud (4:4) 19.30 Bestseller Sam- talen 20.00 Det Ulydige sind 20.30 Dea- dline 21.00 Den halve sandhed - Kongehuset (8:8) 21.30 Musik- programmet - George Michael special 22.15 Kunstens kampplads 23.15 Godnat NRK1 14.00 Siste nytt 14.03 Etter skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværel- sen 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerin- spektørene 17.55 Typisk norsk (8:8) 18.25 Vikinglotto 18.35 4 4 2 UEFA- cupfinale: Marseille-Valencia 19.35 Dagsrevyen 21 19.45 4 4 2 UEFA-cup- finale: Marseille-Valencia 21.00 Kveldsnytt 21.10 Festnachspiel 21.50 Pilot Guides spesial: Store stammefolk 22.40 Rødvinsgenerasjonen NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj-show 16.00 Siste nytt 16.10 Ekstrem surfing 17.00 PS - ung i Sverige 17.15 David Letterman-show 18.00 Siste nytt 18.05 Trav: V65 18.35 De sju samuraier - Shichi-nin no Samurai (kv - 1954) 21.55 David Lett- erman-show 22.40 Svisj metall 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Jag dansar mitt liv - Tanssin elämää 10.40 Syskon 11.55 Matiné: Den vita stormen 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.50 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i Nya Zeeland 16.00 Bolibompa 16.01 Sagor 16.10 Två snubbar 16.20 Capelito 16.25 Fixat 16.35 Torrsimmaren 17.00 Den tecknade Mr Bean 17.30 Rapport 18.00 Mitt i nat- uren 18.30 Gröna rum 19.00 The Mighty 20.40 Rapport 20.50 Kulturny- heterna 21.00 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.05 VM i rally 22.05 Inför fot- bolls-EM SVT2 13.55 Danska kronprinsbröllopet - sammandrag 15.25 Oddasat 15.40 Ny- hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg- ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kvälls sommarbilaga 16.45 Du sköna värld! 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00 Seriestart: Fotbollsfeber 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Kvarteret Skatan 20.00 Nyhetssamman- fattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Blu- es: The Road to Memphis 22.00 Solo: Papa Dee 22.30 CP-magasinet Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 21.00 Sjáðu 21.30 Prófíll 22.03 70 mínútur 23.10 Paradise Hotel (28:28)l 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 19.30 Birds of Prey 20.15 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngi- magnaðar örlaganornir. Piper, Paige og Leo reyna að fá Pheobe, nú orðin hafmeyja til þess að koma aftur og hætta að „synda“ í burtu frá vanda- málunum sem hún á í varðandi Cole. 21.00 Nylon 21.30 One Tree Hill 22.15 Boston Public - lokaþáttur 23.00 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarps- stöðinni í Bandaríkjunum. 23.45 Queer as Folk í erfidrykkju Phils lendir Vince í óþægilegum samræðum við móður Phils, sem kennir samkynhneigðu líferni sonar síns um dauða hans. Sjokkeraður fer Vince ásamt Stuart heim til Phils til þess að fjarlægja ýmislegt sem verra væri að móður Phils fyndi. 0.20 Average Joe (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna Omega SMS LEIKUR 15. hver vinnur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir sem er líka að finna á vefslóðinni ruv.is/fretta- timar. 18.00 Disneystundin Bangsímons- bók, Sígildar teiknimyndir og Guffagrín. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed (10:22) Framhalds- þættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmanns- störfum í Ohio. Aðalhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. 20.45 Matur um víða veröld (3:10) (Planet Food) Ferða- og mat- reiðsluþættir þar sem farið er um heiminn og hugað að matarmenn- ingunni á hverjum stað. Að þessu sinni er farið til Marokkó. 21.35 Svona var það (7:25) (That 70’s Show VI) Bandarísk gaman- þáttaröð um hóp hressra krakka undir lok áttunda áratugarins. Aðal- hlutverk leika Topher Grace, Mila Kunis, Ashton Kutcher, Danny Masterson, Laura Prepon, Wilmer Valderrama, Debra Jo Rupp, Kurtwood Smith og Tanya Roberts. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bob og Rose (3:6) (Bob and Rose) Breskur myndaflokkur um samkynhneigðan mann og gagnkyn- hneigða konu sem verða ástfangin, hvort af öðru. Aðalhlutverk leika Alan Davies, Lesley Sharp og Jessica Stevenson. e. 23.10 Út og suður (6:12) Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. Umsjónar- maður er Gísli Einarsson. Textað á síðu 888 í textavarpi. e. 23.35 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.55 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Tom Sawyer 8.00 Elling 10.00 Running Mates 12.00 Dalalíf 14.00 Tom Sawyer 16.00 Elling 18.00 Running Mates 20.00 Dalalíf 22.00 Halloween: Resurrection 0.00 Ed Gein 2.00 Hot Boyz 4.00 Halloween: Resurrection Bíórásin Sýn 18.00 Olíssport 18.30 David Letterman 19.15 Fákar 19.45 Landsbankadeildin Bein útsending frá leik KR og ÍA. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 NBA (Úrslitaleikur 2) 1.25 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó The Van Sprenghlægileg bandarísk bíómynd. 23.15 Korter Ed Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Aðalhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. ▼ ▼ ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.20 Í fínu formi 12.35 Third Watch (6:22) (e) 13.15 Keeping the Faith Aðalhlut- verk: Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman, Anne Bancroft. Leik- stjóri: Edward Norton. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 15.20 American Dreams (10:25) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (25:25) 20.00 The Block (14:14) 21.15 Miss Match (15:17) 22.00 Strong Medicine (21:22) 22.45 Murderous Intent Aðalhlut- verk: Corbin Bernsen, Lesley Ann Warren, Tushka Bergen. Leikstjóri: Gregory Goodell. 1995. Bönnuð börnum. 0.15 Las Vegas (15:23) (e) 1.00 Keeping the Faith Aðalhlut- verk: Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman, Anne Bancroft. Leik- stjóri: Edward Norton. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 3.15 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. 3.40 Ísland í bítið Dægurmála- þátturinn Ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.15 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28 9. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ sættir sig við að sjónvarpsstöðvarnar spari nýtt gæðaefni á sumrin en vill á móti fá endursýningar á því besta frá liðnum árum. Sumarið er tíminn ▼ SKJÁREINN 20.15 ▼ SÝN 19.45 KR - ÍA Að marga mati voru KR og ÍA líklegust til að berjast um Ís- landsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu. Byrjun félaganna gaf spám hins vegar ekki byr und- ir báða vængi. Íslandsmeistarar KR hóf keppn- istímabilið mjög illa og töpuðu fyrstu leikjun- um en Skagamenn voru skömminni skárri og gerðu jafntefli í upphafi mótsins. Nú þurfa bæði liðin að fara að safna stigum fyrir alvöru og því er mikið í húfi í Vesturbænum í kvöld. ▼ Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngi- magnaðar örlaganorn- ir. Piper, Paige og Leo reyna að fá Pheobe, nú orðin hafmeyja, til þess að koma aftur og hætta að „synda“ í burtu frá vandamálunum sem hún á í varð- andi Cole.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.